Morgunblaðið - 15.03.2019, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.03.2019, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MARS 2019 Britt-Marie var hér Sænsk kvikmynd sem segir af 63 ára konu, Britt-Marie, sem er hel- tekin af því að þrífa og taka til. Þegar hún kemst að því að eigin- maður hennar til 40 ára hefur verið henni ótrúr ákveður hún að fara frá honum og finna sér starf í fyrsta sinn á ævinni. Hún fær starf í félagsmiðstöð og felst það m.a. í þrifum og fer líka að þjálfa unga stráka í fótbolta. Leikstjóri er Tuva Novotny og með aðalhlutverk fara Pernilla August og Vera Vitali. Captive State Geimverur hafa tekið völd á jörð- inni og fengið fjölda manns í lið með sér. En andspyrnuhreyfingin er líka öflug og leitar leiða til að velta geimverunum úr sessi. Til þess þarf bæði kænsku og hug- rekki. Leikstjóri er Rupert Wyatt og með aðalhlutverk fara John Go- odman, Ashton Sanders og Jonat- han Majors. Jón hnappur og Lúkas eimreiðarstjóri Leikin þýsk barnamynd talsett á ís- lensku. Í henni segir af munaðar- lausum dreng, Jóni, sem leitar upp- runa síns. Ungri prinsessu er haldið fanginni í hinni stórhættulegu Dra- gonborg og halda Jón og vinur hans Luke í ævintýraferð. Leikstjóri er Dennis Gansel og með aðalhlutverk fara Shirley MacLaine, Milan Pesc- hel og Uwe Ochsenknecht. Bíófrumsýningar Nýtt líf, geimverur og ævintýraferð Kattþrifin Britt-Marie er leikin af hinni sænsku Pernillu August. Tvær suðurkóreskar poppstjörnur, sem flytja svokallað K-popp kennt við Kóreu, hafa látið af störfum eftir að upp komst um kynferðisbrot þeirra í garð kvenna. Stjörnurnar tvær eru ungir karlmenn, þeir Jung Joon- young og Seungri og hefur sá fyrrnefndi viðurkennt að hafa tekið upp og dreift vídeóum af sér að hafa kynmök við konur en sá síðarnefndi er sagður hafa útvegað kaupsýslumönnum vændiskonur gegn greiðslu. Seungri er liðsmaður í hinni vinsælu poppsveit Big Bang en er nú hættur í henni. Joon-young er söngvari og lagasmiður en hefur nú gengist við sínum afbrotum og hætt störfum sem tónlistarmaður. Jung Joon-young K-poppstjörnur brutu gegn konum LAUGAVEGI 24 - REYKJAVÍK - S. 552 0800 SKIPAGÖTU 7 - AKUREYRI - S. 462 4646 Dönsk hönnun Smiðjuvegur 68, Kópavogi | S. 587 1350 | bifreidaverkstaedi.is Höfum sérhæft okkur í Toyota viðgerðum síðan 1995 Fljót, örugg og persónuleg þjónusta Allar almennar bílaviðgerðir Birds of Passage Með íslenskum texta. Metacritic 86/100 IMDb 7,9/10 Bíó Paradís 17.30 Arctic 12 Metacritic 71/100 IMDb 7,3/10 Bíó Paradís 22.00 Free Solo Metacritic 83/100 IMDb 8,8/10 Bíó Paradís 18.00 Capernaum Metacritic 75/100 IMDb 8,4/10 Með íslenskum texta. Bíó Paradís 17.30 Brakland IMDb 6,9/10 Bíó Paradís 22.45 Taka 5 Morgunblaðið bbbnn Bíó Paradís 22.45 Tævanskir kvik- myndadagar Bíó Paradís 20.00 Britt-Marie var hér Britt-Marie þolir hvorki óhreinindi á heimili sínu né óreglu í hirslum. Margir myndu segja að hún væri með þrifnaðaræði. Laugarásbíó 20.00, 22.00 Háskólabíó 18.10, 21.00 Captive State 16 Smárabíó 19.40, 22.10 Háskólabíó 21.00 Serenity 16 Metacritic 38/100 IMDb 5,2/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 22.30 Sambíóin Akureyri 22.20 Alita: Battle Angel 12 Metacritic 54/100 IMDb 7,6/10 Smárabíó 19.40, 22.20 Fighting With My Family 12 Sambíóin Keflavík 22.20 Smárabíó 19.40 Vesalings elskendur Morgunblaðið bbbnn IMDb 7,8/10 Háskólabíó 18.30, 20.40 The Mule 12 Metacritic 58/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Vice Laugarásbíó 22.00 Cold Pursuit 16 Metacritic 66/100 IMDb 6,9/10 Smárabíó 22.10 Green Book 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 70/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Kringlunni 19.00, 21.45 The Favourite 12 Ath. Íslenskur texti. Morgunblaðið bbbbb Metacritic 90/100 IMDb 7,9/10 Háskólabíó 18.00 The Wife Metacritic 77/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Kringlunni 16.40 Instant Family Metacritic 57/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 19.50 Bohemian Rhapsody 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 49/100 IMDb 8,1/10 Háskólabíó 20.30 Bíó Paradís 20.00 A Star Is Born 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDb 7,8/10 Sambíóin Kringlunni 18.40, 21.40 Sambíóin Akureyri 19.20 Jón Hnappur og Lúkas Eimreiðar- stjóri Munaðarlaus drengur leitar upprunans. Ungri prinsessu er haldið fanginni í hinni stórhættulegu Dragon borg. Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 16.20 Sambíóin Akureyri 17.00 Sambíóin Keflavík 17.30 The Lego Movie 2 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 64/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40 Spider-Man: Into the Spider-Verse Morgunblaðið bbbbm Metacritic 87/100 IMDb 8,8/10 Smárabíó 17.00 Mary Poppins Returns 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 66/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 15.20 Ótrúleg saga um risastóra peru IMDb 6,2/10 Smárabíó 15.00, 17.40 Metacritic 65/100 IMDb 6,1/10 Laugarásbíó 17.00, 19.50, 22.20 Sambíóin Álfabakka 16.40 (VIP), 17.00, 18.00, 19.20 (VIP), 19.40, 20.50, 22.00 (VIP), 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.20, 18.00, 20.00, 21.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 16.20, 19.00, 21.40 Sambíóin Akureyri 17.00, 19.40, 22.20 Sambíóin Keflavík 17.00, 19.40, 22.20 Smárabíó 16.00 (LÚX), 16.20, 19.00 (LÚX), 19.20, 22.00 (LÚX), 22.20 Captain Marvel 12 Að temja drekann sinn 3 Á sama tíma og draumur Hic- cup um að búa til friðsælt fyr- irmyndarríki dreka er að verða að veruleika, þá hrekja ást- armál Toothless Night Fury í burtu. Laugarásbíó 15.45, 17.00, 17.50, 19.50 Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40 Smárabíó 15.10, 17.10 Háskólabíó 18.20 What Men Want 12 Kona ein grípur til sinna ráða þegar gengið er freklega framhjá henni á karllæga vinnu- staðnum þar sem hún starfar. Metacritic 49/100 IMDb 4,2/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.00 Sambíóin Keflavík 19.50 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.