Morgunblaðið - 15.03.2019, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 15.03.2019, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MARS 2019 Nú er minna en einn mánuður þar til síðasta serían af sjón- varpsþáttunum sívinsælu, Game of Thrones, á að hefj- ast. Biðin eftir endahnútnum hefur verið nánast óbærilega löng, enda um eitt og hálft ár frá því að næstsíðustu serí- unni lauk. Undirritaður hefur verið að stytta sér stundir síðustu vikurnar með því að horfa aftur á þættina frá upphafi, og rifja þannig upp allt sem gerst hefur fram til þessa. Var ekki vanþörf á, enda hef- ur mikið vatn (og blóð) runnið til sjávar síðan fyrsti þáttur- inn var sýndur í denn. Það liggur við að í hverjum einasta þætti sé eitthvert at- riði þar sem ég segi upphátt: „Já, þetta gerðist!“ eða „Hver var þessi aftur?“ Sem væri líklega óþolandi ef einhver væri að horfa á þættina með mér. Hinn 14. apríl næstkom- andi hefst síðan veislan. Helsti gallinn er, að þegar fyrsta þættinum lýkur þarf maður að bíða í heila viku eft- ir næsta. Sem er frekar spes þegar maður hefur horft á sjö seríur og samtals 67 þætti í heildina nánast í einum rykk. Hitt er þó víst að jólin koma snemma í ár fyrir hina fjöl- mörgu aðdáendur þáttanna. Ætli endirinn muni samt ekki alltaf valda vonbrigðum? sgs@mbl.is En það er langt, ó svo langt að bíða Ljósvakinn Stefán Gunnar Sveinsson Krúnuleikar Þau Daenerys og Jon Snow hafa oft komist í hann krappan. 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands- menn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálf- tíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síðdegis alla virka daga með góðri tónlist, umræðum um málefni líðandi stundar og skemmt- un. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 22 til 2 Bekkjarpartí Öll bestu lög síðustu áratuga sem fá þig til að syngja og dansa með. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. Logi og Hulda fengu Sigríði Björnsdóttur, sálfræðing og stofnanda Blátt áfram, nú Verndara barna – Blátt áfram, í spjall á K100 í kjölfar heimildarmyndarinnar Leaving Neverland sem HBO-sjónvarpsstöðin sýndi nýlega í tveimur hlutum og RÚV hefur hafið sýningu á. Í myndinni segja þeir Wade Robson og James Sa- fechuck frá því hvernig tónlistarmaðurinn Michael Jackson beitti þá kynferðisofbeldi þegar þeir voru börn. Vegna sterkra viðbragða vill Sigríður benda á fræðslu fyrir fullorðna um hvernig er hægt að vernda börn á blattafram.is. Nánar á k100.is Fræðsla fyrir fullorðna 20.00 Lífið er lag (e) Lífið er lag er þáttur um mál- efni fólks á besta aldri sem lifir áskoranir og tækifæri efri áranna. Um- sjón: Sigurður K. Kol- beinsson. 20.30 Mannrækt (e) Guðni Gunnarsson, mannrækt- arfrömuður, fer með okk- ur sjö skref til farsældar. 21.00 21 – Úrval á föstu- degi Samantekt úr bestu og áhugaverðustu viðtöl- unum úr Tuttuguogeinum í liðinni viku. Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mot- her 13.05 Dr. Phil 13.45 Family Guy 14.10 The Voice US 14.55 Ally McBeal 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 Younger Liza Miller er fertug og nýfráskilin. Eftir árangurslausa leit að vinnu ákveður hún að gjör- breyta lífi sínu og þykjast vera 26 ára. Fljótlega fær hún draumastarfið og nýtt líf hefst sem kona á þrí- tugsaldri. 19.30 The Voice US Vinsæl- asti skemmtiþáttur ver- aldar þar sem hæfi- leikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. 21.00 The Bachelor Banda- rískur raunveruleikaþáttur þar sem ungt fólk reynir að finna ástina. 22.30 Six Days Seven Nights 00.10 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.55 NCIS 01.40 NCIS: New Orleans 02.25 The Walking Dead Gagnrýnendur eru á einu máli að The Walking Dead sé óhugnanlegasta þáttaröð allra tíma. Þættir sem hafa slegið öll fyrri áhorfsmet áskriftarstöðva í Banda- ríkjunum. Rick Grimes og félagar þurfa að glíma við uppvakninga utanfrá og svikara innanfrá í þessum hrollvekjandi þáttum sem eru alls ekki fyrir við- kvæma. 03.10 The Messengers 03.55 The Affair Sjónvarp SímansRÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 13.00 Útsvar (e) 14.05 91 á stöðinni (e) 14.35 Nikolai og Júlía (Ni- kolai & Julie) (e) 15.20 Ísþjóðin með Ragn- hildi Steinunni (e) 15.50 Í saumana á Shake- speare – Morgan Freeman (Shakespeare Uncovered II) (e) 16.45 Sætt og gott (Det søde liv) (e) 16.55 Hljómsveit kvöldsins (e) 17.25 Landinn (e) 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 KrakkaRÚV 18.06 Hvergidrengir (No- where Boys IV) 18.30 Sögur – Stuttmyndir (Undarlegi dagurinn) 18.35 Krakkafréttir vik- unnar 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Gettu betur (Úrslit) Bein útsending frá úrslitum spurningakeppni fram- haldsskólanna. 21.05 Vikan með Gísla Mar- teini 22.00 Norrænir bíódagar: Arfurinn (Arven) Dönsk kvikmynd frá 2003 um Chri- stoffer, ungan mann sem lif- ir hamingjusömu lífi í Stokkhólmi. Þegar faðir hans deyr væntir móðir hans þess að hann snúi aftur til Danmerkur og taki við rekstri fjölskyldufyrirtæk- isins. Bannað börnum. 23.55 Poirot – Köttur í dúfnakofanum (Agatha Christie’s Poirot: Cat Among the Pigeons) Hinn rómaði og siðprúði rann- sóknarlögreglumaður Her- cule Poirot tekst á við flókin sakamál af fádæma innsæi. (e) 01.25 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Blíða og Blær 07.25 Friends 07.45 Gilmore Girls 08.30 Brother vs. Brother 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 Splitting Up Together 10.05 The Night Shift 10.45 Restaurant Startup 11.35 Hið blómlega bú 12.10 Feðgar á ferð 12.35 Nágrannar 13.00 Næturvaktin 14.00 All Roads Lead to Rome 15.30 Jumanji 17.20 The Goldbergs 17.45 Bold and the Beauti- ful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 Evrópski draumurinn 20.00 Leave No Trace Áhrifamikil mynd frá 2018 með Ben Foster sem leikur Will, fyrrverandi hermann sem þjáist af áfallaröskun og hefur kosið að búa utan samfélags manna ásamt dóttur sinni, Tom. 21.50 Argo 23.50 The Rocky Horror Picture Show 01.25 Sleight 02.55 American Assassin 04.45 Jumanji 19.55 Duplicity 22.00 Kingsman: The Gol- den Circle 00.20 55 Steps 02.15 The Foreigner 04.10 Kingsman: The Gol- den Circle 20.00 Föstudagsþátturinn Í þættinum ræðir María Pálsdóttir meðal annars við Guðmund Pálsson, vef- stjóra Krabbameinsfélags Íslands, Skjaldmeyjar hafsins og þrjár íslenskar leikkonur. 20.30 Föstudagsþátturinn 21.00 Föstudagsþátturinn 21.30 Föstudagsþátturinn Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 16.55 K3 17.00 Strumparnir 17.25 Ævintýraferðin 17.37 Mæja býfluga 17.48 Nilli Hólmgeirsson 18.00 Stóri og Litli 18.12 Dagur Diðrik 18.37 Zigby 18.48 Víkingurinn Viggó 19.00 Happy Feet 08.05 Barcel. – Rayo V. 09.45 Spænsku mörkin 10.15 Juventus – Atl. M. 11.55 M. City – Schalke 13.35 Meistaradeild- armörkin 14.05 ÍBV – Stjarnan 15.30 Úrvalsdeildin í pílu 18.35 PL Match Pack 19.05 FA Cup Preview Show 2019 19.35 Tindastóll – Keflavík 21.15 Domino’s karfa 23.00 UFC Now 2019 23.45 Úrvalsdeildin í pílu- kasti 02.55 Formúla 1 2019 08.05 Grindavík – ÍR 09.45 Tindastóll – Keflavík 11.25 Premier L. World 11.55 Krasnodar – Valencia 13.35 Slavia Prag – Sevilla 15.15 Arsenal – Rennes 16.55 Dyn. Kiev – Chelsea 18.35 Evrópud.mörkin 19.25 La Liga Report 19.55 Real Soc. – Levante 22.00 Premier L Rev. 22.30 PL Match Pack 23.00 FA Cup Prev. Show 23.30 Cagliari – Fiorentina 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot af eilífðinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Grár köttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. Dægurflugur og söngv- ar frá ýmsum tímum. Íslensk tónlist af nýlegum hljómplötum. Umsjón: Jónatan Garðarsson. (Frá því á mánudag) 19.50 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld- skammtur af rytmískri músík. 20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson. (Frá því í morgun) 21.30 Kvöldsagan: Plágan eftir Al- bert Camus. Jón Óskar les þýðingu sína. (Áður á dagskrá 1995) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Passíusálmar eftir Hallgrím Pétursson. Pétur Gunnarsson les. (Áður á dagskrá 2004) 22.15 Samfélagið. Umsjón: Leifur Hauksson og Ragnhildur Thorla- cius. (Frá því í morgun) 23.05 Lestarklefinn. Umræður um menningu og listir. Umsjón: Guðni Tómasson. (Frá því í dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar 17.03 Lestarklefinn Um- ræðuþáttur um menningu og listir. Umsjónarmenn eru Guðni Tómasson, Guð- rún Sóley Gestsdóttir, Bergsteinn Sigurðsson og Anna Gyða Sigurgísladóttir. RÚV íþróttir 19.10 Modern Family 19.35 Two and a Half Men 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Angie Tribeca 21.15 The Simpsons 21.40 Bob’s Burgers 22.05 American Dad 22.30 Game Of Thrones 23.30 Luck 00.25 Two and a Half Men 00.45 Modern Family 01.10 Seinfeld Stöð 3 Söngkonan Roberta Flack sat í efsta sæti banda- ríska smáskífulistans á þessum degi árið 1973 með lagið „Killing Me Softly With His Song“. Lagið var samið af Charles Fox við texta Norman Gimbel. Það var upphaflega tekið upp í samstarfi við söngkon- una Lori Lieberman árið 1971. Flack heyrði útgáfu Lieberman fyrst um borð í flugvél og langaði að spreyta sig á því. Varð það eitt af hennar stærstu smellum á ferlinum. Hljómsveitin Fugees, með söngkonuna Lauryn Hill fremsta í flokki, endur- gerði lagið árið 1997 og hlaut í kjölfarið Grammy- verðlaun. Á toppnum árið 1973 Roberta Flack heyrði lagið í flugvél. K100 Stöð 2 sport Omega 19.00 Charles Stanley Biblíufræðsla með dr. Charles Stanley hjá In To- uch Ministries. 19.30 Joyce Meyer Ein- lægir vitnisburðir úr henn- ar eigin lífi og hreinskilin umfjöllun um daglega göngu hins kristna manns. 20.00 Country Gospel Time Tónlist og prédikanir 20.30 Jesús Kristur er svarið Þátturinn fæst við spurningar lífsins: Hvaðan komum við? Hvað erum við að gera hér? Hvert för- um við? Er einhver til- gangur með þessu lífi? 21.00 Catch the Fire Kennsla og samkomur. 22.00 Times Square Church Sigríður Björnsdóttir spjallaði við Loga og Huldu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.