Morgunblaðið - 29.11.2018, Side 82
82 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2018
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og
Kristín Sif rífa landsmenn
á fætur með gríni og
glensi alla virka morgna.
Sigríður Elva les traustar
fréttir á hálftíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Logi Bergmann og
Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja hlust-
endum K100 síðdegis alla
virka daga með góðri tón-
list, umræðum um mál-
efni líðandi stundar og
skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll
virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Félagssamtökin Rafíþróttasamtök Íslands (RÍSÍ) voru
formlega stofnuð á dögunum. Formaður samtakanna,
Ólafur Hrafn Steinarsson, og Melína Kolka Guðmunds-
dóttir, varaformaður, kíktu í spjall til Huldu og Loga í
síðdegisþáttinn á K100 en þau vilja fræða stjórnvöld,
skólayfirvöld og aðra um þetta fyrirbæri sem raf-
íþróttin er og vinna með þeim að uppbyggingu. Þau
sögðust ekki síður vilja ræða hvernig má nota raf-
íþróttir og tölvuleiki sem miðil til þess að kenna hag-
nýta hæfni, ná til ungs fólks og koma því í skipulagt
starf sem gæti jafnvel nýst sem hvati til náms í fram-
tíðinni. Nánar á k100.is.
Melína Kolka Guðmundsdóttir og Ólafur Hrafn Steinarsson.
Rafíþróttir gætu nýst til náms
20.00 Mannamál
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta Mannlífið, at-
vinnulífið og íþróttirnar á
Suðurnesjum. Umsjón: Páll
Ketilsson. Framleiðandi:
Víkurfréttir ehf.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
fimmtudegi
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 King of Queens
12.40 How I Met Your
Mother
13.05 Dr. Phil
13.50 Life Unexpected
14.35 America’s Funniest
Home Videos
14.55 The Voice
16.25 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your
Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 LA to Vegas
20.10 A Million Little
Things
21.00 9-1-1 Dramatísk
þáttaröð um fólkið sem er
fyrst á vettvang eftir að
hringt er í neyðarlínuna.
Aðalsöguhetjurnar eru
lögreglumenn, sjúkraliðar
og slökkviliðsmenn sem
leggja líf sitt að veði til að
hjálpa öðrum en þurfa á
sama tíma að finna jafn-
vægi milli vinnu og einka-
lífs. Aðalhlutverkin leika
Angela Bassett, Jennifer
Love Hewitt og Peter
Krause.
21.50 The Living Daylights
24.00 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.45 The Late Late Show
with James Corden
01.30 Spectre
03.55 Síminn + Spotify
Sjónvarp Símans
Dagskrá erlendra stöðva barst ekki.
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2010-2011 (e)
14.05 Úr Gullkistu RÚV: 360
gráður (e)
14.35 Úr Gullkistu RÚV:
Taka tvö (e)
15.30 Úr Gullkistu RÚV:
Gulli byggir (e)
16.00 Úr Gullkistu RÚV:
Popppunktur 2010 (e)
16.55 Úr Gullkistu RÚV:
Steinsteypuöldin (e)
17.25 Úr Gullkistu RÚV:
Orðbragð (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Anna og vélmennin
18.23 Handboltaáskorunin
(Håndboldmissionen)
18.35 Búi Stuttmynd um
Önnu, níu ára stelpu sem
flytur í nýtt hverfi og er
utangátta þar. (e)
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir Helstu fréttir
dagsins af innlendum og er-
lendum vettvangi. Beinar
innkomur frá vettvangi og
viðtöl þar sem kafað er ofan
í hin ýmsu fréttamál.
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Íþróttafólkið okkar
20.35 Hringfarinn (Reykja-
vík – Dubai) Íslensk heim-
ildarmynd í þremur hlutum
um verkfræðinginn Kristján
Gíslason sem ákvað að láta
draum sinn rætast og halda
í ferðalag umhverfis jörðina
á mótorhjóli árið 2014.
21.25 Nýja afríska eldhúsið
– Máritíus (Afrikas nye køk-
ken)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.25 Glæpahneigð (Crim-
inal Minds XIII) Strang-
lega bannað börnum.
23.05 Flateyjargátan (e)
Bannað börnum.
24.00 Kastljós (e)
00.15 Menningin (e)
00.25 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Tommi og Jenni
07.45 Friends
08.10 The Middle
08.30 Ellen
09.15 Bold and the
Beautiful
09.35 Anger Management
10.00 Sælkeraferðin
10.20 Poppsvar
11.00 Planet’s Got Talent
11.25 Grey’s Anatomy
12.10 Lýðveldið
12.35 Nágrannar
13.00 Arthur Miller: Writer
14.40 Grassroots
16.15 Major Crimes
17.00 Bold and the
Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.25 Fréttayfirlit og veð-
ur
19.30 Kevin Can Wait
19.50 Masterchef USA
20.35 Lethal Weapon
21.20 Counterpart Dular-
fullir þættir með Óskars-
verðlaunahafanum J.K.
Simmons.
22.15 Alex Hörkuspenn-
andi sænsk þáttaröð um
óheiðarlegan lögreglu-
mann sem ákveður að
snúa við blaðinu eftir að
hafa skotið félaga sinn
fyrir slysni en þarf fyrst
að glíma við fyrrverandi
félaga sína úr undirheim-
unum til að tryggja ör-
yggi fjölskyldu sinnar.
23.00 Humans
23.50 Keeping Faith
00.40 Mr. Mercedes
01.25 Queen Sugar
02.10 Vice
02.40 It Will be Chaos
04.10 Grassroots
09.20 Mother’s Day
11.20 The Big Sick
13.20 As Good as It Gets
15.40 Mother’s Day
17.40 The Big Sick
19.40 As Good as It Gets
22.00 You Don’t Know Jack
00.15 Wish Upon
01.45 Dirty Weeekend
03.20 You Don’t Know Jack
07.00 Barnaefni
16.47 Doddi og Eyrnastór
17.00 Áfram Diego, áfram!
17.24 Svampur Sveinsson
17.49 Pingu
17.55 Sumardalsmyllan
18.00 Strumparnir
18.25 Ævintýraferðin
18.37 Gulla og grænj.
18.48 Hvellur keppnisbíll
19.00 Emoji-myndin
07.10 Napoli – Crvena
zvezda
08.50 PSV – Barcelona
10.30 Spænsku mörkin
11.00 Football L. Show
11.30 Tottenham – Inter
13.10 Atl. M. – Monaco
14.50 PSG – Liverpool
16.30 Meistaradeildar-
mörkin
17.00 Evrópudeildin
17.50 Vorskla – Arsenal
19.55 Rangers – Villarreal
22.00 Premier League
World 2018/2019
22.30 NFL Gameday
23.00 Skallagr. – Kef.
07.25 PSG – Liverpool
09.35 Meistaradeildar-
mörkin
10.05 New York Jets – New
England Patriots
12.25 Stjarnan – ÍR
13.55 Haukar – ÍBV
15.25 Seinni bylgjan
16.55 Premier League Re-
view 2018/2019 Marka-
þáttur ensku úrvalsdeildar-
innar.
17.50 Qarabag – Sporting
19.55 Chelsea – PAOK
22.00 Formúla 1
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Alþjóðlega tónskáldaþingið
2018. Hljóðritanir af verðlauna-
verkum Alþjóðlega tónskáldaþings-
ins Rostrum of composers sem
haldið var í Búdapest í maí sl.
Fjallað er um verðlaunaverkin og
þau verk sem lentu á úrvalslista
þingsins, með aðstoð Hjálmars H.
Ragnarssonar tónskálds og Berg-
lindar Maríu Tómasdóttur flautu-
leikara. Umsjón hefur Arndís Björk
Ásgeirsdóttir.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.40 Víxillinn og rjúpan: Smásaga
eftir Svövu Jakobsdóttur. Höfundur
les. (Frá 1980)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
(Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Umsjón: Anna Gyða
Sigurgísladóttir og Eiríkur Guð-
mundsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Það er fátt betra en að leggj-
ast undir teppi og horfa á
gott sjónavarpsefni í kulda
og myrkri vetrarins. Nýverið
byrjaði ný íslensk gaman-
þáttaröð í Sjónvarpi Símans.
Þættirnir eru sex og heita
Venjulegt fólk. Þeir fjalla um
lífsgæðakapphlaup tveggja
vinkvenna. Önnur er með allt
sitt á þurru. Hún á tvö börn
og óábyrgan eiginmann sem
vel er hægt að telja sem
þriðja barnið á heimilinu.
Hin vinkonan er ábyrgðar-
laus og býr í bílskúr vinkonu
sinnar.
Venjulegt fólk stendur vel
undir heitinu gamanþátta-
röð. Oft hélt ég að nú væri
toppnum í vitleysunni náð en
svo var ekki og sífellt bætt-
ust við skemmtileg atvik.
Vala Kristín Eiríksdóttir
og Júlíana Sara Gunnars-
dóttir leika vinkonurnar og
gera það frábærlega.
Í Venjulegu fólki fáum við
að kynnast allri flórunni,
fólki sem er skynsamt,
óskynsamt, staðfast, með
draumóra, samkynhneigt,
ríkt, auralaust, vegan, alkól-
istar, undirlægjur, heiðar-
legt, óheiðarlegt, yfir-
þyrmandi og skemmtilegt.
Það sem upp úr stendur að
mínu mati er sú staðreynd að
í raun eru allir venjulegt fólk
í mismunandi hlutverkum og
með fyrirgefningunni er allt
hægt að laga.
Skemmtilegt,
venjulegt fólk
Ljósvaki
Guðrún Erlingsdóttir
Ljósmynd/Hörður Sveinsson
Venjulegt fólk Vinkonurnar
og leikstjórinn við tökur.
Erlendar stöðvar
19.30 Ísland – Belgía (Ís-
land – Belgía) Bein útsend-
ing frá leik Íslands og Belg-
íu í forkeppni EM 2021 í
körfubolta karla.
RÚV íþróttir
19.35 Baby Daddy
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 The New Girl
21.15 Supergirl
22.00 Arrow
22.45 The Simpsons
23.10 Bob’s Burgers
23.35 American Dad
24.00 Schitt’s Creek
00.25 Baby Daddy
00.50 Seinfeld
01.15 Friends
Stöð 3
Tónlistarmaðurinn George Harrison lést á þessum degi
árið 2001. Hann var 58 ára að aldri en banameinið var
krabbamein í lungum. Eiginkona og sonur Bítilsins fyrr-
verandi voru hjá honum þegar hann lést. Harrison
fæddist þann 25. febrúar árið 1943 í Liverpool. Hann
var yngstur Bítlanna og var aðeins 16 ára gamall þegar
hann gekk til liðs við þá. Harrison stóð lengst af í
skugga Lennons og McCartneys sem lagasmiður en
samdi þó perlur á borð við „Something“, „Here Comes
the Sun“ og „While My Guitar Gently Weeps“.
George Harrison lést úr lungnakrabbameini.
Dánardagur yngsta Bítilsins
K100
Stöð 2 sport
Omega
05.30 Tomorrow’s
World Fréttaskýr-
ingaþáttur sem
fjallar um spádóma
og ýmislegt bibl-
íutengt efni.
06.00 Catch the Fire
Kennsla og sam-
komur.
07.00 Joyce Meyer
Einlægir vitnisburðir
úr hennar eigin lífi og
hreinskilin umfjöllun
um daglega göngu
hins kristna manns.
07.30 Gömlu göt-
urnar Kennsla með
Kristni Eysteinssyni
08.00 Blessun, bölv-
un eða tilviljun?
08.30 Benny Hinn
Brot frá samkomum.
09.00 Joni og vinir
Joni Eareckson Tada
er alþjóðlegur tals-
maður fatlaðra. Sjálf
lamaðist hún 17 ára
gömul þegar hún rak
höfuðið í sundlaug-
arbotn eftir að hafa
stungið sér til sunds.
Í þáttum hennar er
talað við fólk sem
hefur gengið í gegn-
um erfiða reynslu án
þess að missa traust
sitt á Guð.
09.30 Máttarstundin
Máttarstund
Kristalskirkjunnar í
Kaliforníu.
10.30 The Way of the
Master Í þessum
verðlaunaþáttum
ræða Kirk Cameron
og Ray Comfort við
fólk á förnum vegi
um kristna trú.
11.00 Time for Hope
11.30 Benny Hinn
12.00 Í ljósinu
13.00 Joyce Meyer
13.30 Tónlist
14.30 Bill Dunn
15.00 Tónlist
15.30 Global Answ-
ers
16.00 Gömlu göt-
urnar
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-
New Creation
Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega
22.00 Á göngu með
Jesú
23.00 Kall arnarins
23.30 David Cho
24.00 Joyce Meyer
00.30 Bill Dunn
01.00 Global Ans-
wers