Mosfellingur - 30.01.2014, Blaðsíða 37

Mosfellingur - 30.01.2014, Blaðsíða 37
smá auglýsingar Til leigu Til leigu er stór 3 her- bergja íbúð á góðum stað í Mosfellsbæ. Möguleiki á fjórða herberginu. Laus fljótlega. Upplýsingar í síma 6914923 eftir kl. 17:00. Starfsfólk á hótelið Hótel Laxnes/Áslákur óska eftir að ráða barþjón. Upplýsingar gefur Albert í síma 866-6684. Einnig óskast starfskraftur til að sjá um morgunmat fyrir hótelgesti. Leiguhúsnæði óskast Flókakonan ehf leitar að leiguhúsnæði ca 50-80 ferm. fyrir vinnustofu, helst í Mosfellsbæ. Kata 8477405 eða floka- konan@gmail.com Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga mosfellingur@mosfellingur.is Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð WWW.ALAFOSS.IS Á L A F O S S Verslun, Álafossvegi 23 NágraNNar Það er margt í þessum heimi sem við höfum ekki stjórn á og eitt af því er hvaða nágranna við höfum, það er að vísu ekki alveg rétt því ef þú ert nú eitthvað ósáttur þá getur þú bara flutt. Ég er búinn að búa á sama stað í Hulduhlíð nú í rúm tíu ár og hef verið ofboðslega heppinn með hvað ég hef átt yndislega nágranna og hefur verið gott samband þar á milli. Nú fékk ég þær fréttir að hún Systa mín og Gústi væru að fara að flytja um sveitarfélag og ætli að bregða búi fyrir fullt og allt. Ég var nú ekki sáttur þegar Ingimundur og Elín fluttu á sínum tíma enda vildi ég ekki missa þau sem nágranna en var svo heppinn að Systa flutti inn í staðinn, sem og fyrir fleiri góða granna sem hafa flutt í burtu. Nú eru góð ráð dýr, ekki get ég farið að skipa fólki hvar það á að búa né hvert það eigi að flytja, þó ég sé nú frekur þá er það ekki í mínum verkahring að stjórna. En ég get kannski haft einhver áhrif á það hvort það vilji einhver flytja inn í staðinn. Ég er búinn að ákveða plan sem getur haft einhver áhrif á það, þegar það verður opið hús í Huldu- hlíðinni hjá fasteignasalanum ætla ég að vera búinn að rusla allhress- ilega til í garðinum svona meira en góðu hófi gegnir og vera búinn að flagga United fána í alla glugga (það vill náttúrlega enginn búa fyrir ofan svoleiðis jólasvein) svo ætla ég að sitja úti á veröndinni á nærbuxunum einum fata að brenna rusl, skjóta upp rakettum og slátra hænum meðan ég stilli Justin Bie- ber á fullt í spilaranum. Ef það ætti ekki að fæla burt allt heilvita fólk þá veit ég ekki hvað, nú ef einhver litist svona vel á fíflið á neðrihæð- inni (mig) eftir svona skrípaleik og ákveður samt að kaupa íbúðina nú þá er ég í djúpum skít. Þessi þankagangur í mér er kannski einmitt ástæðan fyrir því af hverju allir flytja í burtu? En Systa og Gústi, ég vona að þið fáið jafn frábæran granna á nýja staðnum og mig...... 3725 a MÚRVERK - FLÍSALAGNIR - ALMENN VIÐHALDSVINNA f FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI Opnunartími sundlauga lágafellslaug Virkir dagar: 06.30 - 21.30 Helgar: 08.00 - 19.00 Varmárlaug Virkir dagar: kl. 06.30-08.00 og 15:00-21:00 Laugard. kl. 09.00-17.00 og sunnud. kl. 09:00-16:00 Snyrti-, nudd & fótaaðgerðastofan Líkami og sál Þverholti 11 - s. 566 6307 www.likamiogsal.is Verið hjartanlega velkomin! Við hjá Sólargeislanum erum starfandi miðlar sem sérhæfum okkur í að hjálpa börnum og unglingum sem eru næm. Að vera sjáandi barn og/eða unglingur getur haft ýmiskonar áhrif á daglegt líf. Næmni er ekki aldursskipt, hún er óháð aldri. Stundum eldist hún af einstaklingum en í sumum tilfellum ekki og oft er það erfitt fyrir viðkomandi. „Þetta er ekki til“ er sú skýring sem við gefum börnunum okkar. Er það nógu góð skýring? Hafþór, Gyða og Jara / 898-6780 / sjaandispamidill@gmail.com Sólargeislinn Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapartar ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapar r ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Notaðir TOYOTA varahlutir íl r r f Gr numýri 3 | 270 Mosfellsb www.bilapartar.is Sí i: 587 7659 Kiwanishúsið í Mosfellsbæ geysir.kiwanis.is Salur til útleigu fyrir fundi og mannfagnaði Pantanir hjá Berglindi í síma 697-5328 eða á kiwanishus.moso@gmail.com www.malbika.is - sími 864-1220 Þjónusta við Mosfellinga - MOSFELLINGUR kemur næst 20. febrúar SkilafreStur fyrir efni og auglýSingar er til hádegiS 17. febrúar. Skýja luktirnar fáSt í BymoS RÉTT INGAVERKSTÆÐ I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett @internet.is Ný heiMaSíða - www.joNb.iS Þjónustuverkstæði útvegum bílaleigubíla cabas tjónaskoðun Ný Þrastarhöfði - endaíbúð á jarðhæð eign vikunnar www.fastmos.is 586 8080 selja... 1. tbl. 13. árg. fimmtudagur 9 . janúar 2014 Dreift frít t inn á öll heimili og fyrirtæki í mos fellsbæ, á k jalarnesi og í k jós MOSFELLINGUR Mynd/RaggiÓla Skutust upp á stjörnuhimininn •Vor í Vaglaskógi sló í gegn •Ný plata ste fnir í gull Hljómsveitin Kaleo valin Mosfellingur ársins 2013 Strákarnir í Kaleo slógu rækilega í ge gn á árinu 2013. Eftir útgáfu þeirra a f laginu Vor í Vaglaskógi í sumar hafa allar dyr staðið þeim opnar. Fyrir jól in gáfu þeir út sína fyrstu plötu sem v arð ein sú mest selda á Íslandi á árin u. Rubin, Davíð, Jökull og Daníel skipa hlJómsveitina kaleo 6 nýtt á skrá MOSFELLINGUR á netinu Hvað er að frétta? Sendu okkur línu... mosfellingur@mosfellingur.is 20% afsláttur fyrir námsmenn, eldri borgara og öryrkja milli kl. 10-14 alla virka daga Hárgreiðslustofa Helenu – Stubbalubbar Barðastaðir 1-3 • 112 rvk • sími: 586 1717 • stubbalubbar.is Pantaðu tíma á netinu • Stubbalubbar er eina barnastofan á landinu hundaeftirlitið í mosfellsbæ hefur 8 Ára barn „fullt Vald” Yfir meðal- stÓrum hundi ? hundaeftirlitið í mosfellsbæ hundaeftirlit@mos.is Þjónustustöð s. 566 8450

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.