Fréttablaðið - 20.04.2019, Side 21

Fréttablaðið - 20.04.2019, Side 21
Unnar Helgi Daníelsson er aðeins 29 ára gamall en hefur lært margt í hörðum heimi veitingareksturs og þá helst af því að gera mistök. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI er líka með baunir frá Kólumbíu og Perú, frá bændum sem ég heim­ sótti sjálfur.“ Unnar Helgi bætir við að enn sé um að ræða verkefni í vinnslu, það þurfi að bíða fram á sumar þangað til hægt sé að fara að selja afurðina. Þú ert búinn að gera ansi mikið á innan við tveimur árum, ertu ekki að f ljúga of nálægt sólinni? „Nei. Ég er ekki kominn í Amer­ íkuflug. Ég er ekki með nein banka­ lán, ekki neitt þannig. Ég er bara með leigusamninga og staðgreiði öll útgjöld. Fósturpabbi minn er búinn að hjálpa mér mikið við það, hann er af gamla skólanum,“ segir Unnar Helgi. „Ég fékk líka mikla hjálp frá systur minni, Thelmu Björk, og kærastanum hennar, Sig­ urði Laufdal. Hún er þjónn á heims­ vísu og hann er verðlaunakokkur.“ Kaflaskil þegar hann hætti að drekka Unnar Helgi byrjaði í kvikmynda­ gerð þegar hann var unglingur. Hann var síðar rekstrarstjóri Joe & the Juice áður en hann opnaði pítsustaðinn Ugly Pizza á Smiðju­ vegi. „Ugly var eins og háskóli, ég lærði ótrúlega mikið og gerði mörg mistök.“ Sá staður f luttist niður í Lækjargötu áður en hann fór í þrot fyrir tveimur árum. Í kjölfarið urðu kaf laskil. „Ég hætti að drekka. Og líf mitt snerist við. Það er allt búið að blómstra síðan þá,“ segir hann einlægur. „Ég hef ekki lengur þessa þörf fyrir að spjalla á barnum. Nú er ég að spjalla við fólk um eitthvað sem skiptir máli.“ Fyrir utan að selja mat á Iceland­ ic Street Food lítið sameiginlegt með fyrri viðskiptaævintýrum. „Mig langaði bara að selja íslenskan mat á góðu verði. Amma og afi eiga Lau. 20. apríl 14:00 Schenker-höllin Haukar – Stjarnan Lau. 20. apríl 16:00 Kaplakriki FH – ÍBV Lau. 20. apríl 17:00 Hleðsluhöllin Selfoss – ÍR Lau. 20. apríl 19:30 Origo-höllin Valur – Afturelding Mán. 22. apríl 14:00 Íþróttam. Varmá Afturelding – Valur Mán. 22. apríl 15:00 TM Höllin Stjarnan – Haukar Mán. 22. apríl 17:00 Vestmannaeyjar ÍBV – FH Mán. 22. apríl 19:30 Austurberg ÍR – Selfoss #Olísdeildin MÆTUM Á VÖLLINN OG STYÐJUM OKKAR LIÐ ÚRSLITAKEPPNIN ER HAFIN! OLÍS-DEILDIN H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 21L A U G A R D A G U R 2 0 . A P R Í L 2 0 1 9 2 0 -0 4 -2 0 1 9 0 7 :0 6 F B 0 8 0 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 D 6 -E 0 1 4 2 2 D 6 -D E D 8 2 2 D 6 -D D 9 C 2 2 D 6 -D C 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 8 0 s _ 1 9 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.