Morgunblaðið - 06.04.2019, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 06.04.2019, Blaðsíða 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. APRÍL 2019 10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spil- ar góða tónlist og spjallar við hlust- endur. 14 til 18 Algjört skronster Partíþáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Hann dregur fram DJ græjurnar klukkan 17 og býður hlustendum upp á klukkutíma partí- mix. 18 til 22 100% helgi á K100 Besta tónlistin á laugardagskvöldi. 22 til 2 Bekkjarpartí Besta tónlistin í partíið á K100. Í dag setur Bryggjan Brugghús af stað brönshlað- borð sem verður framvegis um helgar. Af því tilefni verður mikið um að vera í dag og boðið upp á eðal fjölskylduskemmtun. JóiPjé og Króli mæta eld- hressir og taka nokkur lög, Lalli töframaður verður með sýningu og Blaðrarinn sér til þess að allir krakkar fari kátir heim með blöðrudýr. Brönsinn byrjar kl. 11:30 en skemmtidagskráin hefst um 13:00. Bröns fyrir einn kostar 3.690 krónur en með hverjum keyptum „fullorðinsbröns“ fá börn undir 10 ára frítt og börn yngri en 12 ára 50% afslátt. Brönshátíð á Bryggjunni Brugghúsi 20.00 Súrefni Þáttur um umhverfismál. 20.30 Bókahornið Bóka- hornið fjallar um bækur af öllu tagi, gamlar og nýjar, með viðtölum við skapandi fólk. 21.00 21 – Úrval á laug- ardegi Samantekt úr bestu og áhugaverðustu viðtöl- unum úr Tuttuguogeinum í liðinni viku. Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 The King of Queens Bandarísk gamanþáttaröð. 12.40 How I Met Your Mother 13.05 This Is Us 13.50 Happy Together (2018) 14.15 Top Chef 15.05 Ally McBeal 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Futurama Pizzasen- dillinn Philip J. Fry upp- lifir áhugaverð þúsalda- mót hvar hann frystir óvart sjálfan sig og þiðnar ekki á ný fyrr en þúsöld síðar. Drykkfelldi gervi- maðurinn Bender, hin ein- eygða Leela, læknirinn Zoidberg og fleiri sjá til þess að aldrei sé dauð stund hjá okkar ástsæla Fry. 17.55 Family Guy 18.20 Our Cartoon Presi- dent 18.45 Glee 19.30 Everything, Everyt- hing 21.05 Tower Heist 22.55 Furious 7 Furious 7 er nýjasta myndin í þess- ari sívinsælu og hrað- skreiðu seríu og tekur hún upp þráðinn þar sem frá var horfið. Eftir að hafa sigrast á glæpamann- inum Owen Shaw hafa þeir Dom Toretto (Diesel) og Brian O‘Connor (Wal- ker) ákveðið að láta gott heita og lifa rólega lífinu sem þeir þrá að lifa. Málin flækjast þegar eldri bróð- ir Owens, Ian Shaw (Stat- ham), ákveður að elta To- retto og hans teymi uppi í hefndarskyni. Þá er ekki eftir neinu að bíða, öðru en því að kalla liðið aftur saman og finna þennan Ian Shaw áður en hann finnur þau á undan. 01.10 Old School 02.40 Up Close and Perso- nal Sjónvarp SímansRÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 07.15 KrakkaRÚV 10.05 Vikan með Gísla Mar- teini (e) 10.50 Nörd í Reykjavík (e) 11.20 Kiljan (e) 12.00 Í helgan stein (Boo- mers) (e) 12.30 Pílukast (Meist- aradagar) 14.15 Rafíþróttir (Meist- aradagar) 16.30 Sund (Meist- aradagar) 18.35 Táknmálsfréttir 18.45 Bækur og staðir (e) 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Doktor Proktor og prumpuduftið (Doktor Proktors prompepulver) Ævintýra- og gamanmynd fyrir alla fjölskylduna sem byggð er á samnefndri metsölubók Jo Nesbø. 21.10 Norrænir bíódagar: Zappa (Zappa) Dönsk kvik- mynd frá 1983 um þrjá fimmtán ára drengi, þá Bjørn, Mulle og Sten, sem eru búsettir í Kaupmanna- höfn við upphaf sjöunda áratugarins. Sten er leið- togi hópsins og lokkar vini sína út í afbrot, en sjálfur er hann fórnarlamb erfiðra heimilisaðstæðna. Leik- stjóri: Bille August. Aðal- hlutverk: Adam Tønsberg, Morten Hoff og Peter Reichhardt. 22.50 Margin Call (Veðkall) Bandarísk spennumynd sem fylgir lykilfólki stórs fjárfestingabanka á Wall Street við upphaf efnahags- hrunsins árið 2008. 00.35 Vera – Hjartabanarnir (Vera: The Deer Hunters) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ann Cleeves um Veru Stanhope, rannsóknarlögreglukonu á Norðymbralandi. (e) Bann- að börnum. 02.05 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Strumparnir 07.25 Kormákur 07.35 Billi Blikk 07.45 Óskastund með Skoppu og Skrítlu 08.00 Kalli á þakinu 08.20 Dóra og vinir 08.45 Dagur Diðrik 09.10 Latibær 09.35 Lína Langsokkur 10.00 Víkingurinn Viggó 10.10 Stóri og Litli 10.20 K3 10.35 Ninja-skjaldbökurnar 10.55 Friends 11.20 Ellen 12.00 Bold and the Beauti- ful 13.45 Friends 14.10 Seinfeld 14.35 Seinfeld 15.00 Making Child Prodi- gies 15.30 Age of Loneliness 16.30 Grantchester 17.20 Atvinnumennirnir okkar 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Sportpakkinn 19.05 Lottó 19.10 Top 20 Funniest 19.55 Lego Scooby-Doo! Blowout Beach Bash 21.15 Due Date 22.50 The Boy Downstairs 00.25 Justice League 02.25 The Snowman 04.20 American Fango 20.20 50 First Dates 22.00 O.G. 23.50 It’s a Hard Truth Ain’t It 01.05 When the Bough Breaks 02.55 O.G. 20.00 Að austan 20.30 Landsbyggðir 21.00 Föstudagsþátturinn 21.30 Föstudagsþátturinn 22.00 Nágrannar á norð- urslóðum (e) 22.30 Eitt og annað: af hönnun (e) 23.00 Ég um mig 23.30 Taktíkin 24.00 Að norðan Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 16.37 Mæja býfluga 16.48 Nilli Hólmgeirsson 17.00 Heiða 17.22 Stóri og Litli 17.35 Zigby 17.46 Víkingurinn Viggó 18.00 Dóra könnuður 18.24 Mörgæsirnar frá M. 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Aulinn ég 3 07.05 KR – Þór Þorláks- höfn: Leikur 1 08.45 Domino’s körfubolta- kvöld 2018/2019 09.35 Manchester City – Cardiff 11.15 PL Match Pack 11.45 South. – Liverp. 13.25 FA Cup Preview Show 2019 13.55 Birmingham – Leeds 16.00 Laugardagsmörkin 16.20 M. City – Brighton 18.45 Haukar – Valur 20.45 Newc. – Crys. P. 22.25 Fram – ÍBV 23.55 Fram – ÍBV 07.00 Valencia – Real M. 08.40 Genoa – Inter Milan 10.20 Evrópudeildin 11.10 KR – Þór Þorl. L.1 12.50 Domino’s karfa 13.40 La Liga Report 14.10 Real Madrid – Eibar 16.30 Premier League Pre- view 2017/2018 17.00 Bournemouth – Burn- ley 18.40 Barcelona – Atl. M. 20.45 Parma – Torino 22.25 Valur – Haukar 23.55 Juventus – AC Milan 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Japan, land hinnar rísandi sólar. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Borgarmyndir. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Á valdi guðanna. Mennta- og fræðimaðurinn George Steiner rifjar upp líf og dauða harmleiksins á ýmsum skeiðum sögunnar – og rekur hvernig skilningur manna á harmleik sem listrænu formi hefur í aldanna rás birst í trúarbrögðum og lífssýn. Sigurður Skúlason er í hlutverki George Steiner. Aðrir leik- endur: Hilmar Jónsson auk leikara úr ýmsum leikritabrotum úr safni Útvarpsleikhússins. Trausti Ólafs- son gerði handrit og stjórnaði þættinum og hljóðvinnslu annaðist Einar Sigurðsson. (Áður á dagskrá 2014) 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Tónlist frá A til Ö. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Fólk og fræði. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Passíusálmar eftir Hallgrím Pétursson. Pétur Gunnarsson les. (Áður á dagskrá 2004) 22.15 Brot af eilífðinni. Saga dæg- urtónlistar á tuttugustu öld. Skemmtikrafturinn George Formby. Umsjón: Jónatan Garðarsson. 23.00 Vikulokin. Umsjón: Berg- steinn Sigurðsson. (Frá því í morg- un) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Sumir leikarar eru miklir au- fúsugestir á heimili manns. Stundum gerist það nefni- lega, án þess að maður hafi leitt að því hugann, að maður hefur horft á fjöldann allan af þáttum með viðkomandi. Sumir þessara leikara eru alltaf í sama hlutverkinu, svona þannig séð, og valda því fullkomlega. Breska leikkonan Nicola Walker er einn þessara au- fúsugesta, á mínu heimili hið minnsta. Á skömmum tíma hefur hún birst í þremur þáttaröðum og vonandi verða þær fleiri. Nicola Walker er orðin sérfróð í að leika lögreglukonur. Á sinn hægláta og sjarmerandi hátt fer hún létt með að leysa flóknustu mál. Og jafnan fylgja eitt eða tvö stór mál í einkalífinu sem greiða þarf úr meðfram. Hún var frábær í Spooks á árum áður. Svo kom Unfor- gotten þar sem hún leysti gömul sakamál. Því næst River þar sem hún lék á móti Stellan Skarsgård. Frábærir þættir þar sem Walker er myrt og það stendur upp á Svíann geðþekka að kort- leggja líf hennar og upplýsa málið. Nú síðast var það Coll- ateral en þar tók hún reynd- ar upp á því að leika samkyn- hneigðan prest á meðan aðrir glímdu við morðingja og misindismenn. Leysir málin á sinn hægláta hátt Ljósvakinn Höskuldur Daði Magnússon River Nicola Walker með Skarsgård, meðan hún lifði. 17.00 Músíktilraunir 2019 Úrslitakvöld Músíktilrauna í Norðurljósasal Hörpu. RÚV 2 18.15 Eldhúsið hans Eyþórs 18.45 Gulli byggir 19.10 Masterchef USA 19.55 Brother vs. Brother 20.40 Here and Now 21.40 Luck 22.35 Banshee 23.25 American Horror Story 8: Apocalypse 00.10 Boardwalk Empire 01.05 How To Make It in America Stöð 3 Kántrísöngkonan Tammy Wynette lést í svefni á þessum degi árið 1998, 55 ára að aldri. Hún fædd- ist 5. maí 1942 í Red Bay í Alabama og hlaut nafnið Virginia Wynette Pugh. Árið 1966 söng hún inn á sína fyrstu plötu og tveimur árum síðar sló hún í gegn með laginu „Stand By Your Man“. Þar með varð hún fyrsta kántrísöngkonan til að selja yfir eina milljón eintaka af smáskífu. Í kjölfarið fékk hún Grammy-verðlaun og hlaut titilinn „The First Lady of Country Music“. Söngkonan hljóðritaði meira en fimmtíu plötur á ferlinum. Dánardagur kántrísöngkonu Tammy Wynette lést árið 1998. K100 Stöð 2 sport Omega 18.30 The Way of the Master Í þessum verð- launaþáttum ræða Kirk Cameron og Ray Comfort við fólk á förnum vegi um kristna trú. 19.00 Country Gospel Time 19.30 Joyce Meyer Ein- lægir vitnisburðir úr hennar eigin lífi og hrein- skilin umfjöllun um dag- lega göngu hins kristna manns. 20.00 Tomorroẃs World 20.30 Í ljósinu 21.30 Bill Dunn 22.00 Áhrifaríkt líf Matur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.