Morgunblaðið - 29.11.2018, Side 81

Morgunblaðið - 29.11.2018, Side 81
15. & 16. DESEMBER 14:00 & 16:00 Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands hafa notiðgífurlegra vinsælda og eru fastur liður í jólahaldi margra fjölskyldna. Á þessum hátíðlegu tónleikum hljóma sígildu jólasöngvanir ásamt íslenskri jólatónlist þar sem sungið er um jólaköttinn og gömlu jólasveinana. Með hljómsveitinni kemur fram fjöldi góðra gesta, söngkonurnar Valgerður Guðnadóttir og Kolbrún Völkudóttir, Stúlknakór Reykjavíkur, Litlu sprotarnir, nemendur úr Listdansskóla Íslands, Bjöllukór Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, lúðraþeytarar og ungir einleikarar. Kynnir er trúðurinn Hildur, leikin af Katrínu Halldóru Sigurðardóttur, einni ástsælustu leikkonu landsins. Um tónsprotann heldur Bernharður Wilkinson. Tónleikarnir eru túlkaðir á táknmáli. Miðasala í Hörpu sinfonia.is harpa.is 528 50 50 @icelandsymphony / #sinfó

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.