Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.11.2018, Page 21

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.11.2018, Page 21
18.11. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21 Hvers vegna að burðast með farangur sem gerir ekkert gagn? spyr Jónas R. Jónsson. Jakob Frímann Magnússon festi kaup á Gosa í Brussel og færði vini sínum að gjöf. Jónas liðsinnir við- skiptavini frá Litháen með brotinn fiðluboga. ’Mér er alltaf minnisstæð myndin umbandaríska njósnarann sem dæmdur vartil dauða í Austur-Þýskalandi á tímum kaldastríðsins. Þegar lögmaðurinn hans spurði hvort hann hefði ekki áhyggjur af aftökunni svaraði njósnarinn: Myndi það hjálpa? Jónas segir fiðlu- formið engu líkt. Fiðlurnar gægjast fram úr fylgsni sínu á verkstæðinu.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.