Eiðakveðja - 01.09.1921, Síða 20

Eiðakveðja - 01.09.1921, Síða 20
16 gjörð. Væri þá sjálfsagt æskilegra, að stutt ágrip fylgdi af efni hverrar bókar. B. Bl.: Erlend bókfræðirit flytja dálítinn útdrátt úr bókuni þeim, er þau minnast á. Hefi loforð fyrir skrá yfir allar bækur, sem gefnar eru út í Danmörku. Um aðrar bækur erlendar verður að afla sjer vitneskju eítir föngum. Á. G.: Tel mál þetta útrætt og vil því minnast á ýmislegt sem sambandinu er nauðsynlegt að koma í framkvæmd, áður langt iíður, svo sem að grisja og klippa skóginn hjer í hólmanum, kaupa sjer stöng og fána, bát o. fl. Nú verð- ur að láta sjer nægja að ræða um fyrirkomulag næsta móts. B. Bl.: Aðkomumönnum er nauðsynlegt að hafa með sjer lök, ullarteppi og svæfil. Hver maður ætti einnig að koma með söngbók sína og sáhnabók. Á. G.: Stjórnin hefir einmitt hið sama í huga og síðasti ræðumaður, og rnun brýna það fyrir mönnum, að hafa með sjer þessa hluti. Ennfremur óskar hún þess að sambands- menn gjöri aðvart, ef þeir breyta um heimilisfang. Henni þykir einnig æskilegt aö sjer verði tilkynt, ef einhverjir vita það nokkru fyrir fram, að þeir geta ekki sótt mótið. Er slíkt til hins mesta Ijettis við undirbúninginn, að vita nokk- urn veginn hve margra sje að vænta. Vil loks mælast til að stjórninni veitist heimild til þess að stytta að einhverju ieyti greinar þær, sem sendar verða í ársritið og einnig megi hún gjöra á þeim minni háttar breytingar, ef betur jiykir fara. Æskilegt að heyra raddir manna um það, hvort þessi tími árs mundi ekki heppilegastur fyrir mótin framvegis. H. H.j Finst þessi tími ákjósanlegur. Þætti vænt um, ef við yrði komið, að söngæfingar væru að vetrinum meðal Eiðaskólanemenda í því skyni, að söngur yrði sem bestur og fjölbreyttastur á mótunum. Einar Þorsielnsscn; Kann vel allri tilhögun á þessu móti, og geri mjer meiri vonir um framtíð sambandsins eftir þessa tvo daga en áður. Hallast að því að sambandið taki þátt í fáum málum, en leggi við þau því meiri rækt. Tel þennan

x

Eiðakveðja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.