Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2018, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2018, Blaðsíða 49
Jólablað 14. desember 2018 KYNNINGARBLAÐ Bækur fyrir hugrakka og fróðleiksfúsa krakka Rósakot er lítil en metnaðar-full bókaútgáfa sem gefur aðeins út barnabækur. Markmiðið er að glæða áhuga á lestri og auka lesskilning með því að bjóða upp á áhugaverðar og spennandi bækur sem fræða, þroska og skemmta ungum bóka- ormum. 20% afsláttur Rósakot er í jólastuði og langar að gefa lesendum DV 20% afslátt af öllum bókum í vefverslun verslun. rosakot.is frá 14.–18. desember með kóðanum JOL18 Bækurnar frá Rósakoti eru seldar í öllum helstu bókaverslunum en einnig í vefverslun – verslun.rosa- kot.is. Rósakot sendir frítt um land allt. n Litum og leikum með Binnu - Litum og leikum með Jónsa Kíkjum heim til dýranna Nú geta aðdáendur Binnu og Jónsa loks dundað sér við að leysa þrautir, lita og teikna með söguhetjunum vinsælu. Í þessum bókum eru myndir til að lita en einnig er hægt að æfa sig í teikningu og leysa þrautir s.s. orðarugl. Svo má ekki gleyma öll- um límmiðunum sem fylgja með. Þessar bækur eru kærkomn- ar fyrir alla krakka sem lesa bækurnar um Binnu B Bjarna og Jónsa. n 1.550 kr. n 20 bls. Einföld og falleg flipabók í nýjum flokki sem er bæði skemmtileg og fræðandi. Hér skoðum við með yngstu börnunum hvar og hvernig ýmiss kon- ar dýr búa – í holum, húsum, trjám og líka í sjónum. Þessi bók hentar vel fyrir forvitna krakka, tveggja ára og eldri. n 2.590 kr. n 14 bls. Stjáni og stríðnispúkarnir - Myrkraverur Innbundin bók í nýjum flokki sem nefnist Stjáni og stríðnispúkarnir. Bókin Myrkraverur er sú fyrsta í röðinni. Stjáni reynir að halda sér vakandi til þess að verjast skrímslunum sem búa í myrkrinu. En hvað er eiginlega á seyði? Hann heyrir mjóróma, skræka rödd og sér pínulítil fjólublá fótspor á bókahillunni sinni. Þorir Stjáni að horfast í augu við sannleikann? Bækurnar um Stjána eru spennandi valkostur fyrir krakka sem eru að ná góðum tökum á lestri. Skemmtilegt ævintýri sem allir hafa gaman af. n 2.450 kr. n 79 bls. Innbundin bók í nýjum flokki sem nefnist Sí-gildar myndasögur. Sú fyrsta í röðinni er Drakúla byggð á sögu Bram Stoker. Hátt í fjöllum Transyl- vaníu býr hinn ískyggi- legi Drakúla greifi. Þegar Jonathan heimsækir kast- alann kemst hann á snoðir um hvaða mann greifinn hefur raunverulega að geyma. Getur vampíruban- inn, prófessor Van Helsing, komið Jonathan og fé- lögum hans til hjálpar og hindrað að Drakúla greifa takist ætlunarverk sitt áður en það er um seinan? Ógnþrungin spenna frá fyrstu til síðustu blaðsíðu. Vönduð myndasögubók með frábærum teikningum fyrir krakka sem þora, 9 ára og eldri! Bókin er kærkomin viðbót fyrir unga lesendur sem vilja bitastæðar, sígild- ar sögur. n 4.300 kr. n 104 bls. Sígildar myndasögur - Drakúla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.