Morgunblaðið - 16.03.2019, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MARS 2019
Félagslíf
EDDA 6019031715 El.br.k.
Fljótsdalshérað auglýsir eftirfarandi.
Auglýsing um framkvæmdaleyfi
fyrir Kröflulínu 3
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti á fundi
sínum þann 6. mars sl. að veita framkvæmdaleyfi til
Landsnets vegna Kröflulínu 3, innan sveitarfélaga-
marka Fljótsdalshéraðs. Leyfið er gefið út á grund-
velli umhverfismats Kröflulínu 3 og Aðalskipulags
Fljótsdalshéraðs 2008–2028, sbr. breytingu vegna
Kröflulínu 3 sem tók gildi þann 25. febrúar 2019.
Framkvæmdin er matsskyld samkvæmt lögum
um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000 og liggur
matsskýrsla Landsnets og álit Skipulagsstofnunar
fyrir. Álit Skipulagsstofnunar vegna mats á
umhverfisáhrifum frá 6. desember 2017 má finna
á eftirfarandi vefslóð:
http://www.skipulag.is/media/attachments/
Umhverfismat/1248/201409068.pdf
Nánari upplýsingar um útgáfu framkvæmdaleyfisins
og forsendur þess er að finna á heimasíðu Fljóts-
dalshérað undir:
https://www.fljotsdalsherad.is/is/thjonusta/skipu-
lags-byggingamal/skipulog-i-auglysingu-og-fylgi-
gogn
Vakin er athygli á því að niðurstaða sveitarstjórnar
er kæranleg til úrskurðarnefndar umhverfis- og
auðlindamála á grundvelli 52. greinar skipulagslaga
nr. 123/2010 sbr. einnig 4. gr. laga nr. 130/2011.
Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar
Egilsstöðum 14. mars. 2019
Gunnlaugur Rúnar Sigurðsson,
skipulags- og byggingarfulltrúi
Fljótsdalshéraðs.
Ríkiskaup
Allar útboðsauglýsingar eru birtar á
utbodsvefur.is
Utbodsvefur.is er sameiginlegur auglýsingavettvangur opinberra
útboða. Á vefsvæðinu eru birtar auglýsingar og eða tilkynningar
um fyrirhuguð innkaup opinberra aðila sem falla undir lög og
reglugerðir um opinber innkaup.
Tilkynningar
Samstæða
Orkuveitu Reykjavíkur
Allar auglýsingar vegna
innkaupaferla eru birtar á
utbodsvefur.is
Utbodsvefur.is er sameiginlegur
auglýsingavettvangur opinberra
útboða þar sem birtar eru
auglýsingar og/eða tilkynningar
um fyrirhuguð innkaup.
Reykja vík ur borg
Innkaupadeild
Borg artún 12-14, 105 Reykja vík
Sími 411 1042 / 411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Grassláttur á stofnanalóðum í Reykjavík
2019-2020, EES útboð nr. 14387.
• Kjarvalsstaðir, viðgerðir á súlugluggum,
útboð nr. 14472.
• Rimaskóli endurgerð lóðar 2019, 1. áfangi –
Jarðvinna, útboð nr. 14458.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
ÚTBOÐ
Sími 528 9000 • www.rarik.is
RARIK óskar eftir tilboðum í:
RARIK 19008
Strenglagnir, Akureyri -
Fnjóskadalur
Útboðsgögn er hægt að sækja
án greiðslu á vef RARIK
www.rarik.is/utbod-i-gangi
frá og með mánudeginum
18. mars 2019.
Skila þarf tilboðum á skrifstofu
EFLU verkfræðistofu, Glerárgötu 32,
600 Akureyri, 4. hæð fyrir kl. 14:00,
þriðjudaginn 2. apríl 2019. Tilboðin
verða þá opnuð í viðurvist þeirra
bjóðenda, sem óska að
vera viðstaddir.
ÚTBOÐ
Útboð
Mosfellsbær vinnur að byggingu leik- og grunnskóla
í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ við Gerplustræti 14.
Uppbyggingin hefur verið unnin í nokkrum áföngum.
Búið er að byggja fyrri hluta skólans þ.e.a.s. 1. áfanga
ásamt því að leikskóli og hluta lóðar er að ljúka á
næstu mánuðum. Helgafellshverfi er í örri uppbygg-
ingu. Verktaki sem fær verkefnið mun þurfa að gera
ráð fyrir og taka tillit til m.a. nágranna, umferð íbúa
sem og annarra verktaka í og við byggingarsvæði og
sérstaklega mikilvægt er að verktaki taki tilliti til og
lágmarki rask á skólastarf sem hafið er í fyrri áföngum
Helgafellsskóla.
Helstu verkþættir eru:
Jarðvinna fyrir sökklum, uppsteypa, forsteyptar
einingar, holplötur og þakeiningar. Gluggar og -hurðir,
einangrun og klæðningar. Þakfrágangur, niðurföll og
grunnlagnir. Innanhúss-, utanhúss- og lóðarfrágangur.
Helstu magntölur eru:
Jarðvinna
Brúttógólfflötur 4.336 m²
Steypustyrktarstál 106 tonn
Steypa 1.367 m3
Forsteyptar einingar
(með einangrun og veðurkápu) 1.495 m²
Þakeiningar með burði,
einangrun og vatnsvörn 1.225 m²
Holplötur 2.420 m²
Útihurðar og gluggar 305 m²
Þakfrágangur 600 m²
Léttir veggir 1.352 m²
Ýmis kerfisloft 3.901 m²
Málun innanhúss 10.133 m²
Ýmis gólfefni 3.804 m²
Sérsmíðaðar innréttingar 43 stk
Innihurðir 98 stk
Glerveggir 48 m²
Lóðarfrágangur
(gervigras, beð, hellur, malbik o.fl.) 4.100 m²
Verkinu skal að fullu lokið 6. júní 2021
Útboðsgögn verða afhent í afgreiðslu bæjarskrifstofu
Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 2. hæð frá og með
kl. 10:00 á föstudeginum 15. mars 2019. Tilboðum
skal skilað á sama stað, bæjarskrifstofur Mosfells-
bæjar, eigi síðar en föstudaginn 5. apríl 2019 kl. 13:00
og þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem
þess óska.
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið:
Helgafellsskóli nýbygging,
2.-3. áfangi
! "
# #
$
%
% #
!
& $
' (
)' )&
$
'
* +
&
,
-
,. /- .
!"#
# $ ,
* &
0
&1 # 2
Tilboð/útboð
Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
Fax 516 630 • Sími 516 6100
www.or.is/utbod
Nánari upplýsingar um rammasamninginn er að finna á
utbodsvefur.is
Orkuveita Reykjavíkur sef. óskar eftir aðilum
til þátttöku í rammasamningi um bifreiðar.
Samningnum er skipt upp í eftirfarandi hluta:
Hluti 1: Kaup á bifreiðum
Hluti 2: Bílaleiga á Íslandi
Raðauglýsingar