Morgunblaðið - 29.11.2018, Blaðsíða 61
Ásgeir
Gunnar
Jónsson
Ólína Bergljót Guðmundsdóttir
húsfr. á Fróðá
Ásgeir Jóhann Þórðarson
b. á Fróðá, sonur Þórðar Jónssonar alþm. á Rauðkollsstöðum
Halldóra Ásgeirsdóttir
húsfr. á Þverá
Kristín Guðríður Þorleifsdóttir
húsfr. á Þverá
Þórleifur Sigurðsson
hreppstj. á Þverá
Guðríður Magnúsdóttir
húsfr. í Syðra-Skógarnesi
Sigurður Kristjánsson
b. í Syðra-Skógarnesi í Miklaholtshreppi, sonur Kristínar
yfirsetukonu í Skógarnesi, af ætt Þorleifs gamla í Bjarnarhöfn
Róbert Daníel
Kristjánsson
eldsmiður á Þingeyri
Kristján Gunnarsson
rekur gömlu
smiðjuna á Þingeyri
Ásgeir Jóhann
Þorleifsson flugm.
hjá Gæslunni
Stefán Ásgeirsson
flugvélstjóri
Þorleifur Ásgeirsson
hljóðfærasmiður
Herdís Guðmundsdóttir
ósmyndari í Hafnarfirðilj
Sveinn Þorkell Guðbjartsson fv.
forstöðum.Sólvangs í Hafnarfirði
Einar Guðmundsson b. á Bakka í Dýrafirði
Hjálmar Árnason
fyrrv. alþm. og
framkvæmdastj.Keilis
Árni Waag kennari
í Kópavogi
Hjálmar W.Hannesson
sendiherra
Karin W.
Hjálmarsdóttir
húsfr. í Kópavogi
Kristín
Árnadóttir
húsfr. í
Færeyjum
og Rvík
Guðmundur Árnason
verslunarm. í Rvík
Sigurður Guðmundsson
myndlistarmaður
Kristján Guðmundsson
myndlistarmaður
Sólveig
Aðalsteinsdóttir
hjúkrunar-
fræðingur
Aðalsteinn Gunnarsson
vélsmiður á Þingeyri
(í gömlu smiðjunni)
Árni Pálsson fv.
sóknarprestur í
Kópavogi
Anna Árnadóttir
húsfr. í Rvík
Þórólfur Árnason
fv. borgarstjóri
Þorbjörn Hlynur
Árnason prófastur
á Borg á Mýrum
Árni Páll Árnason fv.
alþm. og ráðherra
Anna Elísabet
Sigurðardóttir
húsfr. á Stóra-
Hrauni og í Rvík
Marsibil Kristjánsdóttir
húsfr. á Kirkjubóli
Jón Guðmundsson
b. á Kirkjubóli í Valþjófsdal
og verkam. við hvalstöð
Guðmunda Jóna Jónsdóttir
húsfr. og listakona á Hofi
Gunnar Guðmundsson
b. og vélamaður á Hofi í Dýrafirði
Katrín Gunnarsdóttir
vinnuk. í Lundarreykjadal
Úr frændgarði Ásgeirs Gunnars Jónssonar
Jón Gunnarsson
b. og vélam. á Þverá
Kristján Guðmundsson
b. á Brekku á
Ingjaldssandi
Guðmundur Einarsson
b. og refaskytta á Brekku á Ingjaldssandi
Jóhannes
Kristjánsson
eftirherma
Ásgeir Gunnar lauk prófi frá
Sjúkraflutningaskólanum og hefur
verið við sjúkraflutninga frá 1980 en
hefur starfað nokkuð lengur í
Slökkviliði Stykkishólms. Hann lauk
auk þess annars stigs prófi frá Vél-
skóla Íslands 1998.
Ásgeir Gunnar hefur stundað
æðarbúskap, selveiðar, rekaviðar-
sögun og starfað í samtökum hlunn-
indabænda. Hann hefur lengi stund-
að gildruveiði á mink. Þá hefur hann
starfað mikið fyrir Sjálfstæðisflokk-
inn og átti sæti í stjórn sjálfstæðis-
félagsins Skjaldar í Stykkishólmi í
rúma tvo áratugi með hléum.
Hann starfaði á tímabili mikið að
málefnum frjálsra íþrótta, fyrir
ungmennafélagið Snæfell og Hér-
aðssamband Snæfellinga.
Fjölskylda
Ásgeir Gunnar kvæntist 31.12.
1969 Guðrúnu Önnu Gunnars-
dóttur, frá Eyri við Ingólfsfjörð, f.
2.7. 1949, móttökuritara. Foreldrar
hennar voru hjónin Guðbjörg
Pétursdóttir, f. 20 3. 1920, d. 13.6.
2010, húsfreyja og verkakona í
Kópavogi, og Gunnar Guðmundur
Guðjónsson, f. 29.5. 1917, d. 27.11.
2011, vélstjóri á Eyri og síðar bif-
reiðarstjóri í Kópavogi.
Börn Ásgeir Gunnars og Guð-
rúnar Önnu eru: 1) Kristín Guðrún,
f. 9.5. 1969, hársnyrtir í Reykjavík
en maður hennar er Sigurður Sigur-
þórsson rafvirki og eru dætur
þeirra Sunneva Ýr, f. 1998, og Guð-
rún Hrönn, f. 2004; 2) Erla Ósk, f.
30.9. 1977, MPA og BSc í stjórn-
málafræði frá HÍ, í sambúð með
Andra Kristinssyni framkvæmda-
stjóra og eru synir hennar Baltasar
Máni Róbertsson, f. 2011, og Hugi
Snær Andrason f. 2018, og 3) Gunn-
ar Ásgeirsson, f. 12.7. 1982, vélfræð-
ingur í Stykkishólmi.
Systkini Ásgeirs Gunnars eru:
Þorleifur Alexander, f. 14.1. 1950, d.
17.2. 1980, bifvélavirki; Guðmundur
Þorsteinn, f. 23.7. 1951, bílasmiður,
Halldór Kristján, f. 4.12. 1955, múr-
ari og bóndi á Þverá; Sigurður Rún-
ar, f. 30.12. 1957, lagermaður; Sús-
anna Þórkatla, f. 23.7. 1959,
hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir,
og Sólveig Gyða, f. 29.3. 1964, bú-
fræðingur og handavinnukennari.
Foreldrar Ásgeirs Gunnars:
Kristín Guðríður Þorleifsdóttir, f. á
Þverá 29.11. 1923, húsfreyja, og Jón
Gunnarsson, f. á Kirkjubóli í Val-
þjófsdal 8.8. 1921, d. 6.3. 1991, bóndi
og vélamaður. Jón og Kristín
bjuggu alla sinn búskap á Þverá.
ÍSLENDINGAR 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2018
Snorrabraut 56, 105 Reykjavík
Sími 588 0488 | feldur.is
KUL
mokka hanskar
9.200
TINNA
blárefsvesti
72.900
Velkomin í hlýjuna
SARA
mokkajakki
238.000
ÞOKA ennisband
12.900
ÞYTUR prjónahúfa
9.200
Harpa
mokkaskinn
285.000 SKJÓL leðurhúfa
35.800
Sighvatur Árnason fæddist íYsta-Skála undir Vestur-Eyjafjöllum 29.11. 1823. For-
eldrar hans voru Árni Sveinsson
bóndi þar og k.h., Jórunn Sighvats-
dóttir húsfreyja. Árið 1843 giftist
Sighvatur Steinunni Ísleifsdóttur,
ekkju í Eyvindarholti undir Vestur-
Eyjafjöllum, og gerðist bóndi þar.
Steinunn fæddist
1805 og var 18 árum eldri en Sig-
hvatur. Fyrri eiginmaður hennar
var Sigurður Sæmundsson, bróðir
Tómasar Fjölnismanns.
Sighvatur og Steinunn eignuðust
fjögur börn: Jórunni, Sigurð, Arnleif
og Sæmund.
Steinunn lést 1883. Sighvatur gift-
ist síðan Önnu Þorvarðsdóttur 1885.
Hún var fædd 1853 og lést 1915. Þau
eignuðust fimm börn: Sigríði, Árna,
Björn, Steinunni og Sighvat. Að auki
átti Sighvatur son með Guðnýju
Brynjólfsdóttur, Jón að nafni, sem
fæddist 1856.
Sighvatur bjó Eyvindarholti til
1901 og var hreppstjóri þar í sveit í
34 ár. Hann var alþingismaður
Rangæinga 1864-69, 1874-99 og 1902
fyrir Heimastjórnarflokkinn.
Sighvatur var áhugamaður um
samgöngumál og skrifaði grein í
Þjóðólf árið 1883. Hét hún Um sam-
göngumál og vegagjörðir og hefst
hún svo: „Það er orðið lýðum ljóst að
framfaraþjóðirnar leggja langmest
kapp á það að geta haft sem allra
fljótust og best samskipti hverjar við
aðrar. Þetta sýna þær og í verkinu
með því að þær leggja fram ógrynni
fjár árlega til ýmsra fyrirtækja t.d.
gufumagnsins á sjó og landi, járn-
brauta, fréttaþráða, skurðgrafta
gegnum löndin, brúargjörða og
fleira, svo allt mögulegt lifandi og
dautt, fréttir og flutningar geti verið
á fljúgandi ferð ríkja og landa í
milli.“
Sighvatur fluttist til Reykjavíkur
þegar hann brá búi og átti þar síðan
heima til æviloka. Hann var bóka-
vörður við Alþýðubókasafnið um
nokkurt skeið.
Sighvatur lést 20.7. 1911.
Merkir Íslendingar
Sighvatur
Árnason
102 ára
Jónína G. Valdimarsdóttir
95 ára
Kristín Þorleifsdóttir
90 ára
Oddsteinn Kristjánsson
Svanfríður Jónasdóttir
Vilhelmína Adolfsdóttir
80 ára
Eyjólfur Sigurðsson
Gunnþórunn
Aðalsteinsdóttir
Reynir Hallgrímsson
Þuríður Eggertsdóttir
75 ára
Ásmundur Karlsson
Gísli Steinar Sighvatsson
Inge Chr. Jónsson
70 ára
Ásdís Dröfn Einarsdóttir
Ásgeir Gunnar Jónsson
Guðný Jóhanna
Tryggvadóttir
Halldór Magnús
Gunnarsson
Róbert Hólm Júlíusson
Unnur B. Gísladóttir
60 ára
Anna Lyck Filbert
Bjarndís Kristín
Axelsdóttir
Danuta Ingimarsson
Greta Carlsson
Lilja Jónína Héðinsdóttir
María Friðgerður
Bjarnadóttir
Sigurlín Högnadóttir
50 ára
Ásgeir Gunnarsson
Ásta Guðrún Pálsdóttir
Birgir Skúlason
Birkir Þór Stefánsson
Björg Kvaran
Sigurjónsdóttir
Blerim Krasniqi
Eyjólfur Agnar
Gunnarsson
Guðjón Steinar Sverrisson
Helga Sverrisdóttir
Jóhann Hjartarson
Karl Óskar Magnússon
Linda Karlsdóttir
Magnús Þór Hrafnkelsson
Norisa Suana Gunnarsson
Sigurður Gunnarsson
Sigurður Sveinsson
Símon Þór Eðvarðsson
40 ára
Anna Napiórkowska
Arnór Hrannar Karlsson
Ágúst Örn Þorvaldsson
Árndís Hulda Óskarsdóttir
Berglind I. Jóhannsdóttir
Eiður Gunnar Bjarnason
Fanney E. Ragnarsdóttir
Indriði Kristinn Guðjónsson
Inga Rut Jónasdóttir
Ingibjörg Gunnarsdóttir
Ingi Björn Guðnason
Jessica Bowe
Kristín H. Hálfdánardóttir
Nikolajus Goninas
30 ára
Andrzej Tyburski
Anna Marta Jochym
Berglind Ólafsdóttir
Björn Ingi Baldvinsson
Gunnar Már Halldórsson
Gylfi Þór Sigurbjörnsson
Hrafnhildur H. Skúladóttir
Jökull Gunnarsson
Ragnar Ingi Klemenzson
Robert Szabronski
Rúnar Freyr Rúnarsson
Smári Guðnason
Valgerður Valdimarsdóttir
Þórir Ingvarsson
Til hamingju með daginn
30 ára Smári ólst upp í
Hafnarfirði, býr þar og er
vörustjóri hjá Stoðtækj-
um ehf.
Maki: Sandra Birna
Ragnarsdóttir, f. 1992,
verslunarkona í fæðingar-
orlofi.
Börn: Fanndís Embla, f.
2014, og Viktor Fannar, f.
2018.
Foreldrar: Guðni Gísla-
son, f. 1957, og Kristjana
Þórdís Ásgeirsdóttir, f.
1957.
Smári
Guðnason
30 ára Gunnar Már býr í
Garðabæ, lauk prófi frá
Kvikmyndaskóla Íslands,
er í byggingarvinnu og
vinnur við tónlistar-
myndbönd.
Maki: Sólrún Sandra
Guðmundsdóttir, f. 1985,
sjúkraliði.
Foreldrar: Halldór Gunn-
arsson, f. 1953, vinnur hjá
Starfsmannafélagi
Reykjavíkur, og Herdís
Jónsdóttir, f. 1954, d.
2011, kennari.
Gunnar Már
Halldórsson
40 ára Ingi Björn lauk
MA-prófi í bókmenntafr.
og er verkefnastjóri við
Háskólasetur Vestfjarða.
Maki: Arna Lára Jóns-
dóttir, f. 1976, verkefna-
stjóri hjá Nýsköpunar-
miðstöð Íslands og
bæjarfulltrúi á Ísafirði.
Sonur: Dagur, f. 2013.
Stjúpdætur: Helena, f.
2003, og Hafdís, f. 1998.
Foreldrar: Guðni .Á Al-
freðsson, f. 1942, og Guð-
rún S. Þórarinsdóttir, f.
1941.
Ingi Björn
Guðnason