Mosfellingur - 30.01.2014, Page 35

Mosfellingur - 30.01.2014, Page 35
Ólöf Tómasdóttir Í dag eru 14 ár síðan við fluttum í Mosó hefur verið ljúft líf. Ætli við séum orðnir mosfellingar?  15.jan Geirarður Long Takk fyrir einstaka skemmtun í gærkvöldi allir sem ég hitti að Varmá á Þorrablót Aftureldingar. Og takk öll sem sáuð um skipulagið. 26.jan Kristinn Ulfur Ingólfsson Vinnuvéla- réttindi........... TÉKK, ekki búið að taka nema svona 5-6 ár að klára þetta hehe 28.jan Svanþór Einarsson Þvílík byrjun á deginum. Gefið blóm og mér var sagt að það væri Bónda- dagurinn í dag. Búið var að elda egg og beikon sem ég borðaði með bestu list. Konan kom mér á óvart og gaf mér geggjað úr í gjöf. Þá var það gott 30 min nudd með happy.... og þaðan í sturtu og var skrúbbaður hátt og lágt..... Þá vaknaði ég og fór í vinnuna!  24.jan Dagbjört Pálmadóttir Alltaf gaman á miðviku- dögum þegar við hittumst í Rauða krossinum og prjónum saman, allar konur velkomnar, kaffi á könnunni opið hús frá kl. 13. 28.jan Helga Kristj- ánsdóttir Ekkert sam- band hefur náðst við feðgana á þessu heimili frá því PS4 kom í hús kl. 21.30 28.jan Afturelding Knatt- spyrnudeild Hinn snjalli og kattliðugi markvörður Sigurbjartur Sigurjónsson hefur staðfest endurkomu sína til Aftureldingar en hann skrifaði undir samn- ing rétt í þessu. 28.jan Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð Stefán Bjarnason Kaupi alltaf burðarpoka í Hagkaup svo nágrannarnir sjái ekki að ég versli í Bónus #snobb? 6. nóv Linda Björk Stefáns- dóttir Í gær fórum við með ofurtöffaran- um á Hótel Loftleiðir að taka á móti draumaferð sem hann fékk úthlutað hjá Vildarbörnum fyrir fjölskylduna. Þetta var góð stund afhending, pizza og eftir réttur í boði Icelandair. Myndartökur og fl. Einnig var verndari Vildarbarna frú Vigdís Finnbogadóttir með. Um 30 börn fengu úthlutun í þetta sinn. Takk fyrir okkur 27. okt Jógvan Hansen Góðan daginn vinir. Nú erum við komin heim með litlu prinsessuna okkar. Hún er rosalega falleg, eins og mamma sín og með einstaklega gott skap eins og pabbi sinn. Amman frá Færeyjum er búin að vera hér síðan litla fæddist og ég er að segja ykkur að það er ekki horn í húsinu, hvorki í hillum eða her- bergjum sem er ekki búið að skvetta sápu á. Okkum líður öllum rosalega vel og ég vill fá að þakka fyrir allar góðar kveðjur sem við erum búin að fá. Við erum þakklát fyrir okkar tvo litla búta úr himnaríki. 6. nóv Gísli Magnús Garðarsson mættur í inntökupróf í lögregluna sem þýðir bara út að hlaupa og hlaupa!! 14. nóv Leifur Guðjónsson er alveg ótrú- lega sáttur við daginn, hitta Mára vin minn og kötu konu hans í dag mikið er ég ánægður að sjá þau tvö á batavegi hann er á grensás á daginn en er kominn heim á næturnar og hún er að byrja í lyfjameðferð í næstu viku svo er maður að væla yfir einhverju smotteri þetta eru sko hetjur ..... 6. nóv pi zz ur þ rá ðl au st n et k al du r a f k ra na c re be s bo lti nn í be in ni k affi ri sa sk já r s am lo ku r sa m lo ku r l as ag ne h ei tt sú kk ul að i cr eb es p iz zu r ka ffi ri sa sk já r s am lo ku r la sa gn e he itt sú kk ul að i b ol tin n í b ei nn i sa m lo ku r þ rá ðl au st n et k al du r a f k ra na pi zz ur þ rá ðl au st n et k al du r a f k ra na c re be s bo lti nn í be in ni k affi ri sa sk já r s am lo ku r sa m lo ku r l as ag ne h ei tt sú kk ul að i cr eb es p iz zu r ka ffi ri sa sk já r s am lo ku r la sa gn e he itt sú kk ul að i b ol tin n í b ei nn i sa m lo ku r þ rá ðl au st n et k al du r a f k ra na Góðir Menn ehf Rafverktakar GSM: 820-5900 • nýlagnir • viðgerðir • endurnýjun á raflögnum • hönnun og uppsetning á öryggiskerfum • síma og tölvulagnir Löggiltur rafverktaki Subaru XV 4WD - árg. 2012 Þægileg og háþróuð kennslubifreið Akstursmat og endurtökupróf Ökukennsla Gylfa Guðjónssonar Sími: 696 0042 hundaeftirlitið í mosfellsbæ lausaganga hunda er bönnuð handsömunargjald fyrir hund í lausagöngu er 24.500 kr. hundaeftirlitið í mosfellsbæ hundaeftirlit@mos.is Þjónustustöð s. 566 8450 Þjónusta við Mosfellinga - 35 Þverholti 3 - Sími: 566-6612 FÓTAAÐGERÐASTOFA MOSFELLSBÆJAR Tek að mér alla krana- og krabbavinnu Útvega allt jarðefni VÖrubíll Þ.b. Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142 www.malbika.is - sími 864-1220 M yn d/ Ra gg iÓ la hundaeftirlitið í mosfellsbæ Þegar snjóa leysir, kemur ýmislegt í ljós. Eigendum hunda er skylt að þrífa upp saur eftir þá, samkvæmt sam- þykkt um hundahald í mosfellsbæ hundaeftirlitið í mosfellsbæ hundaeftirlit@mos.is Þjónustustöð s. 566 8450 Þjónusta við Mosfellinga - 35 Þverholti 3 - Sími: 566-6612 FÓTAAÐGERÐASTOFA MOSFELLSBÆJAR Tek að mér alla krana- og krabbavinnu Útvega allt jarðefni Vörubíll Þ.b. Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142 Þjónusta við mosfelling verslum í heimabyggð Nýbýlavegi 10 - Kópavogi - Sími 554 2510 - 554 2590 - www.bilasprautun.is Réttum og málum allar tegundir bíla Gæðavottað veRKStæði Hlín Blómahús • Kjarnanum • Mosfellsbæ • Þverholt 2 • Sími: 566 8700 Finndu okkur á facebook.com Blómabúðin Hlín LISTRÆN FAGMENNSKA ARTPRO www.artpro.is STAFRÆN PRENTUNÁ NÝ Í MOSFELLSBÆ(ÁÐUR LJÓSRIT OG PRENT - NIKKI) STAFRÆN PRENTUN STÓRLJÓSMYNDAPRENTUN Subaru XV 4WD - árg. 2012 Þægileg og háþróuð kennslubifreið Akstursmat og endurtökupróf ökukennsla Gylfa Guðjónssonar Sími: 696 0042 Óskum bæjarbúum gleðilegs nýs árs Sonja Riedmann og Sigurður Hilmarsson sjúkraþjálfarar Sjúkraþjálfun Mosfellsbæjar Skeljatanga 20 5668520 Óskum öllum börnum og unglingum góða byrjun á nýju skólaári. Munið að fara varlega í umferðinni og ávalt nota hjálma þegar þið hjólið. Sjúkraþálfun Mosfellsbæjar veitir almenna þjálfum og ráðgjöf. Hægt er að bæta lífsgæði og lengja líf okkar með hollu líferni. Heilsuklúbburinn byrjaði síðastliðið vor og ætlum við að halda áfram með spennandi efni ykkar þáttöku og fyrirlestrum. Skráning : sonja.riedmann@gmail.com eða í síma 5668520 fyrir 15. September. Leiðarljós okkar er : Ný Byrjun eða á ensku New Start. www.newstart.com Bestu kveðjur Sonja Riedmann Sjúkraþjálfari Sjúkraþjálfun Mosfellsbæjar Skeljatanga 20 s. 566 8520 Sendið okkur myndir af nýjum Mos­fellingum ás­amt hels­tu upplýs­ingum á mos­fellingur@mos­fellingur.is­

x

Mosfellingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.