Morgunblaðið - 17.04.2019, Blaðsíða 62
62 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 2019
RÚV
08.00 KrakkaRÚV
08.01 Begga og Fress
08.13 Rán og Sævar
08.24 Úmísúmí
08.47 Hæ Sámur
08.54 Hrúturinn Hreinn
09.01 Alvinn og íkornarnir
09.12 Djúpið
09.33 Lóa
09.46 Ernest og Célestine
09.59 Minnsti maður í heimi
10.00 Algjör Sveppi og Gói
bjargar málunum
10.40 Fótboltasnillingar
11.10 Vigdís – Fífldjarfa fram-
boðið
12.10 Ítalskar borgarperlur:
Undir yfirborðinu –
Flórens
13.00 Útsvar 2013-2014
14.15 Mósaík 1998-1999
14.45 Með okkar augum
15.15 Máttur fegurðarinnar
15.45 Á tali hjá Hemma Gunn
1987-1988
16.45 Eldað með Niklas Ek-
stedt
17.15 Skólahreysti
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Disneystundin
17.56 Nýi skólinn keisarans
18.17 Sígildar teiknimyndir
18.24 Dóta læknir
18.50 Krakkafréttir
18.54 Vikinglotto
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Skólahreysti
20.30 Maðurinn sem minnk-
aði vistsporið sitt
21.10 Undirföt og unaðsvörur
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Jón Gnarr – Ég var einu
sinni nörd
23.50 Í takt við tímann
Sjónvarp Símans
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Life in Pieces
20.10 Survivor
21.00 New Amsterdam
21.50 Station 19
22.35 Taken
23.20 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 The Simpsons
07.25 Friends
07.50 Gilmore Girls
08.35 Ellen
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 The Newsroom
10.35 Baby Daddy
10.55 Bomban
11.40 Enlightened
12.10 Jamie’s 15 Minute
Meals
12.35 Nágrannar
13.00 Masterchef USA
13.40 Margra barna mæður
14.10 Allir geta dansað
15.50 World of Dance
16.30 Kevin Can Wait
16.57 Bold and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 Víkingalottó
19.30 Mom
19.50 Jamie’s Quick and Easy
Food
20.25 Heimsókn
20.50 Grey’s Anatomy
21.35 Veep
22.10 Arrested Developement
22.30 Lovleg
22.55 You’re the Worst
23.20 NCIS
24.00 Whiskey Cavalier
18.00 Mannrækt
18.30 Sögustund
19.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
20.00 Bjórinn í 30 ár
20.30 Viðskipti með Jóni G.
21.00 Sturlungar á Þingvöll-
um
endurt. allan sólarhr.
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá Kanada
23.00 Tónlist
24.00 Joyce Meyer
19.00 Að Norðan
19.30 Karlar og krabbamein
20.00 Eitt og annað: af hand-
verksfólki (e)
20.30 Þegar (e)
endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónlist frá A til Ö.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Alþjóðlegt orgelsumar
Hallgrímskirkju III.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Plágan.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar.
22.15 Samfélagið.
23.05 Lestin.
17. apríl Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:49 21:07
ÍSAFJÖRÐUR 5:45 21:21
SIGLUFJÖRÐUR 5:27 21:04
DJÚPIVOGUR 5:16 20:38
Veðrið kl. 12 í dag.
Suðaustan 8-15 og rigning sunnan- og vestantil, mun hvassara undir Eyjafjöllum. Bætir í
úrkomu SA-til í kvöld, áfram úrkomulaust að kalla um landið NA-vert. Hiti 7 til 13 stig.
Á fimmtudag Sunnan 8-15 m/s og rigning eða súld
víða um land, lengst af úrkomulaust NA-lands.
Á föstudag Suðlæg átt, 8-15 m/s og vætusamt, en
þurrt að kalla N-til. Hiti 7 til 15 stig, hlýst nyrst.
Sigmundur Benediktsson skrif-aði í Leirinn í upphafi dymbil-
viku að einhver orkutilfinning
væri að brjótast um í sér á heim-
leið frá Reykjavík og hélt því
áfram þangað til hann varð að
klæða hana í orð. – Nýgræðingur:
Lífsins orka leitar dáða veg
og leiðir frjóa þrá að jarðar beði,
vermir líkt og ylfró yndisleg
endurfædd, sem dagsins fegurð léði.
Unga sprota vefur vorsins þrá
og vonin styrkist apríldaginn langan.
Blærinn strýkur blítt um nýfædd strá
og blessuð sólin kyssir þau á vangann.
Björn Ingólfsson gat ekki orða
bundist:
Öldungur í anda klár og ofurfrískur,
á spariorðin ekki nískur
alltaf hress og rómantískur.
Davíð Hjálmar í Davíðshaga
sagðist á sunnudaginn hafa heyrt í
fyrsta sinn í vor í stelk, lóu og
hrossagauk. – Sunnanáttin hjálpar
fuglunum.
Birta um nætur, blátær lind
og brimhvítir klettavogar:
Fái þeir undir vængi vind
vorið þá norður togar.
Gísli Mar hafði orð á því eftir
landsleikinn við Norður-Makedón-
íu að handboltasérfræðingur tal-
aði um að leikmenn hefðu verið
flatir í vörn. - „Flatur maður er
maður sem hefst lítið að gegn
mótherja sínum,“ sagði hann.
„Ætli þetta eigi ekki bara vel við
mig!“:
Í eðli mínu er ég latur,
andans flug mig hefur skort.
Við ljóðagerð er líkast flatur,
lítið get af viti ort.
Við Helgi Bernódusson vorum
að spjalla saman í síma þegar
þessari stöku Freysteins Gunnars-
sonar skaut upp í hugann, – sem
ég er ekki frá því að sé í afmælis-
dagabók einhvers staðar:
Það er oft verst sem byrjar best
og bundið er mestum vonum.
Svo er um prest og svikinn hest
og sannast á flestum konum.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Nýgræðingur og
vorfugl í sunnanátt
„Hvað er hún eigin-
lega með?“ spurði tæp-
lega tíu ára gömul son-
ardóttir mín og starði
stórum augum á skjá-
inn, þar sem norsk
kona hamaðist án af-
láts á tæki af einhverju
tagi.
Var nema von að
barnið spyrði; við er-
um nefnilega að tala
um ritvél sem það
hafði auðvitað aldrei barið augum. „Þessa græju
notuðum við áður en tölvan kom fram á sjónar-
sviðið,“ útskýrði ég og sá á svipnum á þeirri stuttu
að hún gekk út frá því að nú væri afi gamli enn og
aftur byrjaður að bulla.
Annars verður mér alltaf hugsað til Tonys
gamla Iommis þegar ritvélar ber á góma og þakka
Guði og góðum vættum fyrir að hafa teymt hann í
átt að þungarokkinu en kappinn hafði einmitt at-
vinnu af því að gera við ritvélar áður en hann sló í
gegn með Black Sabbath. Hefði hann haldið sig
við það starf væri ugglaust rólegt hjá honum í
dag.
En hvers vegna vorum við langfeðginin að
horfa saman á norskan þátt í Ríkissjónvarpinu,
Sæluríki, sem gerist á árunum í kringum 1970? Jú,
sú stutta pantaði það með þeim rökum að norska
væri svo ofboðslega fallegt tungumál. Ég þarf
greinilega að fara að stíga af meiri þunga inn í
uppeldið á þessu barni!
Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson
„Hvað er hún
eiginlega með?“
Humm Hvaða skrapatól
er þetta eiginlega?
Morgunblaðið/Ásdís
6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif rífa lands-
menn á fætur með gríni og glensi
alla virka morgna. Sigríður Elva les
traustar fréttir á hálftíma fresti.
9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg
tónlist og góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn
spilar skemmtilega tónlist og spjall-
ar um allt og ekkert.
16 til 18
Logi Bergmann og Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja hlustendum
K100 síðdegis alla virka daga með
góðri tónlist, umræðum um málefni
líðandi stundar og skemmtun.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sig-
ríður Elva flytja fréttir á heila tím-
anum, alla virka daga.
Tónlistarhátíðin Coachella fór
fram um helgina og fjölmargir
listamenn stigu á stokk. Meðal
þeirra var Ariana Grande sem
bauð heldur betur upp á óvænta
uppákomu. Kallaði hún stráka-
sveitina NSYNC á svið og saman
fluttu þau lagið „Tearin’ Up My
Heart“ sem drengirnir gerðu
ansi vinsælt á tíunda áratugn-
um. Sagði söngkonan þetta vera
langþráða stund í sínu lífi og er
augljóslega mikill aðdáandi
sveitarinnar. Uppátækið hitti
svo sannarlega í mark þó svo að
söngvarinn Justin Timberlake
hafi verið fjarri góðu gamni.
NSYNC óvæntir
gestir
Vagnhöfða 11 - 110 Reykjavík - www.ofnasmidja.is - sími 577 5177
hafðu það notalegt
vottun reynsla
ára
ábyrgð
gæði
miðstöðvarofnar