Morgunblaðið - 30.03.2019, Side 38

Morgunblaðið - 30.03.2019, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. MARS 2019 Smáauglýsingar Atvinnuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði til leigu Óskað er eftir leigjendum fyrir skrif- stofuhúsnæði að Hverfisgötu 76, 101 Reykjavík. Birt stærð er 170,5 fm. Um er að ræða fallega og bjarta skrif- stofuhæð í traustu steinhúsi. Hæðin samanstendur af einum stórum vinnusal, rúmgóðri geymslu, tveimur rúmgóðum fundarherbergjum, tveim- ur snyrtingum, forstofu fyrir yfirhafnir og rúmgóðu eldhúsi. Gólf eru lögð linoleum dúk og veggir nýmálaðir. Baðherbergi eru flísalög bæði á gólfi og veggjum. Ástand og útlit hæðar- innar er mjög gott. Lyfta er í húsinu. Bílastæðahús er beint á móti húsinu. Staðsetning er góð í miðborginni. Hús og sameign í allgóðu ástandi. Á baklóð eru þrjú sérbílastæði fyrir hæðina. Tilboð óskast í leiguna. Vinsamlega hafið samband í GSM 8608886/8604429 Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Fyrirtæki Til sölu er lítið handverks- fyrirtæki. Eitt sinnar tegundar á höfuðborgarsvæðinu. Nánari uppl. í síma: 695 3612 Fermingar Fermingargjafir, veglegar og varanlegar Skartgripir, vönduð armbandsúr, vasaúr, silfurmunir og margt fleira. Allt á sama stað á verði við allra hæfi. ERNA 95 ára! Skipholti 3 s. 5520775, www.erna.is Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt Inntökupróf í læknisfræði í Jessenius Faculty of Medicine í Martin, Slóvakíu, verður haldið í MK í Kópavogi 3. apríl og í MA á Akureyri 4. apríl nk. Upplýsingar í s. 8201071. kaldasel@islandia.is Veiði Grásleppuveiðimenn! Veiðibændur! Sökk Silunganet fyrir veiðar undir ís. Heimavík ehf Grásleppunet fyrir nálfellingu, grásleppunet á pípum fyrir handfellingu, flotteinar, blýteinar. S. 892 8655 • 555 6090 heimavik.is Verkfæri YRSA mekkanískt gullhúðað vasaúr Fermingargjöf í -klassískum stíl-, verð 17.500,-. Mikið úrval af skarti, gjafavöru og YRSA Reykjavík armbandsúrum. ERNA Skipholti 3, s. 5520775 www.erna.is Bílar 38" Toyota Land Cuiser 150 til sölu Ekinn 120 þ.km, nýskráður 06.15 og skoðaður 2021. Fox fjöðrun, loft- læsingar, aukatankur, led kastarar, stuðaragrind, kraftkubbur o.fl. Verð 9.7 m. kr. Uppl. 6609970. Húsviðhald Tilkynningar Viðurkenningar Öldrunarráðs Íslands 20 Hér með er óskað eftir tilnefningum til viðurkenninga Öldrunarráðs Íslands. Öllum er heimilt að senda inn tilnefningar.              . apríl 201                        !"  #     $   %                                            !    "   #         $           %         &                  Fundir/Mannfagnaðir Grensáskirkja Aðalsafnaðarfundur Grensássóknar verður haldinn þriðjudaginn 9. apríl kl. 17:30 í safnaðarheimili Grensáskirkju. Venjuleg aðalfundarstörf. Verið velkomin. Sóknarnefnd Grensásafnaðar. Húsnæði óskast Húsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu 5 herbergja íbúðarhúsnæði miðsvæðis í Reykjavík fyrir norskan starfsmann ásamt fjölskyldu og hundi. Leigutíminn er þrjú ár frá 1. ágúst 2019. Öruggar greiðslur og góð umgengni. Nánari upplýsingar í síma 5 200 700 eða emb.reykjavik@mfa.no Til sölu Fyrirtæki til sölu Til sölu er innflutningsfyritæki sem selur sportvörur bæði í smásölu og heildsölu. Fyrirtækið er umboðsaðili fyrir merkjavöru og sérhæfir sig í vörum til sundíþrótta. Einnig selur fyrirtækið sérhæfð áhöld og tæki. Ársvelta um 60-65 milljónir króna. Áhugasamir leggi inn nafn, símanúmer og tölvupóstfang á box@mbl.is merkt: ,, E-26510”. Raðauglýsingar Við ráðum WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS Stjórnendaleit Reynsla og gott tengslanet sérfræðinga Ráðum skilar árangri þegar finna þarf æðstu stjórnendur eða fólk í stjórnir fyrirtækja. Ráðningar millistjórnenda og sérfræðinga Góður gagnagrunnur, gott tengslanet og ára- löng reynsla á ráðningarmarkaði eykur líkurnar á því að finna hæfasta einstaklinginn í starfið. Almennar ráðningar á markaði Öflun umsækjenda í almenn störf er ein helsta áskorun fyrir tækja í dag. Þekking á markaðnum er því mikilvæg og þar skiptir reynslan miklu máli. Með leit í gagna grunni eða aug lýsingu í viðeigandi miðlum aðstoðar Ráðum fyrirtæki við að finna hæfasta ein staklinginn í starfið. Sveigjanleg nálgun Sérstaða Ráðum liggur í sveigjanlegri nálgun á ráðningar verkefnið. Fyrir utan að sjá um allt ráðningar ferlið komum við til móts við þarfir fyrir tækja með því að sjá um hluta þess ef þörf krefur, t.d. bakgrunns kannanir, hæfnis mat eða starfs tengdar æfingar. Matstæki Ráðum notast við nýjustu aðferðir við að meta hæfni og persónuleikaþætti sem geta skipt sköpum í ráðningum. Ráðum er í sam starfi við banda ríska mannauðs lausna fyrirtækið CEB sem er í farar broddi í persónu leika prófum og öðrum mats tækjum sem eru sér stak lega hönnuð til að greina sérstöðu og hæfileika ein staklinga áður en ráðning fer fram. Þannig er hægt að finna hæfasta einstaklinginn með talsverðri ná kvæmni. Persónu leika matið OPQ32 og DSI (Dependa bility & Safety Index) skimunar prófið hafa t.d. verið stöðluð og staðfærð að íslenskum markaði. Ráðgjöf við starfslok Viðskilnaður fyrirtækis við starfsmann skiptir höfuð máli þegar fyrirtækið á frum kvæðið að starfs lokum. Ráðum býður upp á við tal við ráð gjafa sem felur m.a. í sér upplýsingar um atvinnu markaðinn, ráðgjöf varðandi starfs- ferilskrá og kynningarbréf og hagnýt atriði varðandi starfs leit og atvinnu viðtöl. Ráðum býður upp á ráðgjöf og ráðningar þjónustu sniðna að þörfum viðskiptavinarins. atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.