Skessuhorn


Skessuhorn - 21.12.2004, Page 18

Skessuhorn - 21.12.2004, Page 18
ÞRIÐTUDAGUR 21. DESEMBER 2004 Vesturland 2004 í máli og Systurnar Svana Hrönn og Sólveig Rós Jóhannsdætur úr Döl- um eru bestu glímukonur landsins. Það sönnuðu þær þegar þær kepptu innbyrðis um Freyjubeltið á Freyjumótinu í glímu einn októbermorgun í haust og má telja mikla lukku að ekki urðu alvarleg slys á mönnum. Um 10 farþeganna þurftu þó að leggjast á spítala með beinbrot og minni skaða en eru nú allir á góðum batavegi. Margar aðrar bílveltur og um- ferðaróhöpp urðu einnig á árinu. Háskólaráð Borgarí)arðar Háskólasamfélagið og sveitarfélög í Borgarfirði stofnuðu fyrr á árinu Háskólaráð Borgarfjarðar. Að því standa Landbúnað- arháskólinn á Hvanneyri, Viðskiptaháskólinn á Bifröst, Snorrastofa, Borgarbyggð og Borgarfjarðarsveit. Með stofnun ráðsins er stefnt að því að styrkja myndarlega rannsókna- og endurmenntunarstarfsemi á svæðinu, styrkja atvinnulíf og auka kynningu á svæðinu. Loftorka bólgnar út I vor var Loftorka Borgarnesi ehf. kosið fyrirtæki ársins 2003 í Borgarbyggð. Vöxtur og gengi fyrirtæksins hefur verið sem sem fram fór í Reykjavík í vor. Svo fór að Sólveig Rós bar sig- urorð af stóru systir og svipti hana þannig titlinum frá árinu áður þegar Svana Hrönn varð glímumeistari Islands. Á mynd- inni með systrunum er Soffía Kristín Björnsdóttir úr HSÞ. ævintýri líkast og á þessu ári hefur velta aukist urn 40-50% og er nú svo komið að flytja þarf inn starfsmenn til að manna ný störf í fyrirtækinu. Á árinu keypti fyrirtækið Forsteypuna á Kjalarnesi og jók þannig framleiðslugetu í einingum um fjórð- ung. Aukning er bæði í forsteyptum einingum til húsagerðar en ekki síður í röraframleiðslu, en á því sviði hefur fyrirtækið afgerandi stöðu á landsvísu. Onnur einingaverksmiðja á Vest- Neysluvatnslagnir víða endumýjaðar Miklar framkvæmdir hafa verið og eru víða um Vesturland í þeim tilgangi að bæta neysluvatnsmál íbúa. Slíkar framkvæmd- ir stóðu yfir í Snæfellsbæ þar sem settar voru upp síur við vatnsbólin á Jökulhálsi, OR lagði nýja stofnlögn frá neyslu- vatnsbóli Akurnesinga og unnið er að lagningu vatnsveitu frá Grábrókarhrauni í Borgarnes fyrir sumarhúsabyggðir í sveit- arfélaginu og Borgarnes. Á næsta ári er gert ráð fyrir að lögð verði ný neysluvatnslögn frá Okjökli í byggðina í Reykholtsdal og jafnvel lengra, en vatnsskorts hefur gætt á því svæði undan- farin ár. Bætt fæðingaaðstaða Vestlendingum fjölgar og eru nýburar sem komið hafa í heim- inn á fæðingadeild Sjúkrahússins á Akranesi nú komnir á 3. hundraðið á þessu ári. I maí var ný og endurbætt fæðinga- og kvensjúkdómadeild tekin formlega í notkun við SHA en við það batnaði aðstaða til fæðinga til muna og verður sífellt vin- sælla hjá verðandi mæðrum að fæða börn á deildinni. Sjúkra- húsinu og heilsugæslustöðinni á Akranesi gekk einnig vel á öðrum sviðum á árinu og veitti fjármálaráðherra stofhuninni hvatningarverðlaun ráðuneytisins fyrir fyrirmyndar rekstur ríkisstofnunar á árinu. Á myndinni eru ljósmæður SHA á vígsludag nýju kvensjúkdóma- og fæðingadeildarinnar. Sex sparkvellir urlandi, Smellinn á Akranesi, hefur einnig átt góðu gengi að fagna á árinu og selst framleiðsla þess fyrirtækis einnig eins og heitar (húsa)samlokur. Bændur og vélamenn gáfaðastir Víða eru haldnar spurningakeppnir í héröðum landsins fólki til dægradvalar og skemmtunar. I vor var í fyrsta skipti haldin slík keppni í Dölum og reyndust haukdælskir sauðfjárbændur gáfaðastir allra. Sambærileg keppni fór fram í Borgarfirði á vegum UMSB og vörðu þar titil sinn gáfumenn sem öðrum stundum vinna við vélaútgerð í fyrirtækinu Jörva á Hvanneyri. Fjölmennasta blakmót ársins í apríl fór fram á Akranesi fjölmennasta blakmót ársins hér á landi þegar Öldungamót Blaksambands íslands fór fram. Það var blakfélagið Bresi sem sá um framkvæmd mótsins en í því tóku þátt 80 lið frá öllu landinu, alls um 700 manns. Fræknar glímusystur úntisaunuw Stjórn Knattspyrnusambandsins ákvað fyrr á árinu að styðja sveitarfélög til byggingar 60 sparkvalla víðsvegar um landið. Sex þessara valla komu í hlut Vesturlands og verða í Ólafsvík, Stykkishólmi, Grundarfirði, Búðardal, Borgarnesi og Akra- nesi. Hafa þeir nú flestir verið vígðir undanfarnar vikur. Myndin er frá vígslu sparkvallar við Brekkubæjarskóla á Akra- nesi fyrr í þessum mánuði. Bændur virkja I ágúst var ný 400 kw raforkuvirkjun vígð á Húsafelli og er það þriðja kynslóð virkjana þar en rafmagn úr þessari virkjun hef- ur verið selt inn á veitukerfi Rarik. Þrír bændur á Snæfellsnesi vinna þessi misserin að byggingu enn stærri virkjunar í Straumfjarðará sem ráðgert er að taka í notkun síðar í vetur. Orkan frá henni verður seld til Hitaveitu Suðurnesja. Fleiri hugmyndir um virkjanir eru einnig í skoðun og má nefna rennslisvirkjun í Hvítá í því sambandi. Góð aðsókn að FVA Þrátt fyrir að nýr fjölbrautaskóli hafi í haust verið tekinn í notkun á Snæfellsnesi og nemendur þaðan því sótt hann, jókst aðsókn í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi í haust og er metfjöldi nemenda nú við skólann, en á 7. hundrað nemendur skráðu sig þar til náms í haust. Viðbygging við FVA verður tekin í notkun á næsta ári og bætir hún til muna aðstöðu nem- enda og kennara. Utskrifað af nýjum námsbrautum Vöxtur háskólanna í Borgarfirði var áfram mikill á árinu. Á Hvanneyri bar það helst til tíðinda að ákvörðun var tekin um sameiningu þriggja stofnana í Landbúnaðarháskóla Islands og

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.