Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.04.2019, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 20.04.2019, Qupperneq 8
Nefndin mín þarf, og á rétt á, að fá fulla útgáfu skýrslunnar. Jerry Nadler, formaður dómsmála- nefndar fulltrúadeildar þingsins Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA LOFTSLAGSMÁL – er náttúran svarið? Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar styður vakningu í loftslagsmálum og stendur fyrir fundaröðinni Liggur okkur lífið á? Öll velkomin og heitt á könnunni. Þriðjudagurinn 23. apríl 2019 kl. 20 á Kjarvalsstöðum. Á þessum öðrum fundi munum við glíma við spurningar eins og: Hver eru tengsl náttúruverndar og loftslagsmála? Hvað eru náttúrulausnir og af hverju skipta þær máli í loftslagsumræðunni? Hvernig geta borgir verið náttúruvænni? Hvernig nýtast aðgerðir í loftslags- málum verndun líffræðilegrar fjölbreytni? Hver eru áform Reykjavíkurborgar hvað ofanvatns- lausnir varðar, vistvænt byggðaskipulag, græna netið og kolefnisbindingu? Ber okkur skylda til að vernda lífríki jarðar? Skiptir það einungis máli vegna velferðar mannkyns? Hverjir eru hagsmunir náttúrunnar? Íris Þórarinsdóttir verkfræðingur og Snorri Sigurðsson líffræðingur flytja erindi með glærum á fundinum og Gísli Rafn Guðmundsson borgarhönnuður og Líf Magneudóttir, formaður umhverfis- og heilbrigðisráðs munu bregðast við og taka þátt í umræðum ásamt öðrum gestum. Byggjum á staðreyndum. Hlustum á fagfólk og grasrótina. Tökum þátt í umskiptunum. Miðasala á tix.is og við inngang Kór Neskirkju Stjórnandi Steingrímur Þórhallsson Lesari Gunnar Þorsteinsson BANDARÍKIN Skýrsla um rannsókn Roberts Mueller, sérstaks saksókn- ara, á meintum afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum árið 2016, meintu samráði fram- boðs Donalds Trump við Rússa og öllum þeim af brotum sem gætu uppgötvast við rannsóknarvinnuna var birt á skírdag. Skýrslan telur 448 blaðsíður en þar af hefur William Barr dóms- málaráðherra ritskoðað nærri þúsund atriði vegna yfirstandandi rannsókna, kviðdóma, rannsókn- araðferða og friðhelgi einkalífs við- komandi. Alls eru um tíu prósent skýrslunnar ritskoðuð. Jerry Nadler, Demókrati og for- maður dómsmálanefndar full- trúadeildar bandaríska þingsins, greindi frá því að hann hefði gefið út stefnu svo þingið fái fulla og óritskoðaða útgáfu skýrslunnar af henta. Að hans mati kemur rit- skoðunin í veg fyrir að þingið fái fulla mynd af rannsókninni. „Nefndin mín þarf, og á rétt á, að fá fulla útgáfu skýrslunnar og þeirra sönnunargagna sem liggja henni að baki,“ sagði Nadler. Auk- inheldur sagði hann að ekki væri hægt að treysta orðum Barrs um að skýrslan gæfi ekki tilefni til að ákæra Trump fyrir að hindra fram- gang réttvísinnar né sýndi hún fram á nokkurt samráð. Demókratar hafa sömuleiðis óskað eftir því að Mueller komi fyrir nefndina og svari spurningum. Það er einkum ásökunin um að Trump hafi hindrað framgang rétt- vísinnar sem lifir enn eftir birtingu skýrslunnar. The New York Times greindi sérstaklega frá tíu atvikum þar sem Trump gæti hafa gerst sekur um þann glæp. Trump á að hafa afvegaleitt almenning um tengsl sín við Rúss- land, beðið James Comey, þáverandi alríkislögreglustjóra, um að hætta rannsókn, reynt að fá Jeff Sessions, þá dómsmálaráðherra, til að víkja ekki frá stjórn rannsóknarinnar, fá hann til að taka aftur við téðri stjórn. Þá er nefndur brottrekstur Comeys og tilraunir Trumps til að láta reka Mueller. Forsetinn á að hafa reynt að fá Don McGahn, lögmann forsetaemb- ættisins, til að þvinga dómsmála- ráðuneytið til þess að gefa Mueller reisupassann. McGahn varð hins vegar ekki við beiðni forsetans. Chris Cilizza, stjórnmálaskýrandi hjá CNN, sagði í umfjöllun sinni að McGahn hefði með þessu svo gott sem bjargað Trump. Miðað við tíst sem forsetinn birti í gær er hann afar ósáttur. „Full- yrðingar eru birtar um mig í þess- ari klikkuðu Mueller-skýrslu, sem er skrifuð af átján reiðum, Trump- hatandi Demókrötum. Þær eru skáldaðar og alls ósannar,“ skrifaði Trump meðal annars. Allnokkrir þingmenn Demókrata hafa sagt rétt að ákæra Trump nú til embættismissis. Nýliðarnir Alexandria Ocasio-Cortez og Ilhan Omar þar á meðal. Nancy Pelosi, Demókrati og forseti fulltrúadeild- arinnar, hafði hins vegar ekki enn viljað tjá sig um hvort skýrslan gæfi tilefni til slíkrar ákæru þegar Frétta- blaðið fór í prentun. Vilja skýrsluna óritskoðaða Skýrslan um rannsókn Roberts Mueller, sérstaks saksóknara, á Rússamálinu birt á skírdag. Demó- kratar kröfðust þess í gær að fá óritskoðaða útgáfu en alls voru um tíu prósent skýrslunnar ritskoðuð. www.sidferdisgattin.is SIÐFERÐISGÁTTIN Eflir vellíðan á vinnustað Trump forseti er alls ekki sáttur. NORDICPHOTOS/AFP 2 0 . A P R Í L 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R8 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 2 0 -0 4 -2 0 1 9 0 7 :0 6 F B 0 8 0 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 D 7 -1 6 6 4 2 2 D 7 -1 5 2 8 2 2 D 7 -1 3 E C 2 2 D 7 -1 2 B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 8 0 s _ 1 9 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.