Skessuhorn


Skessuhorn - 21.12.2004, Qupperneq 17

Skessuhorn - 21.12.2004, Qupperneq 17
aHlíSSUIlUi.. ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 2004 17 Vesturland 2004 í máli og myndimi Ami níræður Einn ötulastí talsmaður bindindismála hér á landi undanfarin ár er tvímælalaust hin aldna kempa Arni Helgason í Stykkis- hólrni. Hann fagnaði níu áratugum með vinum og velunnur- um í samkomuhúsinu í Hólminum í mars. Við látum hér fylgja með eina þekktustu lausavísu Arna þar sem hann fer ákveðn- um orðum um baráttu sína gegn áfengisbölinu: Hófdrykkjan er heldurflá, henni er valt að jrjóna. Hún er bara byrjmi á að breyta manni í róna. Fyrirtækjaklasar Mikil undirbúningsvinna fór fram á árinu vegna myndunar svokall- aðra fyrirtækjaldasa í Borgarfirði. Aðferðafræðin byggir á samstarfi eða neti fyrirtækja og stofnana í svipaðri atvinnustarfsemi á á- kveðnum svæðum, jafnvel þó þau séu í samkeppni, samstarf í mark- aðssetningu og fleiri þáttum með það fyrir augum að efla atvinnu á svæðinu. Að þessari vinnu hafa nokkrar stofnanir og fyrirtæki í Borgarfirði staðið á árinu und- ir stjórn m.a. SSV þróunar og ráðgjafar, Iðntæknistofnunar og ráðgjafarfyrirtækisins Calculus. Vifill Karlsson atvinnuráðgjafi kynnti meðal annars verkefnið í Skessuhorni. Kraftur í álinu I mars urðu eigendaskipti á Norðuráli á Grundartanga þegar Century Aluminium Company keypti fyrirtækið af frumkvöðl- inum Kenneth Peterson. Línur fóru að skírast um stækkun verksmiðjunnar í framhaldinu og þegar samningar höfðu náðst um orkusölu tíl stækkaðrar verksmiðju var þann 9. maí tekin fyrsta skóflustungan að stækkun verksmiðjunnar. Hún mun í þessum áfanga stækka í 212.000 tonna framleiðslugetu og jafn- vel meira innan langs tíma. Framkvæmdir eru nú á fullu við byggingu nýrra kerskála og annarra mannvirkja. Kennslu- og rannsóknafjós Fyrr á þessu ári var nýtt og nútímalegt 1600 fm fjós vígt á Hvanneyri. Við það batna mjög aðstæður til kennslu og rann- sókna í hverskyns nautgripafræðum á Hvanneyri. Nýja fjósið leystí af hólmi hitt „Nýja fjósið,“ sem svo var einatt nefnt þrátt fyrir að það hafi þjónað hlutverki kennslufjóss á staðnum allar götur frá 1929. Hér er Magnús B Jónsson, rektor LBH í síð- ustu kennslustundinni í því fjósi þar sem hann fræddi nokkra af verðandi bændur þessa lands uin kúadóma. Fegurst allra Ragnheiður Björnsdóttir, 19 ára Skagamær, var á ár- inu kjörin Ungfrú Vestur- land 2004. Fyrir skömmu fór einnig fram val á mynd- arlegasta karlmanninum á svæðinu og reyndist það að þessu sinni vera Haukur Armannsson, einnig af Akranesi. Þakleki vegna tjaldhæla Það má segja að óvenjulegt tjón hafi orðið á þaki íþróttahúss- ins í Olafvík fyrr á árinu. Þakið fór að leka og í ljós kom að lek- inn stafaði af því að tjaldað hafði verið á þakinu sem er tyrft að hluta og því vel gróinn og sléttur blettur einkar vel lagaður sem tjaldstæði. <$*SPM SPARISJÓÐUR MÝRASÝSLU - HORNSTEINN í HÉRAÐI Borgarbraut 14 ■ 310 Borgarnes ■ Sími 430 7500 ■ Fax 430 7501 ■ spm@spm.is ■ www.spm.is OPIÐ Virka daga 9.15-16.00 Hyrnutorg & Borgarbraut 14 HRAÐBANKARSPM * w .. Hyrnan Hyrnutorg Borgarbraut 14 c Viöskiptahóskólinn Bifröst
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.