Morgunblaðið - 06.04.2019, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 06.04.2019, Blaðsíða 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. APRÍL 2019 Listamaðurinn Teresa Cheung flyt- ur erindi á morgun kl. 14.30 í Sunnu- dagskaffi með skapandi fólki, við- burðaröð Alþýðuhússins á Siglufirði. Cheung er frá Hong kong og hef- ur starfað í lista- og menningar- geiranum í rúm átta ár og m.a. stjórnað sérstökum verkefnum hjá Listhúsi Ólafsfirði frá því að hún flutti til Íslands árið 2017. Þeirra á meðal er Skammdegishátíð, árlegur listviðburður sem haldinn hefur veirð þar í bæ síðastliðin fimm ár. Cheung mun deila reynslu sinni og viðhorfum með gestum og þá m.a. reynslu sinni af því að vera út- lendingur og síðar íbúi á Ólafsfirði og ræða hlutverk og möguleika lista- og menningarstarfsemi í litlum samfélögum. Erindið verður á ensku og að því loknu verður boðið upp á kaffiveit- ingar. Listamaður Teresa Cheung Sunnudagskaffi með Cheung Daði Guðbjörnsson myndlist- armaður opnar sýningu í Gall- eríi Göngum í Háteigskirkju á morgun kl. 12. Daði hefur skapað sér sérstæðan og per- sónulegan stíl þar sem hug- myndir, tákn og tilvitnanir eru honum óþrjótandi viðfangs- efni, eins og segir í tilkynn- ingu. Daði nam myndlist í Mynd- listaskólanum í Reykjavík á ár- unum 1969-1976, í Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1976- 1980, Rijksakademi van Beldende Kunsten í Amsterdam 1983-1984 og hef- ur einnig lokið sveinsprófi í húsgagnasmíði. Hann hefur tekið þátt í fjölda samsýninga og haldið margar einkasýningar og þá flestar hér á landi. Þekktastur er hann fyrir litrík og flúruð málverk sín. Litríkt Verk eftir Daða Guðbjörnsson. Daði sýnir í Háteigskirkju Girl Morgunblaðið bbbbn Metacritic 77/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 20.00 Everybody Knows Metacritic 68/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 20.00 Mug Metacritic 70/100 IMDb 6,5/10 Bíó Paradís 18.00 Capernaum Morgunblaðið bbbbn Metacritic 75/100 IMDb 8,4/10 Bíó Paradís 22.15 Birds of Passage Metacritic 86/100 IMDb 7,9/10 Bíó Paradís 22.30 Taka 5 Morgunblaðið bbbnn Bíó Paradís 22.45 Benjamín Dúfa IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 16.00 Ronja ræningjadóttir IMDb 7,6/10 Bíó Paradís 17.30 Skýjahöllin IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 16.00 Shazam! Ungur strákur fær þann hæfileika að geta breyst í fullorðna ofurhetju með því að segja eitt töfraorð. Bönnuð börnum yngri en 9 ára. Metacritic 74/100 IMDb 8,2/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.35 Sambíóin Álfabakka 13.30 (VIP), 14.00, 15.10, 16.20 (VIP), 16.40, 18.00, 19.10 (VIP), 19.30, 20.50, 22.00 (VIP), 22.20 Sambíóin Egilshöll 13.00, 14.00, 17.00, 18.00, 20.00, 21.00, 22.45 Sambíóin Kringlunni 14.15, 16.00, 19.00, 21.45 Sambíóin Akureyri 17.00, 19.40, 22.20 Sambíóin Keflavík 17.00, 19.40, 22.20 Dragged Across Concrete 16 Metacritic 63/100 IMDb 7,4/10 Smárabíó 20.10, 22.20 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 21.00 Captain Marvel 12 Metacritic 65/100 IMDb 6,1/10 Morgunblaðið bbbmn Sambíóin Álfabakka 17.00, 19.40, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.00, 19.40, 22.20 Britt-Marie var hér Háskólabíó 15.30, 18.00 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00 The Favourite 12 Snemma á 18. öldinni á Eng- land í stríði við Frakka. Hin veikbyggða drottning Anne er við völd, en Sarah vinkona hennar stjórnar í hennar. Ath. íslenskur texti. Morgunblaðið bbbbb Metacritic 90/100 IMDb 7,9/10 Háskólabíó 18.10 Alita: Battle Angel 12 Metacritic 54/100 IMDb 7,6/10 Smárabíó 19.40 Fighting with My Family 12 Háskólabíó 20.50 Bohemian Rhapsody 12 Sagan um Freddie Mercury og árin fram að Live Aid- tónleikunum árið 1985. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 49/100 IMDb 8,1/10 Háskólabíó 20.30 Bíó Paradís 20.00 Undragarðurinn June er lífleg og bjartsýn ung stúlka, sem uppgötvar ótrúlegan skemmtigarð í skóginum. Laugarásbíó 16.00 Sambíóin Álfabakka 14.30 Sambíóin Egilshöll 13.00 Sambíóin Kringlunni 17.00 Sambíóin Akureyri 15.00 Sambíóin Keflavík 15.00 Háskólabíó 15.40 Ástríkur og leyndar- dómur töfra- drykkjarins Morgunblaðið bbbmn IMDb 7,0/10 Laugarásbíó 14.00 Smárabíó 12.50, 15.20, 17.30 Háskólabíó 15.30, 18.20 Að temja drekann sinn 3 Laugarásbíó 14.00, 16.00, 17.50 Smárabíó 13.10, 15.00, 17.40 Háskólabíó 15.40, 18.10 Borgarbíó Akureyri 16.00, 18.30, 20.00 Jón Hnappur og Lúkas Eimreiðar- stjóri Sambíóin Álfabakka 13.00 The Lego Movie 2 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 64/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 15.10 Ótrúleg saga um risastóra peru IMDb 6,2/10 Smárabíó 13.00, 15.40 Ungur fíll, sem er með eyru sem gera honum kleift að fljúga, hjálpar fjölleikahúsi sem á í fjárhagserfiðleikum. Bönnuð börnum yngri en 9 ára. Metacritic 54/100 IMDb 7,1/10 Laugarásbíó 13.45, 18.30, 21.00 Sambíóin Álfabakka 14.40, 17.20, 19.30, 22.00 Sambíóin Egilshöll 14.00, 15.30, 17.00 Sambíóin Kringlunni 14.00, 16.30, 19.00 Sambíóin Akureyri 14.20, 19.40 Sambíóin Keflavík 14.30, 17.00, 19.30 Smárabíó 12.50, 13.30 (LÚX), 15.00, 16.30 (LÚX), 17.30 Dumbo Us 16 Fjölskylda fer í sumarhús við ströndina, þar sem þau ætla að njóta lífsins með vinum sín- um. En fríið tekur hrollvekjandi stefnu þegar óvænta gesti ber að garði. Metacritic 80/100 IMDb 7,3/10 Laugarásbíó 19.50, 22.15 Smárabíó 19.50, 22.30 Háskólabíó 21.10 Borgarbíó Akureyri 22.00 Pet Sematary 16 Metacritic 70/100 IMDb 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 19.00, 21.15, 21.50 Sambíóin Akureyri 22.20 Sambíóin Keflavík 22.00 Smárabíó 17.40, 19.30 (LÚX), 20.00, 22.00 (LÚX), 22.20 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna Starfsmannafatnaður fyrir hótel og veitingahús Eigum allt fyrir: • Þjóninn • Kokkinn • Gestamóttökuna • Þernuna • Vikapiltinn • Hótelstjórnandann Höfðabakka 9, 110 Reykjavík sími 561 9200 | run@run.is www.run.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.