Skessuhorn


Skessuhorn - 21.12.2004, Qupperneq 8

Skessuhorn - 21.12.2004, Qupperneq 8
ÞRIÐTUDAGUR 21. DESEMBER 2004 jnMSUtUJ.- Anna Birna, sýslumaður og foreldri er hér að lesa fyrir börnin í grunn- skólanum í Búðardal. Lesio fyrir bömin á aðventunni Sá staður, sem gestafjöldi eykst hvað mest á fyrir jólin í Dölum, er Héraðsbókasafnið. Ekki er það margt sem fæst ó- keypis á þessum tímum en Dalamenn njóta þess eitt árið enn að fá bækurnar frítt að láni og er boðið upp á allar nýjustu jólabækurnar á safninu. Er þetta í takt við Grunnskólann í Búðardal, sem nú á vetrarmán- uðum er í átaki að bæta læsi meðal nemenda skólans. Hafa börnin verið hvött með einum eða öðrum hætti til lesturs og heimsóknir þeirra á bókasafnið hafa aukist. Kom til góðrar samvinnu skólans og heimila í héraðinu og foreldrar barna komu í heimsókn og lásu upp- hátt fyrir nemendurna. SJök. Mikið annríki hjá nemendum TOSKA Frá einum af fjöimörgum tónleikum nemenda Tónlistarskólans sl. þriðjudag. A undanförnum vik- um hafa nemendur Tónlistarskólans á Akranesi haft í nógu að snúast við að halda tónleika í skólanum og víðsvegar um bæinn. Nú í desember hafa verið haldnir sex opin- berir tónleikar á Akra- nesi en auk þess hafa nemendahópar farið og leikið hjá ýmsum félögum og stofnunum og má þar nefna t.d. Oddfellowstúkuna, Kiwanisklúbbinn, Lionsklúbbinn, Orku- veitu Reykjavíkur og víðar. Skólahljómsveit- in hélt sína árlegu jólatónleika fyrsta sunnudag í aðventu og Þjóð- lagasveitin hélt eftirminnilega tónleika í Borgarleikhúsinu og hefúr auk þess Ieikið fyrir m.a. Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík og hjá Alþýðusambandinu. Þá voru haldnir skemmtilegir tón- leikar með Stórsveit skólans og Léttsveit Tónlistarskólans í Reykjanesbæ. Gaman er að geta þess að við skólaslit FVA sl. laugardag útskrifuðust frá hon- um nokkrir nemendur sem einnig stunda nám við Tónlist- arskólann og léku þeir við út- skrifdna. Nemendur Tónlistar- skólans á Akranesi hafa aldrei verið fleiri en í vetur og eru nú rúmlega 300. Kennarar eru 17 auk skólastjóra og aðrir starfs- menn eru tveir. Arið 2005 verður mikið um að vera hjá skólanum því að í nóvember verða liðin 50 ár frá stofnun skólans og er stefnt að því að minnast afmælisins á eft- irminnilega hátt með mikilli tónlistarveislu. Ldrus Sighvatsson Eftirtaldir aðilar óska viðskiptavinum og Vestlendingum öllumgleðilegrajóla, árs ogfriðar með þökkfyrir árið sem er að líða. GARÐAPRESTAKALL Á AKRANESI SKÓLABRAUT 13-17 SlMI 433 1500 .. SAFNAHÚS %JJ BORGARFJARÐAR Sæferðir M þj ónustan Vesturbraut 20 - 370 Búðardalur Sími 434 1611 - Fax 434 1610 Kt. 410300-2220 - Vsk.nr. 88395 OJoza-rl Hársnyrtistofa Kirkjubraut 1 - Akranesi Sími 431 4520 Grundar- tangahöfn Stafna á milli ehf Útfararþjónusta Þorbergs Þórðarsonar Heiðargerði 3 Akranesi Varmalandsskóli Varmalandi Borgarbyggð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.