Morgunblaðið - 30.03.2019, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 30.03.2019, Qupperneq 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. MARS 2019 Belgíska kvikmyndagerðarkonan Agnés Varda lést í gær, níræð að aldri, af völdum krabbameins. Varda var meðal áhrifamestu kvikmyndaleikstjóra frönsku ný- bylgjunnar og leikstýrði m.a. á ferli sínum kvikmynd- unum Cléo de 5 á 7, Vagabond og heimildarmyndinni Faces Places. Síðasta myndin hennar, Varda by Agnes, var sýnd á kvikmyndahátíðinni í Berlín fyrr á þessu ári og hlaut hún heiðursverðlaunin Camera á hátíðinni. Varda keppti um aðalverðlaun hátíðarinnar fjórum sinn- um á ævi sinni og hlaut aðalverðlaun dómnefndar árið 1965 fyrir Le Bonheur. Ferill Varda spannar áratugi og hófst árið 1955 með kvikmyndinni La Pointe Courte. Varda hlaut heið- ursverðlaun Óskarsins fyrir tveimur árum og varð fyrst kvenna til að hljóta þau. Varda hafði mikil áhrif á kvikmyndagerðarmenn frönsku ný- bylgjunnar, þ.á m. François Truffaut og Jean-Luc Godard, og var ötull bar- áttumaður fyrir auknum réttindum og hlut kvenna í kvikmyndagerð. Varda var einnig þekkt fyrir ljósmyndir sínar og innsetningar og beindi sjónum jafnan að málefnum kvenna og samfélagsmálum og var til- raunagjörn í listsköpun sinni. Agnés Varda látin, níræð að aldri Agnés Varda Sinfóníuhljómsveit unga fólksins frumflytur í Langholtskirkju í dag kl. 17 nýjan fiðlukonsert eftir ítalska tónskáldið Elenu Postumi. Einleikari á fiðlu verður Pétur Björnsson. Hljómsveitin mun einn- ig flytja Myndir á sýningu eftir Mussorsky í útsetningu Ravels og forleikinn að Rakaranum frá Se- villa eftir Rossini. Stjórnandi á tónleikunum er Gunnsteinn Ólafs- son. Postumi er 23ja ára píanóleikari sem er að ljúka meistaranámi í tónsmíðum. Hún er eftirsóttur meðleikari söngvara og ötull flytj- andi kammertónlistar. Pétur stundar nám við Tónlist- arháskólann í Leipzig og var fiðlu- konsertinn saminn sérstaklega fyrir hann. Tónskáld Elena Postumi samdi fiðlu- konsert fyrir Pétur Björnsson. Myndir á sýningu og nýr fiðlukonsert Tónverkið Martröð fyrir strengja- sveit eftir Hildigunni Rúnarsdóttur verður frumflutt á tónleikum í Sel- tjarnarneskirkju í dag kl. 16 og einn- ig tvö verk eftir Johann Sebastian Bach, Brandenborgarkonsert nr. 3 og Magnificat í D-dúr. Kammerkór Seltjarnarneskirkju og Sinfón- íuhljómsveit áhugamanna flytja verkin undir stjórn Olivers Kentish og Friðriks Vignis Stefánssonar og einsöngvarar eru Heiðdís Hanna Sigurðardóttir, Ragnhildur Dóra Þórhallsdóttir, Þóra H. Passauer, Þorsteinn Freyr Sigurðsson og Árni Gunnarsson. Aðgangseyrir er kr. 3000 en 1.500 fyrir nemendur, eldri borgara og öryrkja. Martröð og Magnificat á Seltjarnarnesi Hildigunnur Rúnarsdóttir 40 ár eru liðin frá því að Nýi tónlistarskólinn var stofn- aður og verður haldið upp á afmælið í dag með tón- leikum frá morgni fram á miðjan dag. Gestum gefst kostur á að skoða skólann, hlusta á nemendur leika og syngja og þiggja léttar veitingar. Dagskráin hefst kl. 10.30 og lýkur 14.30. Árlega stunda um 170 nemendur nám við skólann á hinum ýmsum stigum, allt frá forskóla í háskólanám og á 40 árum hafa hátt í 100 nemendur lokið námi við skól- ann. Skólinn er að Grensásvegi 3. Nýi tónlistarskólinn fagnar afmæli Einn af nemendum tónlistarskólans Everybody Knows Metacritic 68/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 20.00 Mug Metacritic 70/100 IMDb 6,5/10 Bíó Paradís 18.00, 22.30 Capernaum Morgunblaðið bbbbn Metacritic 75/100 IMDb 8,4/10 Bíó Paradís 20.00 Taka 5 Morgunblaðið bbbnn Bíó Paradís 22.30 Birds of Passage Metacritic 86/100 IMDb 7,9/10 Bíó Paradís 17.30 Free Solo Metacritic 83/100 IMDb 8,8/10 Bíó Paradís 18.00 Yasujiro Ozu kvikmyndadagar Bíó Paradís 20.00 Arctic 12 Metacritic 71/100 IMDb 7,3/10 Bíó Paradís 22.15 Dragged Across Concrete 16 Þegar tvær ofur kappsamar löggur eru reknar úr lögregl- unni, þá þurfa þær að snúa sér að undirheimunum til að rétta sinn hlut. Metacritic 63/100 IMDb 7,4/10 Smárabíó 20.00, 22.10 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 18.00, 21.00 Us 16 Metacritic 80/100 IMDb 7,3/10 Laugarásbíó 19.50, 22.15 Sambíóin Keflavík 22.20 Smárabíó 19.00 (LÚX), 19.50, 22.00 (LÚX), 22.30 Háskólabíó 21.10 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.15 What Men Want 12 Metacritic 49/100 IMDb 4,2/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 The Music of Silence Metacritic 25/100 IMDb 6,6/10 Sambíóin Álfabakka 19.50, 22.20 Sambíóin Kringlunni 21.45 Captive State 16 Metacritic 50/100 IMDb 5,7/10 Smárabíó 22.10 Britt-Marie var hér Háskólabíó 15.30, 18.00 Die Walküre Sambíóin Kringlunni 16.00 The Favourite 12 Ath. íslenskur texti. Morgunblaðið bbbbb Metacritic 90/100 IMDb 7,9/10 Háskólabíó 15.40, 18.10 Serenity 16 Metacritic 38/100 IMDb 5,2/10 Sambíóin Álfabakka 22.30 Alita: Battle Angel 12 Metacritic 54/100 IMDb 7,6/10 Smárabíó 19.30 Fighting with My Family 12 Háskólabíó 20.50 Green Book 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 70/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Kringlunni 19.00 The Wife Metacritic 77/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Kringlunni 16.40 Bohemian Rhapsody 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 49/100 IMDb 8,1/10 Háskólabíó 20.30 A Star Is Born 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDb 7,8/10 Sambíóin Egilshöll 21.00 Ástríkur og leyndar- dómur töfra- drykkjarins Eftir að Sjóðríkur seiðkarl dettur þegar hann er úti að tína mistiltein, ákveður hann að nú sé tími til kominn að treysta varnir þorpsins. IMDb 7,0/10 Laugarásbíó 13.50, 15.50, 17.50 Smárabíó 12.50, 15.00, 17.20 Háskólabíó 15.30, 18.00 Borgarbíó Akureyri 14.00, 16.00, 18.00 Jón Hnappur og Lúkas Eimreiðar- stjóri Sambíóin Álfabakka 13.00, 15.20, 17.40 Sambíóin Egilshöll 17.30 The Lego Movie 2 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 64/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 15.20, 17.40 Sambíóin Egilshöll 13.00 Sambíóin Akureyri 14.20 Ótrúleg saga um risastóra peru IMDb 6,2/10 Smárabíó 13.00, 15.20 Bönnuð börnum yngri en 9 ára. Metacritic 54/100 IMDb 7,1/10 Laugarásbíó 14.00, 16.30, 19.50, 22.10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 14.00 (VIP), 14.20, 15.30, 16.40 00 (VIP), 17.00, 18.00, 19.30, 20.30, 22.00 Sambíóin Egilshöll 13.00, 14.00, 15.20, 17.00, 18.00, 19.40, 22.20 Sambíóin Kringlunni 13.40, 16.20, 19.00, 21.30 Sambíóin Akureyri 14.20, 17.00, 19.40, 22.20 Sambíóin Keflavík 14.30, 17.00, 19.30, 22.00 Smárabíó 13.00, 13.30 (LÚX), 15.40, 16.20 (LÚX), 17.10, 19.40 Dumbo Að temja drekann sinn 3 Á sama tíma og draumur Hiccup um að búa til friðsælt fyrirmyndarríki dreka er að verða að veruleika hrekja ástarmál Toothless Night Fury í burtu. Laugarásbíó 14.00, 16.30 Sambíóin Keflavík 14.40 Smárabíó 12.50, 15.00, 17.30 Háskólabíó 15.40, 18.10 Captain Marvel 12 Metacritic 65/100 IMDb 6,1/10 Morgunblaðið bbbmn Laugarásbíó 19.50, 22.20 Sambíóin Álfabakka 14.20, 17.00, 19.20 (VIP), 19.40, 22.00 (VIP), 22.20 Sambíóin Egilshöll 14.00, 17.00, 19.40, 22.20 Sambíóin Kringlunni 14.00, 21.15 Sambíóin Akureyri 17.00, 19.40, 22.20 Sambíóin Keflavík 17.00, 19.40 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.