Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2018, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2018, Blaðsíða 51
Jólablað 14. desember 2018 KYNNINGARBLAÐ Vandaðar og persónulegar jólagjafir frá Purkhús H já Purkhús fást fallegar og vandaðar vörur sem gaman er að gefa ástvinum í jóla- gjöf. Vinsæl keramikdýr Purkhús selur til dæmis skemmti- legar keramikvörur í dýrsmyndum frá Quail Ceramics. Þetta eru vand- aðar og einstakar vörur handmál- aðar í Bretlandi. „Ég byrjaði á að taka þessar vörur inn núna í haust og þær hafa verið mjög vinsælar og selst hratt upp. Til dæmis erum við með blómavasa, veggvasa, salt- og piparstauka, ýmiss konar ílát, könn- ur og smjördiska með loki. Einnig er mikið úrval af salt- og pipar staukunum, þar á meðal ýmsar hundategundir og kettir. Vörurnar hafa verið mjög vinsæl- ar í jólagjafir enda eru þær mjög skemmtilegar og öðruvísi. Það er tilvalið að gefa vini sem á labrador- hund, salt- og piparstauka sem eru eins og labradorhundar,“ segir Sara Björk Purkhús. Quail Ceramics vörurnar má nálgast á vefsíðu Purkhús. Stórskemmtileg kindaveggspjöld Kostulegu kindaveggspjöldin frá ByOlafsdóttir eru færeysk hönnun. Harriet Olafsdóttir er bóndi í Fær- eyjum og hefur hún tekið myndir af kindum á bænum sínum og unnið þær. Hún útbjó einnig blómakórón- urnar sem kindurnar skarta sjálfar. Veggspjöldin eru prentuð í Færeyj- um á afar fallegan og vandaðan pappír og afhendast í fallegum pappahólkum og eru því tilvalin gjöf. „Það eru líka mjög skemmtilegar sögur á bak við hverja kind. Bambi er til dæmis blind kind sem býr á litla bænum hjá Harriet og fjöl- skyldu. Áður en hún kom þangað fannst hún í skurði, öll úti í mold og varla með lífsmarki. Nú nýtur hún lífsins sem gæludýr fjölskyldunnar á Æðuvík í Færeyjum,“ segir Sara. Öll veggspjöldin má sjá á vefsíðunni. Veglegir vinningar í boði Vefverslunin Purkhús heldur úti stórsniðugu jóladagatali fyrir netklúbb- félaga sína. Það eina sem þarf að gera er að skrá sig í netklúbbinn og eru svo dregn- ir út veglegir vinningar daglega alveg fram að jólum. Skráðu þig í netklúbb Purk- hús á vefsíðu Purkhús og eigðu kost á að vinna veglega vinninga. Nánari upplýsingar má nálgast á purkhus.is Purkhús er með vörurnar sem minnst er á í greininni og margt fleira til sýnis og kaups í glæsilegu sýningarrými að Ármúla 19, 2. hæð. Opnunartíma má finna á vefsíðunni purkhus.is. Facebook: www.facebook.com/ purkhus/ Instagram: www.instagram.com/ purkhus/ n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.