Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.11.2018, Side 38
Ætlar þú að taka mynd af þessum Skúla?“ galaði frúEmilía, vaktstjóri á ljósmyndadeildinni hérna í Há-degismóum, á dögunum. Sem betur fer var hún ekki
að tala við mig enda stórsæi líklega fljótt á upplagi Morgun-
blaðsins færi ég að taka ljósmyndir að staðaldri. Merkileg þótti
mér eigi að síður fyrirspurnin því á nákvæmlega sama augna-
bliki hringdi aldavinur minn í mig, Skúli að nafni, sem sækir
alltaf vel að mér. Ég heyrði því nafnið og horfði á það á síma-
skjánum um leið. Mergjað! Það sem meira er, þetta varð upp-
takturinn að miklu Skúlaskeiði í mínu lífi.
Á að giska klukkustund síðar þáði ég bílfar með afbrigðilega
bóngóðum kunningja mínum úr Hádegismóum niður í Safa-
mýri, þar sem ég teygi reglulega úr skönkunum. Sá heitir að
vísu ekki Skúli en hann talaði á hinn bóginn án afláts um Skúla
nokkurn bílasala alla
leiðina. Hreint af-
bragð af manni, að
sögn kunningjans,
sem allir menn hefðu
gott af að þekkja.
Einhverjir dagar
liðu þangað til vinnu-
félagi minn, Skúli
Halldórsson blaða-
maður, rak mig út úr
símaklefa hérna í Mó-
unum – með augunum.
Hann þurfti á landlín-
unni í klefanum að
halda sem ég var ekki
að nota og fyrir vikið
var mér ljúft og skylt að víkja. Um það ríkir þegjandi sam-
komulag hér í húsinu. Þess utan er Skúli miklu yngri og huggu-
legri maður en ég sjálfur.
Enn var ég skúlaður til um kvöldið, fyrir framan „imbann“,
eins og Magnús móðurbróðir kallar fyrirbrigðið gjarnan. Ég
hafði þá skipt af KA TV, þar sem Afturelding vann sætan sigur,
yfir á N4. Og hver var í settinu fyrir norðan? Skúli Bragi Magn-
ússon, sjónvarpsmaðurinn glaðlegi, með engan annan en Lárus
Orra Sigurðsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmann í
knattspyrnu. Óðu þeir á súðum yfir knattspyrnuferil þess síð-
arnefnda og bar meira að segja á góma æfingaleik á Þórsvell-
inum sem við nafnarnir lékum saman vorið 1990, 2. flokkur
Þórs gegn meistaraflokki félagsins. Það verður að teljast maka-
laus staðreynd í ljósi þess hversu ósanngjarnt almættið var í
minn garð þegar það úthlutaði okkur félögum knattspyrnu-
hæfileikum. Eða eigum við að segja knattspyrnulegri getu. All-
tént kvaðst Lárus Orri í þættinum ekki hafa neitt sérstaklega
mikla hæfileika á því ágæta sviði í grunninn – hann hefði bara
búið að svona ofboðslegum dugnaði. Eins og það væri einhver
huggun fyrir mig!
Það má svo sem til sanns vegar færa. Hafi ég einhvern tíma
séð dreng verða að manni fyrir augum mér var það Lárus Orri
Sigurðsson þetta kvöld. Hann tæklaði meistaraflokksliðið á
einu bretti upp að öxlum og þjálfarann með og eftir leikinn var
honum, rétt sautján ára gömlum, kippt beint upp í meistara-
flokksliðið. Eftir það leit hann aldrei um öxl.
Þegar Skúli Bragi og Lárus Orri höfðu lokið máli sínu skipti
ég yfir á RÚV til að ná tíufréttunum. Og hvað var a’tarna? Skúli
Helgason, borgarfulltrúi og mennta- og menningarmálafröm-
uður, uppi á sviði í Borgarleikhúsinu umkringdur ungmennum
sem hoppuðu, skoppuðu og veinuðu af öllum lífs og sálar kröft-
um eins og þau væru stödd í þætti Ellenar DeGeneres. Aum-
ingja Skúli átti fótum sínum fjör að launa út af sviðinu. Rétt-
nefnt Skúlaskeið þar á ferðinni.
Eins gott að mig vantaði ekki rafvirkja þarna um kvöldið –
ljóst má vera hver hefði þá skotið upp kollinum.
Skúlaskeið
Skúli Magnússon fógeti kemur alls ekki við sögu í þessum pistli.
Sem er synd. Fallegur er þó silfurreynirinn að baki honum.
Morgunblaðið/Ómar
’... hann talaði á hinnbóginn án afláts umSkúla nokkurn bílasala allaleiðina. Hreint afbragð af
manni, að sögn kunn-
ingjans, sem allir menn
hefðu gott af að þekkja.
Allt og ekkert
Orri Páll
Ormarsson
orri@mbl.is
38 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18.11. 2018
ÚTVARP OG SJÓNVARP
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
18.55 Live: Snooker: Home Na-
tions Series In Belfast, United
Kingdom 21.55 News: Eurosport
2 News 22.05 Ski Jumping: World
Cup In Wisla, Poland 23.00 Mot-
or Racing: Fia Gt In Macau, China
DR1
18.05 De Kanariske Øer 19.00
Herrens veje 20.00 21 Søndag
20.40 Fodboldmagasinet 21.10
Lykkeland 22.00 En sag for pro-
fessor T: Hævn 23.00 Komm-
issær Cato Isaksen: Drømme-
fangeren
DR2
20.00 Tæt på sandheden med
Jonatan Spang 20.30 Vi ses hos
Clement 21.30 Deadline 22.00
Quizzen med Gyrith Cecilie Ross
22.35 JERSILD minus SPIN
23.20 Hemmelige amerikanske
missioner
NRK1
19.15 Monsen og hundene
19.55 Lykkeland: 69 meters dyp
20.45 Gåten Orderud: Et varslet
drap 21.35 Arkitektens hytte:
Snorre Stinessen 22.05 Kveld-
snytt 22.20 Lisenskontrolløren og
livet: Lykke 22.50 Tidsbonanza
23.40 Jorden rundt på seks steg
NRK2
13.50 Attenborough og verdens
største dinosaur 14.45 VM sjakk:
Parti 7: Magnus Carlsen – Fa-
biano Caruana 15.45 Closing
Gambit – sjakk og kald krig 17.10
Lindmo 18.00 VM sjakk: Parti 7:
Magnus Carlsen – Fabiano Ca-
ruana 21.00 Hovedscenen:
Stjernegalla fra Verbier-festivalen
22.40 Prinsesse Lilian 23.05 Til-
intetgjørelsen
SVT1
12.00 Vinterstudion 12.15 Alp-
int: Världscupen 13.00 Vinter-
studion 13.30 Motor: Rally-VM
14.25 Ridsport: Världscupen
hoppning 16.30 Dom kallar oss
artister: Ögonblicket 16.35 Dilan
och Moa 16.55 Sportnytt 17.00
Rapport 17.10 Lokala nyheter
17.15 Landet runt 18.00
Sportspegeln 18.30 Rapport
18.55 Lokala nyheter 19.00
Andra åket 19.30 Alla hästar
hemma 20.00 Springfloden
20.45 Branden 21.15 Jonestown
1978: Självmordssekten 22.15
Rapport 22.20 Au pair i Kanada
22.50 Scott & Bailey 23.40 Sta-
cey Dooley: Sexslav åt IS
SVT2
13.35 Vågen 13.55 Ridsport:
Världscupen hoppning 14.25 Helt
historiskt 14.55 Sverige idag på
romani chib/kalderash 15.05
Rapport 15.10 Sverige idag på
meänkieli 15.20 Kalla krigets for-
don 15.30 Poddilainen 16.00
¡Habla ya! 16.10 Gordon &
Penny 16.14 Kortfilmsklubben –
finska 16.25 El internado 17.00
Konsten att fånga en dröm 17.30
Vloggarna 18.00 Det vilda Nya
Zeeland 18.50 Skånska hjortdjur
19.00 Björn Ranelid – människan
och ordet 20.00 Aktuellt 20.15
Agenda 21.00 Dokument utifrån:
Facebook ? vän eller fiende
21.55 Gudstjänst 22.55 Reiulf,
rätten och renarna 23.55 Röster
från Australiens aboriginer
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2 sport 2
Stöð 2 sport
Omega
N4
Stöð 2 krakkar
Stöð 2
Hringbraut
Stöð 2 bíó
20.00 Að austan
20.30 Bleikur október (e)
21.00 Nágrannar á norð-
urslóðum
21.30 Landsbyggðalatté
22.00 Nágrannar á norð-
urslóðum
22.30 Landsbyggðalatté
23.00 Nágrannar á norð-
urslóðum
23.30 Landsbyggðalatté
Endurt. allan sólarhr.
18.00 Tónlist
18.30 Ísrael í dag
19.30 Jesús Kristur
er svarið
20.00 Omega
21.00 Tónlist
22.30 Gegnumbrot
15.30 Charles Stanl-
ey
16.00 In Search of
the Lords Way
16.30 Kall arnarins
17.00 Times Square
Church
07.00 Barnaefni
17.49 Pingu
17.55 Sumardalsmyllan
18.00 Strumparnir
18.25 Ævintýraferðin
18.37 Gulla og grænj.
18.48 Hvellur keppnisbíll
19.00 Kung Fu Panda 3
07.20 Stjarnan – Akureyri
08.50 Serbía – Svartfjalla-
land
10.30 Tyrkland – Svíþjóð
12.10 Ítalía – Portúgal
13.50 England – Króatía
16.00 Goðsagnir – Gummi
Ben
16.50 Norður-Írland – Aust-
urríki
19.05 Spænsku mörkin
2018/2019
19.35 Sviss – Belgía
21.45 Þjóðadeildarmörkin
22.05 Selfoss – HK
23.35 Holland – Frakkland
07.20 ÍR – Valur
09.10 Domino’s körfubolta-
kvöld 2018/2019
10.50 Seinni bylgjan
12.20 Premier L. World
12.50 Manchester City –
Manchester United
14.35 Messan
15.50 Stjarnan – Akureyri
17.20 NFL Gameday
17.50 Selfoss – HK
19.30 Belgía – Ísland
21.10 England – Króatía
22.50 Norður-Írland – Aust-
urríki
00.30 Þjóðadeildarmörkin
16.50 The Flintstones
18.20 Madame Bovary
20.20 Evan Almighty
22.00 The Green Mile
01.05 Baby, Baby, Baby
02.30 Pressure
04.00 The Green Mile
07.00 Strumparnir
07.25 Kormákur
07.40 Tindur
07.50 Heiða
08.15 Mæja býfluga
08.30 Blíða og Blær
08.55 K3
09.05 Grettir
09.15 Tommi og Jenni
09.40 Latibær
10.05 Lukku-Láki
10.30 Ninja-skjaldbökurnar
10.55 Friends
11.15 Ellen
12.00 Nágrannar
13.45 Suður-ameríski
draumurinn
14.25 Grand Designs
15.25 The X-Factor
17.40 60 Minutes
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.10 The Great Christ-
mas Light Figh
19.55 Margra barna mæð-
ur
20.30 Keeping Faith
21.25 Mr. Mercedes
22.15 Vice
22.50 Queen Sugar
23.35 Manifest
00.20 Magnum P.I.
01.05 S.W.A.T.
01.50 Killing Eve
03.20 Mesteren
04.50 Michelle Wolf
20.00 Eldhugar (e)
20.30 Mannamál (e) Einn
sígildasti viðtalsþátturinn í
íslensku sjónvarpi. Hér
ræðir Sigmundur Ernir
Rúnarsson við þjóðþekkta
einstaklinga.
21.00 James Bond – Íslend-
ingurinn óttalausi
Endurt. allan sólarhr.
08.00 LA to Vegas
08.25 The Mick
08.45 The Muppets
08.50 A.P. Bio
09.15 The Muppets
09.40 Black-ish
09.55 Making History
10.25 The Great Indoors
10.50 Playing House
11.10 Superior Donuts
11.35 Will & Grace
11.45 America’s Funniest
Home Videos
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.05 Survivor
14.35 Rules of Engage-
ment
15.00 Extra Gear
15.25 Gordon Ramsay’s 24
Hours to Hell & Back
16.25 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Það er kominn mat-
ur!
18.00 Kokkaflakk
18.35 Smakk í Japan
19.10 Líf kviknar
19.45 A.P. Bio
20.10 This Is Us
21.00 Law & Order: Speci-
al Victims Unit
21.50 Trust
22.50 Agents of
S.H.I.E.L.D.
23.35 Rosewood
00.20 Penny Dreadful
01.05 The Walking Dead
01.05 Penny Dreadful
01.50 The Walking Dead
01.50 Hawaii Five-0
02.35 Hawaii Five-0
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Tríó.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Á tónsviðinu.
09.00 Fréttir.
09.03 Samtal.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Bók vikunnar.
11.00 Guðsþjónusta í Fríkirkjunni í Reykjavík.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Sögur af landi.
14.00 Víðsjá.
15.00 Málið er.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Úr tónlistarlífinu.
17.25 Orð af orði.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Ymur. Fjallað um tónlist út frá sambandi skynjunar og
hljóðs. Í hverjum þætti er farið inn í eina vídd tónlistar og
skoðað hvernig hún birtist okkur.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin.
19.40 Orð um bækur.
20.35 Gestaboð.
21.30 Fólk og fræði. Sumir læra að lesa án mikillar fyr-
irhafnar en aðrir þurfa að hafa mikið fyrir því. Fyrstu minn-
ingar af lestri eru mismunandi. En hvernig minnast rithöf-
undar þess að hafa lært að lesa? Rætt er við rithöfundana
Hallgrím Helgason og Gerði Kristnýju. Auk þess er skyggnst
inn í hugarheim rithöfundanna Rudyard Kipling, C.S. Lewis,
John Steinbeck, M.F.K. Fisher og Harper Lee en brot úr ævi-
minningum þeirra hafa verið tekin saman af Steven Gilbar í
bókinni The Open Door: When Writers First Learned to Read
(Þegar rithöfundar lærðu fyrst að lesa). Þáttagerð: Karítas
Hrundar-Pálsdóttir. Leiðbeinandi: Ásdís Emilsdóttir Pet-
ersen. (Aftur á laugardag)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Á reki með KK.
23.10 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
07.15 KrakkaRÚV
11.00 Silfrið
12.10 Menningin – sam-
antekt
12.35 Fullveldisöldin (e)
12.55 Í saumana á Shake-
speare – Christopher Plum-
mer (Shakespeare Uncove-
red II) (e)
13.50 Við getum þetta ekki
(We can’t do it) (e)
14.20 Vínartónleikar Sinfón-
íuhljómsveitar Íslands Upp-
taka frá Vínartónleikum
Sinfóníuhljómsveitar Ís-
lands í Hörpu 2012. (e)
15.55 Sægreifinn (e)
16.45 Nýja afríska eldhúsið
– Eþíópía (Afrikas nye køk-
ken) (e)
17.15 Gengið um garðinn
(Fossvogskirkjugarður) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Stundin okkar
18.25 Matarmenning – Mat-
ur framtíðarinnar (Madma-
gasinet)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Landinn
20.15 Fullveldisöldin Tíu
þátta röð sem segir sögu
lands og þjóðar á 100 ára af-
mæli fullveldis.
20.35 Sítengd – veröld sam-
félagsmiðla
21.05 Flateyjargátan Ný,
leikin íslensk þáttaröð í fjór-
um hlutum. Árið 1971
ferðast Jóhanna á æskuslóð-
ir sínar í Flatey til þess að
ganga frá málum eftir and-
lát föður síns. Bannað börn-
um.
22.00 Patrick Melrose (Pat-
rick Melrose) Ný leikin
þáttaröð í fimm hlutum með
Benedict Cumberbatch í að-
alhlutverki. Bannað börn-
um.
23.00 Helgar vélar (Holy
Motors) Frönsk kvikmynd
sem segir frá Óskari, dul-
arfullum manni sem ferðast
frá einu lífi til annars.
Stranglega bannað börn-
um.
00.50 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
Erlendar stöðvar
15.05 Seinfeld
17.10 The Secret Life of a 4
Year Olds
18.00 The Mentalist
18.45 Martha & Snoop’s
Potluck Dinner Party
19.10 Grand Designs
20.00 Bones
20.45 Loch Ness
21.30 Ballers
22.00 Girls
22.30 Game Of Thrones
23.30 Rome
Stöð 3
10 til 11
Þingvellir Páll Magn-
ússon og Björt Ólafs-
dóttir stýra líflegum
þjóðmálaþætti í beinni
útsendingu á K100 alla
sunnudagsmorgna.
11 til 16
Stefán Valmundar
Stefán spilar bestu tón-
listina á sunnudegi og
spjallar við hlustendur
K100.
16 til 00
K100 tónlist
Besta tónlistin frá ’90 til
dagsins í dag á K100.
K100