Morgunblaðið - 16.11.2018, Síða 40

Morgunblaðið - 16.11.2018, Síða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2018 Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald Framhald Fantastic Beasts and Where To Find Them. Galdramað- urinn og ógnvaldurinn Gellert Grindelwald sleppur úr haldi og safnar liði til að geta hrint skelfi- legum áformum sínum í fram- kvæmd. Albus Dumbledore hyggst koma í veg fyrir þær og hefur samband við Newt Scamander sem nýtur aðstoðar vina sinna í barátt- unni. Leikstjóri er David Yates og í aðalhlutverkum eru Eddie Red- mayne, Jude Law, Johnny Depp og Zoë Kravitz en Ólafur Darri Ólafs- son, Ingvar E. Sigurðsson og Álfrún Gísladóttir fara með auka- hlutverk. Metacritic: 57/100 Juliusz Pólsk grínmynd um rólyndan list- fræðikennara, Juliusz, sem þarf að glíma við aldraðan og ofvirkan föður sinn sem fengið hefur tvö hjartaáföll en ætlar ekki að hægja á sér þrátt fyrir það. Og hann er ekki það eina sem Juliusz þarf að glíma við. Leikstjóri er Aleksander Pietrzak og aðalleikarar Wojciech Mecwaldowski, Jan Peszek, Anna Smolowik og Rafal Rutkowski. Bíófrumsýningar Galdrar og grín Ævintýri Johnny Depp í Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald. Sýningin tvennd verður opnuð í Borgarbókasafni í Spönginni í dag kl. 16 en hún er samstarfsverkefni æskuvinkvennanna Ragnheiðar Ragnarsdóttur arkitekts og mynd- listarmanns og Sigríðar Ágústs- dóttur leirlista- og leiðsögumanns. Er hún framhald sýningar þeirra í Safnasafninu í Eyjafirði í fyrrasum- ar. „Samvinna okkar er byggð á sameiginlegri reynslu, gömlum kynnum, auknum þroska og aldri. Leiðir okkar í listinni lágu saman í listaskóla í Suður-Frakklandi og hafa verið í austur og vestur, tölu- vert andstæðar, hvað efni, hug- myndir og handbragð snertir. Með tímanum höfum við fundið taktinn, sáttar við að láta sköpunarkraftinn ráða för í sjálfu ferlinu. Efniviður- inn og átökin við formið nægja okk- ur að lokapunkti. Vinnum í sundur, en þegar saman er komið finnst okkur sem verkin haldist í hendur,“ skrifa þær í tilkynningu. Á sýningunni tvennd má sjá olíu- málverk Ragnheiðar og handmótuð leirverk Sigríðar og stendur hún yfir til áramóta. Æskuvinkonur sýna saman í Spönginni Leirlist Verk eftir Sigríði Ágústsdóttur. Vann að nýrri bragðtegund með Valdísi innsetningu úr ýmsum miðlum, m.a. vídeói, ljósmyndum og skúlp- túr, og mun sýningin einnig teygja anga sína til nágranna OPEN, ísbúðarinnar og ís- gerðarinnar Valdísar, en þar hefur Amanda unnið nýja bragðteg- und í samtarfi við Val- dísi sem frumsýnd verður á sama tíma. Riffo er frönsk myndlistarkona sem býr og starf- ar hér á landi. Cavern, fyrsta einkasýning Amöndu Riffo, verður opnuð í kvöld kl. 19 í OPEN Reykjavík á Grandagarði. Riffo sýnir verk sem „reyna að bera kennsl á lím al- heimsins sem má finna allt í kringum okkur og hefur þann- ig hlutverkaskipti milli hins sýnilega og ósýnilega“, eins og því er lýst í til- kynningu. Riffo vann Kosmískur latte Ísinn sem Riffo gerði í samstarfi við ísgerðina Valdísi. Tveimur aukasýningum hefur verið bætt við á söngleiknum Rocky Horror á Stóra sviði Borgarleik- hússins en upphaflega átti sýn- ingum að ljúka nú í nóvember. Vegna eftirspurnar var bætt við sýningum 8. og 14. desember og segir í tilkynningu frá leikhúsinu að fleiri sýningum verði ekki bætt við. Yfir 35 þúsund manns hafa séð sýninguna og seldust 4.580 miðar á sérstökum forsöludegi, sem er miðasölumet fyrir einstakan við- burð í Borgarleikhúsinu. Páll Óskar Hjálmtýsson leikur Frank N Furter og af öðrum leik- urum má nefna Arnar Dan Krist- jánsson, Björn Stefánsson og Bryn- hildi Guðjónsdóttur. Aukasýningar á Rocky Horror Ljósmynd/Grímur Bjarnason Stuð Björn Stefánsson í hlutverki kropp- inbaksins Riff Raff í Rocky Horror. The Guilty Morgunblaðið bbbbn Metacritic 82/100 IMDb 7,9/10 Bíó Paradís 22.00 Juliusz IMDb 6,5/10 Bíó Paradís 17.45, 20.00, 22.15 Litla Moskva Bíó Paradís 18.00 Cold War Metacritic 90/100 IMDb 7,9/10 Bíó Paradís 18.00 Mæri Metacritic 78/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 20.00 Blindspotting Metacritic 76/100 IMDb 7,6/10 Bíó Paradís 22.15 Romy and Michele’s High School Reunion Bíó Paradís 20.00 Bohemian Rhapsody 12 Laugarásbíó 19.50, 22.30 Sambíóin Kringlunni 19.30, 22.15 Smárabíó 16.50, 19.20, 22.20 Háskólabíó 18.10, 20.30 Borgarbíó Akureyri 17.30, 19.30, 21.50 The Girl in the Spider’s Web 16 Metacritic 48/100 IMDb 5,7/10 Smárabíó 20.00, 22.30 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 22.00 Hunter Killer 12 Metacritic 39/100 IMDb 6,6/10 Sambíóin Egilshöll 22.40 Halloween 16 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 68/100 IMDb 7,5/10 Laugarásbíó 22.00 Sambíóin Álfabakka 22.10 Lof mér að falla 14 Þegar Magnea 15 ára kynnist Stellu 18 ára breytist allt. Stella leiðir Magneu inn í heim fíkniefna sem hefur al- varlegar afleiðingar fyrir þær báðar. Morgunblaðið bbbbn IMDb 8,8/10 Háskólabíó 17.50, 20.40 Bíó Paradís 22.00 Undir halastjörnu 16 Morgunblaðið bbbmn IMDb 6,8/10 Háskólabíó 18.20, 20.50 Johnny English Strikes Again Metacritic 36/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 20.00 Venom 16 Morgunblaðið bbnnn Metacritic 35/100 IMDb 7,0/10 Smárabíó 17.30, 20.10, 22.40 The Grinch Laugarásbíó 15.50, 16.00, 17.50, 18.00 Sambíóin Álfabakka 15.40, 17.50, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.50 Sambíóin Keflavík 17.20 Smárabíó 15.00, 17.10 Háskólabíó 18.00 Borgarbíó Akureyri 17.30, 20.00 The Nutcracker and the Four Realms Sambíóin Álfabakka 15.40, 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.40 Sambíóin Kringlunni 17.20 Sambíóin Akureyri 17.20 Grami göldrótti Trausti er ungur drengur sem er óvart sendur yfir til annars heims þar sem hann verður að eiga við illgjarnan galdrakarl, Grami að nafni. IMDb 5,5/10 Smárabíó 15.10 The House with a Clock in Its Walls Lewis missir foreldra sína og er sendur til Michigan til að búa með frænda sínum. Hann kemst að því að frændinn er seiðkarl. Metacritic 57/100 IMDb 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 15.00 Bönnuð börnum yngri en 9 ára. Metacritic 57/100 IMDb 7,7/10 Laugarásbíó 17.00, 19.50, 22.30 Sambíóin Álfabakka 15.00, 16.00, 17.00, 18.45, 20.30, 21.30, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.00, 19.00, 20.00, 22.00 Sambíóin Kringlunni 16.45, 19.30, 22.15 Sambíóin Akureyri 16.45, 19.30, 22.20 Sambíóin Keflavík 16.45, 19.30, 22.20 Smárabíó 16.00, 16.30, 19.00, 19.30, 22.00, 22.30 Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald 12 A Star Is Born 12 Kvikmyndastjarna hjálpar ungri söngkonu og leikkonu að slá í gegn. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 18.00, 20.00, 21.00 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 16.45, 19.30, 22.15 Sambíóin Akureyri 19.30 Sambíóin Keflavík 19.30 Overlord 16 Bandarískir fallhlífahermenn fara á bakvið víglínuna til að styrkja innrás bandamanna í Normandy. Metacritic 52/100 IMDb 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.45 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 22.20 Sambíóin Keflavík 22.20 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.