Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2019, Qupperneq 43
FÓKUS 4312. apríl 2019
PIZZERIA
DALVEGI 2, 201 KÓPAVOGI
DALSHRAUNI 13, 220 HAFNARFIRÐI
ÞAU HAFA UNNIÐ SÖNGKEPPNI FRAMHALDSSKÓLANNA
Sverrir Bergmann
(Fjölbrautaskóli
Norðurlands vestra,
1. sæti) Hann söng
lag Bon Jovi, Alwa
ys, við íslenskan texta
Auðuns Blöndal.
Orðin „ég skæri mér
hjartað úr með skeið“
eru orðin ódauðleg.
Jóhannes Hauk-
ur Jóhannesson
(Flensborgarskólinn í
Hafnarfirði, 2. sæti).
Sóli Hólm (Menntaskólinn
við Sund), annar hluti
tvíeykisins Ekta Íslendingur
ásamt Birgi Haraldssyni.
Sigríður Thorlacius (Mennta
skólinn við Hamrahlíð), dúett
ásamt Helga Steinari Helgasyni.
Ævar Þór Benediktsson (Mennta
skólinn á Akureyri). Ævar vann
síðan sigra á ritvellinum sem
Ævar vísindamaður og hefur
fengið þorra íslenskra barna
til að lesa. mun meira.
Systurnar Hólmfríður og Greta Mjöll
Samúelsdætur (Menntaskólinn í
Kópavogi, 2. sæti).
Eyþór Ingi Gunn-
laugsson (Verk
menntaskólinn á Ak
ureyri, 1. sæti). Hann
fór svo strax í þættina
Bandið hans Bubba, þar
sem hann sigraði einnig.
Nanna Bryndís Hilmars-
dóttir (3. sæti). Nanna náði síðan
heimsfrægð með hljómsveitinni
Of Monsters and Men.
Kristmundur Axel og Júlí Heiðar (Borgar
holtsskóli, 1. sæti) fluttu texta Kristmundar
Axels við lag Erics Clapton, Tears in Heaven,
og vöktu mikla athygli. Kristmundur, sem var
aðeins 16 ára, fjallaði um alkóhólistann föð
ur sinn eftir að hann féll; benti föðurnum á
að hann hefði valið ranga leið í lífinu og bað
hann að koma til baka. „Ég á ekki erfitt með
að tjá mig um þetta. Ég vil vekja athygli á því
að ástandið er slæmt í þjóðfélaginu; mörg
börn missa pabba sinn og mömmu vegna
alkóhólisma og eiturlyfjanotkunar,“
sagði Kristmundur í viðtali við
Morgunblaðið eftir sigurinn.
Sara Pétursdótt-
ir, Glowie,
(Tækni
skólinn, 1.
sæti). Athygli
vakti að Sara
hafði ekki
hlotið braut
argengi í
sjónvarps
þættinum Ísland Got
Talent skömmu áður.
ÁRIÐ 2000 ÁRIÐ 2001 ÁRIÐ 2002
ÁRIÐ 2004
ÁRIÐ 2006
ÁRIÐ 2005 Hjaltalín (Menntaskólinn við
Hamrahlíð)
ÁRIÐ 2007 ÁRIÐ 2008
Sigurður Þór Ósk-
arsson (Verzlun
arskólinn, 1. sæti).
Sigurður Þór fór í leik
listina og leikur nú
hlutverk Birkis í Ronju
ræningjadóttur, sem
sýnt er fyrir fullu húsi
í Þjóðleikhúsinu.
ÁRIÐ 2010
Dagur Sigurðsson
(Tækniskólinn, 1. sæti).
ÁRIÐ 2011 ÁRIÐ 2014
Aron Hannes Em-
ilsson (Borgarholts
skóli, 2. sæti).
ÁRIÐ 2015
ÁRIÐ 2016
Hljómsveitin Nátt-
sól (Menntaskólinn
við Hamrahlíð, 1.
sæti). Ein stúlkn
anna þriggja, Elín
Sif Halldórsdóttir,
vann síðan leiksigur
í kvikmyndinni Lof
mér að falla.