Morgunblaðið - 30.03.2019, Síða 28

Morgunblaðið - 30.03.2019, Síða 28
28 MESSURÁ morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. MARS 2019 Einstaklega flott og vönduð ferðataska frá Herschel. Taskan er einstaklega létt og er búin 4 tvöföldum hjólum sem snúast í 360 gráður, TSA lási og skilrúmi. Verð frá 26.995 4 stærðir 4 litir Ert þú á leið í fermingar- eða útskriftarveislu? AKURINN kristið samfélag | Samkoma kl. 14. Biblíufræðsla, söngur og bæn. ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Organisti Kristín Jó- hannesdóttir. Félagar úr kór Árbæjarkirkju leiða almennan safnaðarsöng. Sunnudaga- skóli á sama tíma í safnaðarheimilinu í um- sjón Önnu Sigríðar og Aðalheiðar Þorsteins- dóttur. Stuttur fundur með foreldrum fermingarbarna vorsins 2019. ÁSKIRKJA | Útvarpsmessa og barnastarf kl. 11. Ása Laufey Sæmundsdóttir héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kristný Rós Gústafsdóttir djákni og Dagur Fannar Magn- ússon guðfræðinemi annast samverustund sunnudagaskólans. Félagar úr Kór Áskirkju leiða söng. Orgelleikari Bjartur Logi Guðna- son. Kaffisopi í Ási eftir messu. ÁSSÓKN í Fellum | Fjölskylduguðsþjónusta í Kirkjuselinu Fellabæ 31. mars kl. 14. Ferm- ingarbörn og þátttakendur í barnastarfi að- stoða, sýna leikþátt og leiða almennan söng ásamt félögum úr kór Áskirkju. Organisti er Drífa Sigurðardóttir, prestur er Ólöf Margrét Snorradóttir. Vöfflukaffi að guðsþjónustu lok- inni. ÁSTJARNARKIRKJA | Föstublús kl. 17. Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Keiths Reed tónlistarstjóra kirkjunnar. Friðrik Karls- son leikur á gítar og Jónas Gíslason á slag- verk. Prestur er Arnór Bjarki Blomsterberg. BESSASTAÐASÓKN | Sunnudagaskóli í Brekkuskógum 1 kl. 11. Umsjón með stund- inni hafa Sigrún Ósk, Þórarinn og Guðmundur Jens. BREIÐHOLTSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Magnús Björn Björnsson, Steinunn Þorbergsdóttir og Steinunn Leifs- dóttir sjá um guðsþjónustuna. Tómasarmessa kl. 20. Bænir, fyrirbænir, lofgjörð og uppbyggj- andi orð. Sr. Vigfús Ingvar Ingvarsson prédik- ar. Lögreglukórinn syngur undir stjórn Matt- híasar Baldurssonar. BÚRFELLSKIRKJA í Grímsnesi | Ferming- armessa kl. 11. Egill Hallgrímsson sókn- arprestur annast prestsþjónustuna. Organisti er Jón Bjarnason. BÚSTAÐAKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Daníel Ágúst, Sóley Adda, Jónas Þórir og Pálmi leiða samveruna. Foreldrar og afar og ömmur hvött til þátttöku með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14 og aðalsafnaðarfundur Bústaðasóknar. Kór Bústaðakirkju syngur, Jónas Þórir við hljóðfærið. Messuþjónar að- stoða. Prestur Pálmi Matthíasson. Aðalsafn- aðarfundur eftir messu. Veitingar í boði sókn- arnefndar. DIGRANESKIRKJA | Kántrýmessa kl. 11. Sr. Gunnar Sigurjónsson. Axel Ómarsson og Dan Cassidy sjá um sveitatónlist. Veitingar í safn- aðarsal að messu lokinni Dómkirkja Krists konungs, Landakoti | Messa á sunnud. kl. 8.30 á pólsku, kl. 10.30 á íslensku, kl. 13 á pólsku og kl. 18 á ensku. Virka daga kl. 18, og má. mi. og fö. kl. 8, lau. kl. 16 á spænsku og kl. 18 er vigilmessa. DÓMKIRKJAN | Messa og barnastarf kl. 11. Prestur Sveinn Valgeirsson. Dómkórinn og Kári Þormar. Bílastæði við Alþingi. FELLA- og Hólakirkja | Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar og prédikar. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Kristín Lárusdóttir leikur á selló. Sunnudaga- skóli á sama tíma. Meðhjálpari er Kristín Ing- ólfsdóttir. Kaffi og djús eftir stundina. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Fermingarmessa kl. 14. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safn- aðarprestur þjónar fyrir altari. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða söng ásamt Gunnari Gunnarssyni organista. GLERÁRKIRKJA | Fjölskylduguðþjónusta kl. 11. Sunna Kristrún djákni og sr. Gunnlaugur Garðarsson þjóna. Tónlist er í umsjá Barna- og æskulýðskórs Glerárkirkju undir stjórn Mar- grétar Árnadóttur kórstjóra og Valmars Välja- ots organista. GRAFARVOGSKIRKJA | Ferming kl. 10.30. Prestar eru Guðrún Karls Helgudóttir og Arna Ýrr Sigurðardóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Ferming klukkan 13.30. Prestar eru sr. Grétar Halldór Gunnarsson og sr. Sigurður Grétar Helgason. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskólinn kl. 11. Pétur Ragnhildarson hefur umsjón og Stefán Birkisson leikur á píanó. GRAFARVOGUR - KIRKJUSELIÐ Í SPÖNG | Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir leiðir nátt- úrumessu kl. 13. Sérstakur gestur er Ómar Ragnarsson með lög, ljóð og talað mál. Barnakórinn syngur lög tengd náttúrunni. Hilmar Örn Agnarsson er organisti og Vox Populi syngur. Kaffi eftir stundina. GRENSÁSKIRKJA | Messa kl. 11. Starfandi sóknarprestur, María Ágústsdóttir, þjónar ásamt messuþjónum og fermingarforeldrum. Ásta Haraldsdóttir leikur á orgelið og félagar úr Kirkjukór Grensáskirkju leiða söng. Á eftir er fundur um fermingarnar. Heitt á könnunni fyrir og eftir messu. Aðalsafnaðarfundur Grensássafnaðar þriðjudaginn 9. apríl kl. 17.30. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Ferming- armessa og sunnudagaskóli kl. 11. Sunnu- dagaskólinn hefst inni í safnaðarheimili og sjá Bylgja Dís, Sigríður og Jess þar um dag- skrána. HALLGRÍMSKIRKJA | Fræðslumorgunn kl. 10 þar sem fjallað verður um prédikanir sr. Jóns Dalbú Hróbjartssonar. Messa og barna- starf kl. 11. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir pré- dikar og þjónar fyrir altari. Mótettukór Hall- grímskirkju syngur. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Umsjón barnastarfs er í höndum Ingu Harðardóttur, Ragnheiðar Bjarnadóttur og Rósu Árnadóttur. Kaffisopi eftir messu. Messa á ensku kl. 14. Sr. Bjarni Þór Bjarna- son messar. HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Boðun Maríu. Kordía, kór Háteigskirkju, syngur. Org- anisti Guðný Einarsdóttir. Prestur Eiríkur Jó- hannsson. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Messa kl. 11. Kór Hjallakirkju leiðir söng undir stjórn Láru Bryndísar Eggertsdóttur organista. Prestur er Karen Lind Ólafsdóttir. Sunnudagaskóli í safn- aðarheimili kl. 11 undir stjórn Markúsar og Heiðbjartar. HRAFNISTA HAFNARFIRÐI | Guðsþjónusta kl. 11 í Menningarsalnum á 1. hæð. Hrafn- istukórinn leiðir safnaðarsöng. Organisti og kórstjóri er Böðvar Magnússon. Kristín Ína Pálsdóttir les upphafsbæn og lokabæn. Ritn- ingarlestra les Edda María Magnúsdóttir. Sr. Svanhildur Blöndal prédikar og þjónar fyrir alt- ari. KEFLAVÍKURKIRKJA | Dúettinn Heiður, sem skipa Hjörleifur Már Jóhannesson og Eið- ur Eyjólfsson, spilar og syngur kl. 11. Systa, Helga og Jóhanna leiða sunnudagaskóla. Linda Gunnarsdóttir er messuþjónn. Harpa Jó- hannsdóttir og fermingarforeldrar reiða fram súpu og brauð. Sr. Erla Guðmundsdóttir þjón- ar. KOLAPORTIÐ | Messa kl. 14 í Kaffi Port, 20 ára afmæli helgihalds í Kolaportinu. Ragn- heiður Sverrisdóttir djákni, sr. Bjarni Karlsson og sr. Eva Björk Valdimarsdóttir þjóna ásamt sr. Jónu Hrönn Bolladóttur sem predikar. Sálmari sér um tónlistina, messukaffi á eftir og gestir. Hægt að koma fyrirbænaefnum til prestanna fyrir athöfn og í lok stundarinnar verður fyrirbæn og smurning. KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur pré- dikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová, kantors kirkjunnar. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu Borgun. LANGHOLTSKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11. Krúttakór Langholtskirkju gleður kirkju- gesti með nærveru sinni og söng undir stjórn Söru Grímsdóttur og Auðar Gudjohnsen. Sr. Jóhanna Gísladóttir, Hafdís Davíðsdóttir æskulýðsfulltrúi og Magnús Ragnarsson org- anisti þjóna. Aðalsteinn Guðmundsson kirkju- vörður og messuþjónar bjóða til létts hádegis- verðar að samveru lokinni. Aðalsafnaðarfundur Langholtssóknar verður haldinn sunnudaginn 7. apríl að lokinni messu sem hefst kl. 11. Almenn aðalfund- arstörf. LAUGARNESKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Hjalti Jón Sverrisson þjónar fyrir altari. Hrafnkell Már Einarsson og Emma Eyþórsdóttir annast tónlistarflutning. 2.4. Kyrrðarbæn kl. 20. Kristin íhugun. 4.4. Foreldrasamvera kl. 9.30-11.30 á Kaffi Laugalæk. Kyrrðarstund og opið hús í Áskirkju kl. 12. Helgistund kl. 16 Hásalnum Hátúni 10 með sr. Davíð Þór Jónssyni og sr. Hjalta Jóni Sverrissyni. LÁGAFELLSKIRKJA | Fermingar- guðsþjónusta kl. 10.30 og 13.30, sr. Ragn- heiður Jónsdóttir og sr. Arndís Linn þjóna fyrir altari og prédika. Kirkjukór Lágafellskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar organista. Einsöngvari Jón Magnús Jónsson. Meðhjálpari Hildur Backmann og aðstoð Halla Mjöll Hallgríms- dóttir. Sunnudagaskóli kl. 13 í safnaðarheim- ilinu Þverholti 3, 2. hæð. Umsjón Berglind Hönnudóttir og Þórður Sigurðarson. lagafells- kirkja.is LINDAKIRKJA í Kópavogi | Sunnudagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 20. Kór Lindakirkju leiðir söng undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar fyrir altari. Mosfellskirkja í Grímsnesi | Föstumessur eru öll miðvikudagskvöld kl. 20.30. Egill Hall- grímsson sóknarprestur og Kristján Valur Ing- ólfsson biskup annast prestsþjónustuna. NESKIRKJA | Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Háskólakórinn syngur og leiðir söng í messunni undir stjórn Gunnsteins Ólafssonar. Prestur er Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Sunnudagaskóli í umsjá Katrínar H. Ágústs- dóttur, Margrétar Hebu Atladóttur og Ara Agn- arssonar. Sameiginleg hressing og samfélag á Torginu eftir stundirnar. SELTJARNARNESKIRKJA | Fræðslumorg- unn kl. 10. Ólafur Finnbogason talar um afa sinn, Ólaf Ólafsson kristniboða. Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Seltjarnarneskirkja 30 ára. Helga Soffía Konráðsdóttir, prófastur Reykjavíkurprófastsdæmis vestra, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Eygló Rúnars- dóttir syngur einsöng. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja. Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann. Kaffiveitingar og sam- félag eftir athöfn í safnaðarheimilinu. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Boðunardagur Maríu. Kirkjudagur frímúrara sem taka þátt í ritningarlestri. Organisti er Guðjón Halldór Óskarsson. Kristján Björnsson Skálholtsbiskup prédikar og þjónar fyrir altari. Boðið upp á súpu í Skálholtsskóla á góðu verði eftir messu. VÍDALÍNSKIRKJA | Djassmessa kl. 11. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Henning Emil Magnússon predika og þjóna fyrir altari. Bæj- arlistamennirnir María Magnúsdóttir, Sigurður Flosason og Agnar Már Magnússon flytja tón- list. Sunnudagaskóli á sama tíma sem Matt- hildur Bjarnadóttir leiðir. Boðið upp á kaffi og kleinur í safnaðarheimilinu. gardasokn.is VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Messa kl. 11. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur. Prest- ur er Stefán Már Gunnlaugsson. Sunnudaga- skóli kl. 11 í umsjá Maríu og Bryndísar. ÞORLÁKSKIRKJA | Leikrit í Sunnudagaskóla kl. 11. Eggert Kaaber leikari kemur með Stoppleikhópinn og skemmtir börnum og full- orðnum. Meitillinn á eftir. Baldur, Sigríður, Guðmundur og Hafdís. Orð dagsins: Jesús mettar 5 þús. manna. Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Þingeyrakirkja, Austur-Húnavatnssýslu (Jóh. 6)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.