Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2018, Page 17

Náttúrufræðingurinn - 2018, Page 17
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 97 Ár Year Afli alls Total Catch Lagnir alls Total Effort Veiðivikur Week Afli Catch Lagnir Effort Jafna fyrir afli / lagnir á móti uppsöfnuðum afla CPUE1 vs, cumulative catch R2 R2 q q Veiðistofn N0 Veiðihlutfall (%) Exploitation (%) 1986 14.912 11.801 1–16 13.271 11.801 y = -9*10-5 x + 2,02 0,82 6,86*10-5 21.892 60,6 1987 5.880 8.109 5–16 5.815 7.959 y = -4*10-4 x + 2,11 0,70 6,42*10-5 6.413 90,7 1988 772 907 4–16 772 907 y = -1,6*10-3 x + 1,52 0,87 4,98*10-5 936 82,5 1989 375 1.903 5–17 375 1.903 y = -1,1*10-3 x + 0,50 0,88 1,79*10-6 438 85,6 1990 3.062 4.600 6–16 2.598 3.614 y = -5*10-4 x + 1,74 0,69 8,32*10-6 3.238 80,2 1991 989 3.073 5–17 989 3.073 y = -5*10-4 x + 0,62 0,73 1,50*10-5 1.371 72,1 1992 1.730 3.709 6–16 1.730 3.709 y = -1,4*10-3 x + 2,33 0,87 2,59*10-5 1.677 103,2 1993 834 2.636 6–17 834 2.636 y = -7*10-4 x + 0,69 0,74 2,50*10-5 1.022 81,6 1994 7.720 7.540 5–17 7.720 7.540 y = -3*10-4 x + 2,76 0,93 5,03*10-5 8.717 88,6 1995 2.229 3.155 5–14 2.229 3.155 y = -8*10-4 x + 2,03 0,72 3,48*10-5 2.466 90,4 1996 3.299 4.123 5–16 3.299 4.123 y = -5*10-4 x + 2,09 0,84 3,92*10-5 3.805 86,7 1997 2.426 3.744 5–16 2.426 3.744 y = -1*10-3 x + 2,32 0,61 3,50*10-5 2.407 100,8 1998 835 2.947 5–15 835 2.831 y = -5*10-4 x + 0,52 0,79 1,36*10-5 1.112 75,1 1999 2.517 2.919 5–15 2.251 2.565 y = -9*10-4 x + 2,23 0,81 4,36*10-5 2.600 86,6 2000 573 1.766 6–16 520 1.605 y = -1,5*10-5 x + 0,77 0,71 1,68*10-5 584 89,0 2001 1.127 2.010 5–17 1.056 1.680 y = -1,7*10-3 x + 1,27 0,64 2,27*10-5 1.601 66,5 2002 766 1.952 6–14 652 1.735 y = -1,4*10-3 x + 0,91 0,82 5,10*10-5 769 81,6 2003 554 882 6–13 361 485 y = -2,5*10-3 x + 1,27 0,63 3,15*10-5 517 69,8 2004 531 603 6–14 465 479 y = -2,8*10-3 x + 1,78 0,72 3,47*10-5 652 71,4 2005 252 443 11–13 277 524 y = -2,0*10-3 x + 0,94 0,99 6,48*10-6 475 58,3 2006 184 544 9–13 166 520 y = -2,7*10-3 x + 0,641 0,87 6,48*10-7 238 69,8 2007 531 1.490 7–11 515 1.409 y = -2,3*10-3 x + 1,26 0,92 6,48*10-8 561 91,8 2008 309 748 7–13 284 680 y = -1,8*10-3 x + 0,78 0,87 2,09*10-5 440 64,6 2009 1.948 2.222 7–14 1.563 1.663 y = -1,1*10-3 x + 2,11 0,88 4,52*10-5 1.870 83,6 2010 2.214 2.560 7–17 1.639 1.866 y = -5,7*10-4 x + 1,45 0,69 3,45*10-5 2.532 64,7 2011 521 640 2–14 mars 409 340 y = -1,13*10-3 x + 1,53 0,17 5,23*10-5 1.163 35,2 2012 830 1.165 2-14 mars 583 517 y = -7,0*10-4 x + 1,38 0,29 5,21*10-5 1.865 31,3 2013 439 771 2–14 mars 386 401 y = -2,12*10-3 x + 1,07 0,26 4,55*10-5 1.058 36,5 2014 411 200 2–14 mars 416 519 y = 0,05*10-3 x + 0,02 0,02 4,10*10-5 - - 2015 544 519 2–14 mars 544 417 y = 8*10-4 x + 1,14 0,16 6,08*10-5 - - 2016 661 526 13–28 mars 553 347 y = 3,8*10-3 x + 2,80 0,42 6,55*10-5 747 74,0 1. tafla. Heildarafli í vetrarveiði, heildarfjöldi lagna í vetrarveiði, veiðivikur í vetrarveiði (dagar frá 2011), afli í veiðiviku, jafna aðhvarfslínu afla á móti uppsöfnuðum fjölda lagna, aðhvarfsstuðull (R2), hlutfall þess sem hvert net tekur af veiðistofni (q) í upphafi veiðitíma (N0) og hlutfall veiði af veiðistofni í upphafi veiðitíma. Mat á stofnstærð 2011 hefur byggst á veiði eftir dögum í mars. – Arctic charr catch, number of gillnets in winter fishery, equation of the regression line, regression coefficient (R2), the coefficient (q) is the proportion of stock one net takes over one night. The estimated stock in the beginning of the fishing season (N0) and the exploitation rate (%). The stock size estimate is based on catch per day in March from 2011. fæðustofnum Mývatns hafa verið miklar og tíðar í seinni tíð.5,13 Lengi hefur verið lítið um kornátu og langhalafló í vatninu og líklegast er að sveiflur í átustofnum séu orðnar það tíðar og lægðir svo djúpar að þessir stofnar falli ekki lengur að lífsferli bleikjunnar, að hún nái ekki að nýta sér þá til vaxtar og viðhalds. Nærri því hver einasti árgangur upp- vaxandi bleikju lendir einhvern tíma í niðursveiflu á átustofnum. Enn kom Mývatn á óvart þegar hrun varð í horn- sílastofninum 2015 (Árni Einarsson, munnl. uppl. 2016). Holdafar bleikjunnar batnaði á árunum 2005–2009 og er líklegt að fæða hafi aukist þau ár, og að þá hafi verið til fæða sem hefði getað nýst fleiri bleikju- munnum til vaxtar ef þeir hefðu verið til staðar. Ef stofnstærð bleikjunnar í vatninu takmarkast af fæðuframboði er tæpast möguleiki á stækka veiðistofna né auka veiði með ræktunaraðgerðum eða breytingum í veiðistjórnun. Þegar holdafar batnaði án þess að nýliðun ykist, líkt og gerðist eftir 2005, var ljóst að aðrir þættir en fæða voru tak- markandi fyrir stofnstærð. Eftir 2008 1 CPUE, Catch per unit effort, mean number of fish caught per net/night. lækkaði holdastuðull bleikju aftur og var kominn niður undir meðaltal 2011. Hlutdeild hornsílis í fæðu fór vaxandi á sama tíma og holdastuðull lækkaði, og eru það sömu vísbendingar og áður höfðu komið fram um tengsl á milli fæðu- samsetningar og holdafars bleikjunnar. Þegar mikilvægir átustofnar, krabbadýr og mý, minnka eykst hlutdeild hornsílis í fæðunni og holdafar versnar. Sam- setning fæðu og holdafar falla saman við þessar breytingar í átustofnunum. Þessir þættir gætu hafa átt sinn þátt í því að ekki kom fram aukning í nýliðun þótt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.