Mosfellingur - 30.01.2014, Page 19

Mosfellingur - 30.01.2014, Page 19
Varmá Fréttarit SjálFStæðiSmanna í moSFellSbæ 1. tbl. 36. árg. janúar 2014 Fréttarit sjálfstæðismanna í mosfellsbæ Varmá Prófkjör Sjálfstæðisflokksins vegna bæjarstjórnarkosninga verður 8. febrúar eva magnúsdóttir Fjalar Freyr einarsson Hafsteinn Pálsson Haraldur Sverrisson Hreiðar Örn Zoëga Stefánsson Karen anna Sævarsdóttir Kolbrún G. Þorsteinsdóttir Ólöf a. Þórðardóttir rúnar bragi Guðlaugsson Sigurður borgar Guðmundsson Sturla Sær erlendsson theodór Kristjánsson Örn jónasson bryndís Haraldsdóttir Dóra lind Pálmarsdóttir Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ vegna bæjarstjórnarkosninganna í vor fer fram laugardaginn 8. febrúar n.k. Kosið verður á kosningaskrifstofu flokksins í Krónuhúsinu kl. 10:00-18:00. Framboðsfundur í Hlégarði 6. febrúar Sjálfstæðisfélag Mosfellinga heldur opinn kynningarfund með frambjóðendum í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hlégarði fimmtudaginn 6. febrúar kl. 20. Hver frambjóðandi heldur stutta framsögu og í framhaldi gefst fundarmönnum kostur á að ræða við frambjóðendur og þeir svara spurningum. Mosfellingar eru hvattir til að mæta á fundinn og kynnast frambjóðendum. Utankjörfundarkosning hafin í Valhöll Hægt er að kjósa utan kjörfundar í Valhöll, húsi Sjálfstæðisflokksins, Háaleitisbraut 1, alla virka daga til 7. febrúar milli kl. 9 og 17.

x

Mosfellingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.