Mosfellingur - 30.01.2014, Qupperneq 7

Mosfellingur - 30.01.2014, Qupperneq 7
Velkomin í heimsókn Fimmtudaginn 6. febrúar milli kl. 16:00 og 19:00 bjóðum við í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ öllum í heimsókn Skólinn er byggður utan um hugmyndafræðina sem birtist í kennsluháttunum. Þeir miða að því að gera nemend- ur tilbúna fyrir síbreytilegt samfélag 21. aldarinnar. Í nýja húsinu er öll aðstaða eins og hún gerist best og nú geta nemendur og kennarar loksins látið hugmyndafræð- ina koma að fullu til framkvæmda. Fram- haldsskólinn í Mosfellsbæ býður upp á nám í fremstu röð og framúrskarandi skólabrag. Þeg- ar nemendur voru beðnir um að lýsa skólanum komu upp orð eins og: hamingja, virðing, samvinna, sjálfsöryggi og jákvæðni. Við viljum því hvetja ykkur til að kíkja við og s koða hið glæsilega nýja hús og kynna st lífinu í FMOS ! M yn di r/ a2 f a rk ite kt ar 10. bekkingar og foreldrar/ forráðamenn þeirra eru boðnir sérstak- lega velkomnir. Starfsmenn Framhaldsskólans í Mosfellsbæ

x

Mosfellingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.