Morgunblaðið - 25.02.2019, Side 29

Morgunblaðið - 25.02.2019, Side 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 25. FEBRÚAR 2019 » Edduhátíðin 2019 var haldin með pomp og prakt í Austurbæ um helgina, enallar upplýsingar um verðlaunahafana mátti sjá í blaðinu á laugardag. Óhætt er að segja að fólk hafi verið í sínu fínasta pússi á rauða dreglinum áður en sjálf úrslitin voru tilkynnt. Edduverðlaunin voru fyrst afhent 1999 og voru verðlaunaflokkar þá níu en í ár voru þeir 26 auk heiðursverðlauna. Það er Ís- lenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían sem stendur að verðlaununum. Rauði dregillinn á Edduhátíðinni 2019 í Austurbæ Viktor, Lúkas Emil og Svanhildur. Hildur og Laufey. Egill Helgason og Friðrik Þór Friðriksson. Reynir Snær og Elín Sif. Andri Freyr Hilmarsson og Helgi Seljan. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Fermingarblað Morgunblaðsins kemur út föstudaginn 15. mars Fermingarblaðið er eitt af vinsælustu sérblöðum Morgunblaðsins. Fjallað verður um allt sem tengist fermingunni. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is PÖNTUN AUGLÝSINGA: Til mánudagsins 11. mars. SÉRBLAÐ Anna Vigdís Gísladóttir og Arnór Pálmi Arnarsson. Birta Björns- dóttir og Alma Ómarsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.