Morgunblaðið - 29.11.2018, Síða 21

Morgunblaðið - 29.11.2018, Síða 21
www. n y h o f n . c o m Reykjanesskaginn býr yfir stórfenglegri náttúru sem er engri annarri lík! Í þessari einstaklega fallegu bók gefur að líta úrval ljósmynda sem Ellert Grétarsson hefur tekið í ótal gönguferðum víðsvegar um skagann á undanförnum tólf árum. Auk myndanna er í bókinni að finna ýmsan fróðleik um það sem fyrir augu ber. Reykjanesskagi, allt frá Þingvallavatni að Reykjanestá, er náttúruundur á heimsvísu. Undursamleg töfraveröld Þegar Leifur læðist um borð í skipið hafði hann það eitt í huga að hefna föður síns. Hann grunaði ekki að hans biði ferð til Grænlands þar sem flest var ólíkt því sem hann átti að venjast heima á Íslandi – Spennandi bók um Leif og ævintýri hans á Græn- landi við lok víkingaaldar. Jakob S. Jónsson þýddi. Snati litli er besta jólagjöf sem Emilía gat hugsað sér. Þau verða strax óaðskiljanlegir vinir. Dag einn hverfur Snati og enginn veit hvar hann er niður kominn. Emilía er alveg ákveðin í að finna fallega hvolpinn sinn – en skyldi henni takast það? Ívar Gissurarson þýddi. Dúna litla reynir allt til að eignast sitt eigið heimili en enginn virðist vilja eiga hana. En þá kemur Ella í heimsókn og grátbiður mömmu sína um að mega eiga Dúnu. En mamma hennar er ákveðin – hún vill ekki kött. En hvað skyldi nú verða um kettlinginn litla sem enginn vill eiga? Ívar Gissurarson þýddi. Einstakar barnabækur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.