Morgunblaðið - 15.03.2019, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.03.2019, Blaðsíða 28
28 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MARS 2019 Meinfýsi heitir eiginleiki. Íslensk orðabók tekur merkingu orðsins saman í hnotskurn: „illgirni, illska, fögn- uður yfir óförum annarra“. Þyki manni orðið ekki lýsa manni fyllilega stendur annar ritháttur til boða: meinfýsni. Og það er eins og auka-n-ið geri það aðeins mergjaðra. Málið 15. mars 1905 Bæjarsíminn í Reykjavík var formlega opnaður með því að leikið var á fiðlu í sím- ann. Þá höfðu fimmtán sím- ar verið tengdir. Fram- kvæmdir voru á vegum Talsímahlutafélags Reykja- víkur. 15. mars 1916 Andrés Björnsson skáld varð úti, sunnan við Arnar- nesvík, 32 ára. „Hann var allra manna næmastur,“ sagði Vísir, og „hvers manns hugljúfi.“ 15. mars 1919 Þrumuveður gerði í Reykja- vík, hið mesta sem menn mundu eftir. Eldingu laust niður í loftnet loftskeyta- stöðvarinnar. Senditæki stöðvarinnar eyðilögðust en móttökutækin skemmdust lítið. Einnig skemmdu eld- ingar götuljósker og fleira. 15. mars 1978 Ratsjárflugvél frá Varnar- liðinu varð alelda þegar ver- ið var að undirbúa flugtak á Keflavíkurflugvelli. Sautján manna áhöfn bjargaðist naumlega. 15. mars 1983 Litlu munaði að farþegaþota frá Arnarflugi og herflugvél lentu í árekstri skammt vestan við Vestmannaeyjar. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … 6 1 2 9 4 8 7 3 5 8 5 3 1 7 2 4 6 9 9 4 7 5 6 3 2 1 8 2 6 1 7 3 9 8 5 4 5 7 8 4 2 1 6 9 3 3 9 4 8 5 6 1 2 7 4 2 6 3 9 7 5 8 1 7 8 9 2 1 5 3 4 6 1 3 5 6 8 4 9 7 2 1 2 7 3 9 8 4 6 5 3 6 5 4 7 2 8 1 9 9 8 4 5 6 1 7 2 3 6 5 1 8 2 4 3 9 7 7 9 3 1 5 6 2 8 4 2 4 8 7 3 9 6 5 1 5 3 2 9 8 7 1 4 6 4 7 6 2 1 5 9 3 8 8 1 9 6 4 3 5 7 2 8 1 9 7 2 6 5 4 3 7 6 4 1 5 3 8 2 9 3 2 5 4 8 9 7 6 1 4 9 2 5 3 7 6 1 8 6 3 1 9 4 8 2 5 7 5 8 7 2 6 1 3 9 4 1 7 3 6 9 2 4 8 5 9 5 6 8 7 4 1 3 2 2 4 8 3 1 5 9 7 6 Lausn sudoku 1 3 5 7 9 4 7 1 3 8 5 6 9 4 6 7 6 8 1 7 1 3 5 6 8 1 9 3 4 2 8 4 3 6 5 1 9 3 1 5 9 8 1 6 2 5 9 8 9 6 3 2 8 7 2 6 4 5 3 9 7 9 2 8 6 2 7 3 9 4 9 8 5 8 4 3 2 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl R P J M U Ð I E L S M Á N D J H E I Y R B L S K Ó S M I Ð A F É L A G C G G X V R T J I A C X P M O J C H Q R V E J U L Q A H L A C J O B X E I G A M K G R U X R L L R B G Q J B N E D Y I G U G M F Ð B E L F Z N S N I Z W M Y G N A U N A B F M J L W I M Q P U R L R V Ð N I K K M I V R N G L X G H I F C I P U A A A A D U R E S K N R S S F F Z L N E U U S L U I F Z I A T Y Q A R O F N D P W A P S A X R Ð P Z A H N I T N U V U I S L S N Æ Æ T J W N B Q N X W M A M R U I B S H W O G N H Z H N G A F U I M I D N A J G G I L M A R F I H Q R A G E L R Ú T T Á N R I F Y X I M Y Q W H N R Ó J T S D N A L C O M E F V C S J Á V A R H L J Ó Ð I Ð U D V Alfari Framliggjandi Fyrirspurninni Geimgeislum Hæðarhryggur Innhafið Jarðakaupum Landstjórn Munnunum Námsleiðum Ruglist Samfella Sjávarhljóðið Skósmiðafélag Særingum Yfirnáttúrlega Krossgáta Lárétt: 1) 6) 7) 8) 9) 12) 15) 16) 17) 18) Aldin Nefna Ánauð Gnótt Safna Krók Mylur Skrá Eims Gat Hakan Ýkjur Áma Borubrött Æðinu Sæla Angum Auðna Blása Leg 1) 2) 3) 4) 5) 10) 11) 12) 13) 14) Lóðrétt: Lárétt: 1) Myrkurs 6) Næla 7) Tunna 8) Náðhús 9) Aftra 12) Urtan 15) Hreinn 16) Dulið 17) Vofu 18) Mánuður Lóðrétt: 1) Metta 2) Rangt 3) Uxana 4) Snæðir 5) Kljúfa 10) Forboð 11) Reiðum 12) Undin 13) Talað 14) Náðar Lausn síðustu gátu 345 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c5 2. c3 e6 3. Rf3 Rc6 4. d4 d5 5. exd5 exd5 6. Bb5 Bd6 7. dxc5 Bxc5 8. O-O Rge7 9. Rbd2 O-O 10. Rb3 Bd6 11. Bg5 Dc7 12. He1 h6 13. Bh4 Rf5 14. Bg3 Rxg3 15. hxg3 Re7 16. Rfd4 g6 17. Dd2 Kg7 18. c4 dxc4 19. Hac1 c3 20. Hxc3 Db6 21. Hd3 a6 22. Rc2 Bb8 23. Hxe7 axb5 24. Re3 Hxa2 25. Rd5 Dc6 26. Hc3 Dd6 27. Dd4+ Kg8 Staðan kom upp í opnum flokki heimsmeistaramóts landsliða í skák sem lauk fyrir skömmu í Astana í Ka- sakstan. Indverski stórmeistarinn Baskaran Adhiban (2683) hafði hvítt gegn íranska kollega sínum Parham Maghsoodloo (2673). 28. Rf6+! Kh8 29. Hxf7!! Hxf7 svartur hefði orðið mát eftir 29... Dxd4 30. Hh7#. 30. Hxc8+ Hf8 31. Rd7+ og svartur gafst upp enda manni undir eftir 31... Dxd4 32. Hxf8+ Kg7 33. Rxd4. Adhiban varð sig- urvegari Gamma Reykjavíkurskákmóts- ins 2018 og Maghsoodloo mun taka þátt í ár. Hvítur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Óvænt þróun. N-Enginn Norður ♠D10 ♥ÁG64 ♦ÁD5 ♣7432 Vestur Austur ♠K8 ♠976543 ♥D10985 ♥-- ♦G92 ♦K876 ♣D108 ♣K95 Suður ♠ÁG2 ♥K732 ♦1043 ♣ÁG6 Suður spilar 4G dobluð. Í næst síðustu lotu Slava Cup sat Sig- urbjörn Haraldsson í vestur með góðan fimmlit í hjarta og fylgdist með óvæntri sagnþróun. Rússinn Dimitri Prokhorov í norður vakti á eðlilegu laufi, Jón Baldurs- son kom inn á 1♠ og Pavel Gomerov do- blaði neikvætt. Bessi passaði, Prokhorov sagði 2♥ og Gomerov 4♥. Á að passa eða dobla? Bessi doblaði. Hugsaði með sér að það yrði að grípa gæsina glóðvolga í svo sterku móti. Jón og Bessi voru farnir að fikra sig æ nær fyrsta sætinu og þetta var gott tækifæri til að láta kné fylgja kviði. En þá tók Gomerov upp á því að breyta í 4G. Ekki gott. Bessi doblaði samt fyrir siðasakir og spilaði út spaða- kóng í lit makkers. Íslenskum áhorf- endum á BBO leist ekki meira en svo á þessa þróun mála, en þegar til kom fann Gomerov hvergi tíunda slaginn (þrátt fyrir tímafreka leit) og fór einn niður. Hjúkk! Sálm. 16.11 biblian.is Kunnan gerðir þú mér veg lífsins, gleðignótt er fyrir augliti þínu, yndi í hægri hendi þinni að eilífu. SÉRBLAÐ Fatnaður fyrir brúðhjónin, förðun, hárgreiðsla, brúðkaupsferðin, veislumatur, veislusalir og brúðargjafir eru meðal efnis í blaðinu. Brúðkaups blað Morgunblaðsins kemur út föstudaginn 5. apríl PÖNTUN AUGLÝSINGA: fyrir föstudaginn 29.mars. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.