Skessuhorn


Skessuhorn - 21.12.2004, Síða 61

Skessuhorn - 21.12.2004, Síða 61
 ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 2004 61 SmcuiMlýsiugar Smáaug1ýsingai\ ATVINNA I BOÐI FYRIR BORN Starfskraftur óskast á kúabú Frá 1. mars 2005 óskast áreiðanlegur starfskraftur. Við erum með 110 mjólkurkýr, 250 sláturdýr og 90 ha jörð í Danmörku. Ahugasamir sendi stutta lýsingu á sér og sínum íýrri störfum til Poul Juul, Fastrupvej 105, 8355 Solbjerg, Danmark. Nánari upp- lýsingar hjá Sveinu i síma 004522140461 eða sveinakr@hotmail.com Til sölu Til sölu blá Emmaljunga kerra. Uppl. í síma 899-9731. Hryssa tapaðist Jörp 2ja vetra hryssa tapaðist frá Skán- ey í sumar. Er ómörkuð en er örmerkt. Uppl. í síma 435-1143. HUSBUN./HEIMILISTÆKI TIL SOLU BILAR / VAGNAR Dráttakúla Til sölu kúla. Passar á Sunny sedan 91- 94. Teikningar íylgja með. Verð 5000. Uppl. í síma 861-9370. Sunny í varahluti. Nissan Sunny sedan árg. '92 til sölu í varahluti. Verð 20 þús. Uppl. í síma 861-9370. MMC L200 Einn góður til sölu: MMC L-200 ár- gerð 2000. Ekinn 82 þúsund, beinsk. disel. Með húsi á palli. Góður bíll, vel með farinn. Verð 1.650 þús. Uppl. í síma 861-9927. Bíll til sölu Til sölu Daihatsu Ferrosa, árgerð 1989, ekin um 150 þúsund. Nýskoðað- ur og í nokkuð góðu standi. Upplýs- ingar í síma 849-7002. Pikkup til sölu Til sölu er Mazda E2000 árg. 93. Uppl. í síma 893-7050. Flottur fjölskyldubíll Toyota Avensis station til sölu, árg. 98. Ekin ca 134 þ.km. Lítur mjög vel út. Uppl. í síma 436-1201 eða 847-4433. Subaru Legacy Til sölu Subaru Legacy árg. 2000, ek- inn 63.000. Bifreiðin er sjálfskipt og með dráttarkrók. Mjög gott eintak og góður bíll. Skipti á ódýrari bifreið kæmi til greina. Upplýsingar veittar í síma 860-9664 eða í síma 437-1850. Til sölu 2 bílar Golf 1400 árg. 95, ek. 120 þús, silfur- grár, 5 gíra, 4 dyra. Bens C180 árg. 95 ekinn 130 þús. Blásans, ssk. ,toppl., rafmagn, álfelgur. Viljum skipta þeim í einn bíl, helst jeppa, Pajeró Sport (ca verð 1,8). Verð fyrir báða er ca 1,5 m. og getum við sent myndir. Uppl. í síma 699-8813 Brýnum flestar gerðir bitjárna Brýnum flestar gerðir bitjárna; hnífa, skæri, hefíltennur, sporjárn og margt fleira. Klikkið ekki á að láta skerpa á hnífunum fýrir jólin. Uppl. í síma 861- 6225 og 894-0073. Svefnsófi Oska eftir tvíbreiðum svefnsófa, helst ódýrt. Upplýsingar í síma 899-1574. LEIGUMARKAÐUR Ný íbúð til leigu 88 fm íbúð til leigu frá 1. feb 2005. Dýrahald ekki leyft, tryggingar skil- yrði. Uppl. í síma 699-3340. Ibúð óskast Oska eftir fallegri íbúð til leigu í Stykkishólmi frá og með 1. jan 2005. Reglusöm og skilvísum greiðslum heit- ið. Upplýsingar í síma 865-5245. 2ja herb. íbúð til leigu Til leigu 2ja herbergja íbúð .Staðsett á neðri Skaga. Laus næstu daga. Leigist aðeins reyklausum, reglusömum og með langtímaleigu í huga. Upplýsingar í síma 897-6252. Skrifstofuhúsnæði Til leigu skrifstofuaðstaða í Borgar- nesi. Uppl. í síma 894-8998. Vantar þig íbúð strax? Lítil tveggja herbergja íbúð til leigu á Akranesi. Leigist aðeins skilvísum, reglusömum og reyklausum. Ibúðin er laus. Nánari upplýsinffar: 698-7310 & 431-4424. Vantar í Grundarfirði /Olafsvík Reglusöm, reyklaus hjón með lítið barn óska eftir góðri íbúð/húsi til leigu í Grundarfirði eða í Olafsvík. Vel má skoða leiguskipti. Símar: 564-0258 og 699-8884, Þórir og Steinunn. YMISLEGT OSKAST KEYPT Bráðvantar Ford Granada 1981 Okkur vantar Ford Granada '81 ár- gerðina í varahluti. Hurðir og skottlok verða að vera í lagi og alternatorinn. Upplýsingar í síma 690-3624 eftir 15. TAPAÐ/FUNDIÐ Gel og Acryl neglur Er með gel- og acrylneglur, steina og skraut á góðu verði fýrir jólin! Harpa Dröfn sími 695-4525. Smáauglýsingar á netinu Þar sem Skessuhorn fer í viku frí milli jóla og nýárs er lesendum bent á að skrá auglýsingar á netið á www.skessuhorn.is og fýlgjast þar með auglýsingum annarra. Næsta blað kemur út miðvikudaginn 5. janúar á nýju ári. DYRAHALD Hvolpur fæst gefins Tæplega 2ja mánaðar tík fæst gefins. Er svört og hvít blönduð border /ís- lensk. Tilvalin í jólapakkann! Uppl. í síma 435-1143. Týndur köttur Stór bröndóttur, loðinn köttur tapaðist frá Vogabrautinni á Akranesi. Hann er mjög gæfur en líklega styggur við ó- kunnuga. Hefur sést þar í kring. Þeir sem geta veitt uppl. um hann vinsaml. hringið í síma 896-5782 eða 431-1882. Settu smáauglýsinguna þína inn á www.skessuhorn.is Byggja leiguhúsnæði á Akranesi Fyrirtækið Leiguliðar ehf. í Reykjavík vinnur nú að lokafrá- gangi á 8 íbúða fjölbýlishúsi við Eyrarflöt 2 á Akranesi. Leigu- liðar er fyrirtæki sem sérhæfir sig í byggingu leiguhúsnæðis í sveitarfélögum í nágrenni höf- uðborgarinnar og er nú komið með nýjar eða nýlegar íbúða- byggingar í Þorlákshöfn, á Kjalarnesi, Selfossi og Hafhar- firði auk Akraness, samtals 43 í- búðir. Hjónin Svanur Tómas- son og Sigríður Michelsen eiga fyrirtækið. „Við höfum sérhæft okkur í að byggja og leigja út í- búðir á landsbyggðinni síðan árið 2001. Það hefur gengið vel hjá okkur hingað til en nýjustu lánareglur bankastofnana setja vissulega tímabundna óvissu í þennan geira þar sem fleiri geta nú byggt en áður vegna hærra lánshlutfalls bankanna. Lán til bygginga leiguhúsnæðis eru um við eftir því að Ibúða- lánasjóður lagfæri þær útlánareglur og jafni þannig stöðu okkar og annarra á markaðin- Leiguliðar ehf. eru í eigu hjónanna Svans Tómas- sonar og Sigríðar Michelsen. með 4,9% vöxtum og bíð- um, segja þau hjón Svanur og Sigríður í samtali við Skessuhorn. íbúðirnar í húsinu við Eyrarflöt verða tveggja, þriggja og fjög- urra herbergja stórar. Húsið er reist úr Smellinn húseiningum og teiknað af Magnúsi Olafs- syni arkitekt. Gert er ráð fyrir að innréttingum og frágangi í húsinu Ijúki fyrir lok janúar og þá geti fyrstu leiguliðarnir flutt inn í íbúðirnar. „Við gerum ráð fyrir því að næg eftirspurn verði eftir þessum íbúðum enda er at- vinnuástand og horfúr góðar á Akranesi. Við höfum sótt um lóðir fyrir nýtt fjölbýlishús hér í bæjarfélaginu en bíðum eftir svari um hvort við fáum úthlut- að lóð næst þegar dregið verð- ur,“ sagði Svanur Tómasson. MM ■' Sófasett Til sölu vel með farið gamalt sófasett (- antik). Verðhugmynd kr. 50.000,- Uppl. gefur Hrönn í síma 692-0570. Rúllur og net Til sölu þrjár DNG tölvurúllur, tvær 6000i og ein grá. Einnig um það bil 80 grásleppunet. Uppl. í síma 867-8300. Bækur til sölu Hefur þú áhuga á ættartölubókum Jóns Espólíns sýslumanns, Alþingisbækur Islands 8. bindi, manntal á Islandi 1845 og 1801 Prestatal og prófasta, Annálar 1400-1800? Hringdu í síma 557-4669. Dráttarvél Zetor 7745 turbo árgerð '91 4x4 á góðum dekkjum með Alö 540 tækjum, lyftaragafflar geta fýlgt tækjum. Uppl. í síma 437-1846 og 867-9771. TOLVUR OG HLJOMTÆKI Almennar tölvuviðgerðir Vírusahreinsun og uppsetning á vörn- um, gagnabjörgun, lagfæringar á stýri- kerfí, ráðgjöf og kennsla o.m.fl. Upp- lýsingar í síma 869-3669 eða á netinu: www.netid.tk HP fartölva til sölu Eins árs gömul Hewlett Packard far- tölva, pentium 4, 2.6 mhz, 512 innra minni, 60GB harður diskur, DVD & CD skrifari, 15“ skjár, þráðlaust net og kort, 3 USB, S-VHS og firewire tengi, infrared og floppy drif. Uppl. í síma 894-1401 og 568-9216. A dujiuui Borgai'jjörður - Þi'iðjudag 21. desember Jólasöngvar með Systrakvartettdnum kl 21:00 í Borgarneskirkju. Náttsöngur. Systrakvartettinn flytur jólasöngva með hátíðlegum blæ. Tilvalið að hvíla sig frá amstrinu og hlýða á hugljúfa tónlist. Allir velkomnir. Smefellsnes - Fimmtudag 23. desember Friðarganga kl 18.00 í Stykkishólmi. Sr. Gunnar Eiríkur og Oli Jón, bæjarstjóri leiða friðargönguna. Kyndlar verða seldir við upphaf göngu í Hólmgarði og heitt súkkulaði verður selt í Ráðhúsinu að göngu lokinni. Að göngu lokinni verður veitt viðurkenning fýrir best skreytta húsið í bænum. Fjölmennum og sýnum ffiðarvilja okkar í verki. Siicefellsnes - Fimmtudag 23. desember Bjöllusveitin sér um jólastemningu í Pakkhúsinu kl. 21. Toddí og heitt súkkulaði. Sncefellsnes - Þriðjudag 28. desember Diddú og Drengirnir kl 20.00 í Stykkishólmskirkju. Stórtónleikar með Diddú og drengjunum, þ.e. Sigrúnu Hjálmtýsdóttur, söngkonu og blásarasextett, skipuðum landskunnum blásurum úr Sinfóníuhljómsveit Islands. A efhisskrá eru jólalög auk annarra laga. Kór Stykkishólmskirkju stendur fýrir tónleikunum og ágóði rennur í orgelsjóð. Einstakt tækifæri. Borgajfjörður - Miðvikudag 29. desember Jólaball Kvenfélags Reykdæla kl 14:00 í Logalandi í Reykholtsdal. Allir hjartanlega velkomnir. Akranes - Sunnudag 2. janúar Lokasmölun. kl 13:00 í Garðaflóanum. Hestar Dreyrafélaga reknir niður í Æðar- odda. Þar er réttað og menn taka gæðinga sína heim. Gleði og eftirvænting. Kaffi í félagsheimilinu. Jólahugvekja í Breiðabóls- staðarkirkju á Skógarströnd Laugardaginn fyrir þriðja sunnudag í aðventu hélt séra Gunnar Eiríkur Hauksson jólahugvekju í kirkjunni á Breiðabólsstað á Skógar- strönd. Söngkórinn Vorboð- inn í Búðardal söng úrval af jólalögum en Halldór Þórðar- son söngstjóri lék undir á org- el. Var það mál manna að mjög vel hafði til tekist og á- nægjulegt að undirbúa hátíð- arnar við fæðingu frelsarans á aðventunni með þessum hætti. Söngkórinn Vorboðinn er blandaður kór 24 meðlima. Er þetta orðinn árlegur og vinsæll viðburður í vestasta hluta Dalabyggðar enda var hvert sæti í kirkjunni setið við þetta tækifæri. Sóknarnefnd- arformaðurinn Jóel H. Jónas- son á Bíldhóli og kona hans Halldís buðu síðan kirkjugest- um í kaffi að jólahugvekjunni lokinni. GE/Mynd: Liíðvíg Lárusson Leikskólakrakkar á disk Börnin á leikskólanum Krílakoti í Ólafsvík ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Þau taka þátt í jólaplötuflóðinu í ár af fullum krafti en foreldrafélagið, í samvinnu við Tónlistarskól- ann, hljóðritaði nokkur af uppáhaldslögum krakkanna og gaf út á diski undir nafn- inu „Svona syngjum við.“ Diskinn er hægt að panta hjá starfsfólki leikskólans Rríla- kots. — 11 ’A

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.