Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2018, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2018, Blaðsíða 50
Jólablað 14. desember 2018KYNNINGARBLAÐ AMIKAT: Dagatöl og vatnslitamyndir sem prýða veggi heimilisins Dagatal 2019 með umbununar-kerfiDagatalið frá Amikat er hin mesta heimilisprýði en það hann- aði listamaðurinn Íris Halldórsdóttir ásamt vinkonu sinni, Dagnýju Skarp- héðinsdóttur, grafískum hönnuði. Dagatalið hefur að geyma tólf gullfallegar vatnslitamyndir með skemmtilegu dýraþema og er gott pláss fyrir hvern dag sem hægt er að skrifa inn í. Vatnslitamyndirnar eru ævintýralegar með skemmtilegum sirkusdýrum og fallegum fjöðrum. „Dagatölin falla sérstaklega vel í kramið hjá barnafjölskyldum. Margar stelpur eru að klippa myndirnar út eftir hvern mánuð og hengja upp í herberginu sínu. Einnig fylgja með tvær sérmálaðar límmiðaarkir með skemmtilegum límmiðum fyrir alls konar tilefni. Á meðal límmiðanna eru 24 stjörnur sem tilvalið er að nota sem umbununarkerfi fyrir börnin eða húsbóndann á heimilinu,“ segir Íris og hlær. Vandaðar eftirprentanir og fallegar nælur Íris selur einnig fallegar og vandaðar eftirprentanir af ýmiss konar vatns- litamálverkum. „Nýlega setti ég í sölu eftirprentun af einhyrningi sem ég málaði af íslenskum hesti sem ég setti í örlítið meira töfrandi búning. Myndin er prentuð í takmörkuðu upplagi og fæst afhent bæði í hvítum ramma og í viðarhengi og hentar í jólapakkann hjá ævintýraunnendum,“ segir Íris. Einnig eru til skemmtilegar eftir- prentanir af pöndu og ref og hefur Íris framleitt nælur með þeim myndum auk þess sem hún selur hálsmen með pöndunni. „Þessar smávörur hafa oftar en ekki ratað í poka jólasveinsins eða sem vinkonugjafir í skólanum,“ segir Íris. Vörurnar má nálgast á heimasíð- unni www.amikat.is og er boðið upp á fría heimsendingu á öllum vörum. Facebook: amikatdesign Instagram: amikatdesign n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.