Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2019, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2019, Blaðsíða 4
4 12. apríl 2019FRÉTTIR NÆSTI KAFLI HEFST HJÁ OKKUR KVÍSLARTUNGA, 270 MOSFELLSBÆR 86.900.000 kr. Tegund Stærð Herbergi Parhús á 2 hæðum 286 M2 7 NAUSTABRYGGJA, 110 REYKJAVÍK 79.900.000 kr. Tegund Stærð Herbergi Fjölbýli 184 M2 6 KÖGURSEL, 109 REYKJAVÍK 75.900.000 kr. Tegund Stærð Herbergi Einbýli á 2 hæðum 199 M2 6 Grensásvegi 13 / 108 Reykjavík / S. 570 4800 www.gimli.is BJÓÐUM UPPÁ FRÍTT SÖLUVERÐMAT Það er staðreynd að… Aðeins 30 prósent fólks geta blakað nasavængjunum. Fyrstu heimildir um Lagarfljótsorminn eru frá árinu 1345. Kvenhýenur eru með óþroskaðan getnaðarlim. Hrár aspas er örlítið eitraður. Hver er hann n Sat í borgar- stjórn fyrir Sjálf- stæðisflokkinn n Æfir duglega í World Class n Er bróðir leikkon- unnar Kötlu Margrétar Þorgeirsdóttur n Lögmaður í Shaking Baby Syndrome-málinu n Var skipaður skiptastjóri yfir WOW SVAR: SVEINN ANDRI SVEINSSON Sundstaður Fullorðnir Börn Eldri borgarar Handklæði Sundföt Álftaneslaug/Ásgarðslaug 700 krónur 0 0 550 krónur 550 krónur Reykjavík 1.000 krónur 0-160 kr. 0 600 krónur 900 krónur Hafnarfjörður 600 krónur 0-140 kr. 0 700 krónur 700 krónur Kópavogur 950 krónur 0 0 600 krónur 600 krónur Borgarnes 920 krónur 310 kr. 310 krónur Ótilgreint Ótilgreint Stykkishólmur 950 krónur 0-300 kr. 300 krónur 700 krónur 700 krónur Húsafell 1.300 krónur 0-400 kr. Ótilgreint 1.000 krónur 1.000 krónur Flateyri 620 krónur 0 310 krónur 310 krónur 310 krónur Ísafjörður 620 krónur 0 310 krónur 310 krónur 310 krónur Hofsós 1.000 krónur 0-300 kr. 300 krónur 650 krónur 650 krónur Sauðárkrókur 900 krónur 0-300 kr. 300 krónur 650 krónur 650 krónur Akureyri Glerárlaug 1.000 krónur 250 kr. 250 krónur 850 krónur 850 krónur Laugar 800 krónur 0-350 kr. 350 krónur 400 krónur 400 krónur Húsavík 800 krónur 0-350 kr. 350 krónur 750 krónur 750 krónur Neskaupstaður 900 krónur 250 kr. Ótilgreint 550 krónur 550 krónur Egilstaðir 1.000 krónur 300 kr. Ótilgreint Ótilgreint Ótilgreint Flúðir 800 krónur 0-400 kr. 0 340 krónur 340 krónur Hella 1.000 krónur 0-300 kr. 500 krónur 600 krónur 600 krónur Laugarvatn 1.000 krónur 0-500 kr. 0 600 krónur 600 krónur Selfoss 1.000 krónur 0-150 kr. 200 krónur 800 krónur 800 krónur Vestmannaeyjar 950 krónur 0-200 kr. Ótilgreint 950 krónur 950 krónur Dýrast að fara í sund í Húsafelli Í slendingar hafa lengi verið duglegir við sundiðkun enda er landið þekkt um allan heim fyrir góðar, hreinlegar og upp- hitaðar sundlaugar. Margir af þeim Íslendingum sem flutt hafa til útlanda hafa meðal annars greint frá því að sundlaugar lands- ins séu eitt af því sem þeir sakni hvað mest eftir þegar út í heim er komið. Nú fer senn að hlýna í veðri og þá fara enn fleiri að sækja sund- staði landsins og ákvað DV því að kanna verð hjá nokkrum vinsæl- um sundlaugum. Ef skoðaður er vefurinn sundlaugar.is má sjá að ódýrast er fyrir fullorðna að fara í sund í Hafnarfirði en aftur á móti er frekar dýrt að leigja sér sundföt og handklæði í bæjar félaginu. Bæði á Akureyri og í Borgarnesi þurfa börn og aldraðir að borga fyrir aðgang í sundlaugina en í Garðabænum og á Álftanesi þarf sami hópur fólks ekki að greiða neinn aðgangseyri. Þá virðist sundlaugin í Húsafelli vera lang- dýrust af öllum þeim sundlaugum sem DV tók fyrir. Það ber að taka fram að fleiri sundlaugarstaði er hægt að skoða á heimasíðunni en þá sem blaðamaður skoðaði. n „Frítt fyrir sama hóp í Garðabæ og á Álftanesi Aníta Estíva Harðardóttir anita@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.