Morgunblaðið - 17.04.2019, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 17.04.2019, Blaðsíða 55
koma í einn sal með hvorki meira né minna en sex í safninu Galleria Borg- hese. Þar verður maður orðlaus. Átti eitt verk eftir af 23 Í fyrstu ferðinni til Rómar leiddi undirritaður fjölskylduna milli nær allra þessara áhrifamiklu verka Caravaggios, úr einni kirkju í aðra, einu safni í annað. Meðvitað sá ég 22 verk í þeirri ferð en skildi eitt eftir – til að eiga aftur erindi til borgar- innar. Eftir var ein af nokkrum myndum sem Caravaggio málaði af Jóhannesi skírara. Og nú þegar þessi skrif birtast er ég aftur kominn til Rómar og hvað skyldi hafa verið mitt fyrsta verk? Jú, að sjá síðasta verkið, það sem ég átti eftir, í safninu Pal- azzo Corsini. Og svo mun ég heim- sækja öll hin aftur. Morgunblaðið/Einar Falur Í minningarkapellu Á vinstri hliðarvegg Carasi-kapellunnar í Santa Maria del Popolo-kirkjunni má sjá heilagan Pétur krossfestan í verki Caravaggios frá 1601. Til hægri er Himnaför Maríu meyjar eftir Annibale Carracci en annað málverk Caravaggios, Heilagur Pétur tekur trú á veginum (1601), er síðan andspænis hinu sem sýnir Pétur. Verk eftir Caravaggio í Róm Tiber T iber Isola Tiberina Gianicolo Mount Botanical Garden Villa Albani Villa Borghese Galoppatoio Traianeo Park Capitolino Mount Palatino Mount Monte Oppio Sant’Angelo Castle Adriano Mausoleum Justice Palace San Pietro Basilica Farnese Palace Braschi Palace Pantheon Venezia Palace Augusto Mausoleum Central Post Office Quirinale PalaceFontanadi Trevi Villa Medici Termini Station Opera Theatre Sta. Maria Maggorie Coliseum Vittorio Emanuelle II Monument Massenzio Basilica Constantino Arch Foro Romano Diocleziano Hot Springs Roman National Museum Esculapio Temple San Pietro in Vincoli Via della G iuliana Viale delle Milizie Viale Giulio Cesar e Via Cola di Rienz o Via Leone IV V. Ca ndia Via Crescenzio V. della Conciliazione Lungotevere della Farnesina Lungotevere dei Tebaldi Via del C orso Via XX Se tte mb re Via M erulana Via dei Fori Imperiali Vi a Ca vo urV ia Na zio na le V. Lu isa di Savo ia Po nt e G ar ib al di Pza. Giovine Italia Piazza Cavour Pza. della Libertà Piazza San Pietro Pza. di Spagna Ple. Napoleone Pza. Alessandria Pza. Brasile Pza. Nicosia Pza. della Rovere Pza. dei Cinquecento Pza. della Reppublica Pza. Sallustio Ple. Garibaldi Pza. d. Orologio Pza. d. Rotonda Pza. Farnese Pza. de Quirinale Pza. Manfredo Fanti Lgo. Magnanapoli Piazzale di Porta PiaPza. deiQuiriti Via Ce rna ia Pza. dell’Esquilino V. S. Giovanni in Laterano Via Labicana V. N . Ric ciott i V. P . Bo rsier i V. T. Camp anella Via le W ash ingt on Via de ll’U milt à Viale S.Paolo de Brasile Via Barb erini Via Triboniano Via Tomacelli V. Colonna Via Ulpiano Via A. Farnese V. Lucrezio Caro Via Cassiodoro V. V es pa si an o V. Vitelleschi V. d i P ta . A ng el ic a V. della Lungaretta Vi a Ga rib ald i Via Giulia Via de Giubboneri V. d. Botteghe Oscure Via del Coronari Via del Babuino Via Due Macelli Via Bonc ompa gni Via Fla via Via degli Scipio ni V. E . Fa à d i Br uno Viale Va ticano V. La Go let ta Via Sistina V. Pa ler mo V. Leo nina V. U rb an a Via G. Lanza Vi a Me ce na te Via dei Con dott i Via Torino Via Flam inia Via de l Pleb iscito Lgt. Gianicolense Via Piave Via G erma nico Vi a Ca vo ur Pza. del Risorgimento Lgo. Trionfale V. B ar le tta Borgo Vittorio Via Virgilio Pza. Belli Po nte Sis to Ponte Palatino Via Sistina Via del C orso Ponte Um berto Ponte Cavour Vi a di R ip er ta V. Vit toria Pza. dei Santi Apostoli Pza. Venezia Via IV N ovem bre Pza. Bocca della Pza. Consolazione Via C avou r Via dei Serpenti V. Bac cina Via Milano Via Pa nispern a Via d. Annibaldi Pza. del Colosseo V. Statuto Via C. Botta V. C. Alberto Pza. Canestre Vi a Po Via Salaria Via S avoia Via Tevere Pza. Fiume Via Niz za Via Toscana Via G. Car duc ci Vi Lucullo Via Piem onte Via Palestro Pza. Indipendenza Via Goito Via Torino Via E. Orlando V. Giovanni Giolitti Via Principe Amedeo V. Pia ce nz a V. Firenze Via C lau Ponte Matteot ti Ponte Marg herita Ponte Savoia Pza. Pia Via Giulia Pza. Campo de’ Fiori Via Zanardelli Ponte S. Angelo Via Banco S. Spirito Po nte Ma zzi ni Lgo. Borghese Via dell’ Orso Pza. Parlamento Pza. Capranica iratse C .V Pza. d’Aracoeli 1 Contarelli kapellan í San Luigi dei Francesi-kirkjunni. Boðun heilags Matteusar (1600), Píslarvætti heilags Matteusar (1600), Uppljómun heilags Matteusar (1602). 2 Cerasi-kapellan í Santa Maria del Popolo-kirkjunni. Krossfesting heilags Péturs (1601), Heilagur Páll tekur trú á veginum (1601). 3 Sant’Agostino-kirkjan. Madonna frá Loreto (1604). 4 Galleria Borghese. Ungur veikur Bakkus (1593), Drengur með ávaxtakörfu (1593), Kyrralíf með blómum og ávöxtum (1601), Heilagur Jeremías skrifar (1605), Jóhannes skírari (1610), Davíð með höfuð Golíats (1610). 5 Söfn Vatíkansins. Greftrunin (1603). 6 Capitoline safnið. Spákona (1594), Jóhannes skírari (1602). 7 Doria Pamphilj Gallery. Iðrandi Magdalena (1597), Hvíld á flóttanum til Egypta- lands (1597), Jóhannes skírari (1602). 8 Galleria Nazionale d’Arte Antica, Palazzo Barberini. Júdit sker höfuðið af Hóló- fernesi (1598), Narcissus (1599), Heilagur Francis biðst fyrir (1610). 9 Galleria Nazionale d’Arte Antica, Palazzo Corsini. Jóhannes skírari (1604). 10 Casino di Villa Boncompa- gni Ludovisi. Loftmálverk með olíulitum: Júpíter, Neptúnus og Plútó (1597). 1 9 10 2 3 5 4 8 7 6 Vatíkanið Contarelli- kapellan Doria Pamphilj Sant’Agostino Capitoline Villa Ludovisi Galleria Borghese Galleria Nazionale d’Arte Antica Galleria Nazionale d’Arte Antica Cerasi- kapellan Dramatík Tvö af þremur málverkum eftir Caravaggio sem sýnd eru í Pal- azzo Barberini, einni bygginga Galleria Nazionale d’Arte Antica. Þau eru hið blóðuga Júdit sker höfuðið af Hólófernesi (1598) og Narsissus (1599). MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 2019 ILVA Korputorgi, s: 522 4500 - www.ILVA.is laugardaga og sunnudaga 12-18 mánudaga - föstudaga 11-18:30 BREYTTUR AFGREIÐSLUTÍMI UM PÁSKA 18. apríl - Skírdagur 12:00 - 18:00 19. apríl - Föstudagurinn langi LOKAÐ 20. apríl - Laugardagur 12:00 - 18:00 21. apríl - Páskadagur LOKAÐ 22. apríl Annar í páskum 12:00 - 18:00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.