Skessuhorn


Skessuhorn - 21.12.2004, Qupperneq 61

Skessuhorn - 21.12.2004, Qupperneq 61
 ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 2004 61 SmcuiMlýsiugar Smáaug1ýsingai\ ATVINNA I BOÐI FYRIR BORN Starfskraftur óskast á kúabú Frá 1. mars 2005 óskast áreiðanlegur starfskraftur. Við erum með 110 mjólkurkýr, 250 sláturdýr og 90 ha jörð í Danmörku. Ahugasamir sendi stutta lýsingu á sér og sínum íýrri störfum til Poul Juul, Fastrupvej 105, 8355 Solbjerg, Danmark. Nánari upp- lýsingar hjá Sveinu i síma 004522140461 eða sveinakr@hotmail.com Til sölu Til sölu blá Emmaljunga kerra. Uppl. í síma 899-9731. Hryssa tapaðist Jörp 2ja vetra hryssa tapaðist frá Skán- ey í sumar. Er ómörkuð en er örmerkt. Uppl. í síma 435-1143. HUSBUN./HEIMILISTÆKI TIL SOLU BILAR / VAGNAR Dráttakúla Til sölu kúla. Passar á Sunny sedan 91- 94. Teikningar íylgja með. Verð 5000. Uppl. í síma 861-9370. Sunny í varahluti. Nissan Sunny sedan árg. '92 til sölu í varahluti. Verð 20 þús. Uppl. í síma 861-9370. MMC L200 Einn góður til sölu: MMC L-200 ár- gerð 2000. Ekinn 82 þúsund, beinsk. disel. Með húsi á palli. Góður bíll, vel með farinn. Verð 1.650 þús. Uppl. í síma 861-9927. Bíll til sölu Til sölu Daihatsu Ferrosa, árgerð 1989, ekin um 150 þúsund. Nýskoðað- ur og í nokkuð góðu standi. Upplýs- ingar í síma 849-7002. Pikkup til sölu Til sölu er Mazda E2000 árg. 93. Uppl. í síma 893-7050. Flottur fjölskyldubíll Toyota Avensis station til sölu, árg. 98. Ekin ca 134 þ.km. Lítur mjög vel út. Uppl. í síma 436-1201 eða 847-4433. Subaru Legacy Til sölu Subaru Legacy árg. 2000, ek- inn 63.000. Bifreiðin er sjálfskipt og með dráttarkrók. Mjög gott eintak og góður bíll. Skipti á ódýrari bifreið kæmi til greina. Upplýsingar veittar í síma 860-9664 eða í síma 437-1850. Til sölu 2 bílar Golf 1400 árg. 95, ek. 120 þús, silfur- grár, 5 gíra, 4 dyra. Bens C180 árg. 95 ekinn 130 þús. Blásans, ssk. ,toppl., rafmagn, álfelgur. Viljum skipta þeim í einn bíl, helst jeppa, Pajeró Sport (ca verð 1,8). Verð fyrir báða er ca 1,5 m. og getum við sent myndir. Uppl. í síma 699-8813 Brýnum flestar gerðir bitjárna Brýnum flestar gerðir bitjárna; hnífa, skæri, hefíltennur, sporjárn og margt fleira. Klikkið ekki á að láta skerpa á hnífunum fýrir jólin. Uppl. í síma 861- 6225 og 894-0073. Svefnsófi Oska eftir tvíbreiðum svefnsófa, helst ódýrt. Upplýsingar í síma 899-1574. LEIGUMARKAÐUR Ný íbúð til leigu 88 fm íbúð til leigu frá 1. feb 2005. Dýrahald ekki leyft, tryggingar skil- yrði. Uppl. í síma 699-3340. Ibúð óskast Oska eftir fallegri íbúð til leigu í Stykkishólmi frá og með 1. jan 2005. Reglusöm og skilvísum greiðslum heit- ið. Upplýsingar í síma 865-5245. 2ja herb. íbúð til leigu Til leigu 2ja herbergja íbúð .Staðsett á neðri Skaga. Laus næstu daga. Leigist aðeins reyklausum, reglusömum og með langtímaleigu í huga. Upplýsingar í síma 897-6252. Skrifstofuhúsnæði Til leigu skrifstofuaðstaða í Borgar- nesi. Uppl. í síma 894-8998. Vantar þig íbúð strax? Lítil tveggja herbergja íbúð til leigu á Akranesi. Leigist aðeins skilvísum, reglusömum og reyklausum. Ibúðin er laus. Nánari upplýsinffar: 698-7310 & 431-4424. Vantar í Grundarfirði /Olafsvík Reglusöm, reyklaus hjón með lítið barn óska eftir góðri íbúð/húsi til leigu í Grundarfirði eða í Olafsvík. Vel má skoða leiguskipti. Símar: 564-0258 og 699-8884, Þórir og Steinunn. YMISLEGT OSKAST KEYPT Bráðvantar Ford Granada 1981 Okkur vantar Ford Granada '81 ár- gerðina í varahluti. Hurðir og skottlok verða að vera í lagi og alternatorinn. Upplýsingar í síma 690-3624 eftir 15. TAPAÐ/FUNDIÐ Gel og Acryl neglur Er með gel- og acrylneglur, steina og skraut á góðu verði fýrir jólin! Harpa Dröfn sími 695-4525. Smáauglýsingar á netinu Þar sem Skessuhorn fer í viku frí milli jóla og nýárs er lesendum bent á að skrá auglýsingar á netið á www.skessuhorn.is og fýlgjast þar með auglýsingum annarra. Næsta blað kemur út miðvikudaginn 5. janúar á nýju ári. DYRAHALD Hvolpur fæst gefins Tæplega 2ja mánaðar tík fæst gefins. Er svört og hvít blönduð border /ís- lensk. Tilvalin í jólapakkann! Uppl. í síma 435-1143. Týndur köttur Stór bröndóttur, loðinn köttur tapaðist frá Vogabrautinni á Akranesi. Hann er mjög gæfur en líklega styggur við ó- kunnuga. Hefur sést þar í kring. Þeir sem geta veitt uppl. um hann vinsaml. hringið í síma 896-5782 eða 431-1882. Settu smáauglýsinguna þína inn á www.skessuhorn.is Byggja leiguhúsnæði á Akranesi Fyrirtækið Leiguliðar ehf. í Reykjavík vinnur nú að lokafrá- gangi á 8 íbúða fjölbýlishúsi við Eyrarflöt 2 á Akranesi. Leigu- liðar er fyrirtæki sem sérhæfir sig í byggingu leiguhúsnæðis í sveitarfélögum í nágrenni höf- uðborgarinnar og er nú komið með nýjar eða nýlegar íbúða- byggingar í Þorlákshöfn, á Kjalarnesi, Selfossi og Hafhar- firði auk Akraness, samtals 43 í- búðir. Hjónin Svanur Tómas- son og Sigríður Michelsen eiga fyrirtækið. „Við höfum sérhæft okkur í að byggja og leigja út í- búðir á landsbyggðinni síðan árið 2001. Það hefur gengið vel hjá okkur hingað til en nýjustu lánareglur bankastofnana setja vissulega tímabundna óvissu í þennan geira þar sem fleiri geta nú byggt en áður vegna hærra lánshlutfalls bankanna. Lán til bygginga leiguhúsnæðis eru um við eftir því að Ibúða- lánasjóður lagfæri þær útlánareglur og jafni þannig stöðu okkar og annarra á markaðin- Leiguliðar ehf. eru í eigu hjónanna Svans Tómas- sonar og Sigríðar Michelsen. með 4,9% vöxtum og bíð- um, segja þau hjón Svanur og Sigríður í samtali við Skessuhorn. íbúðirnar í húsinu við Eyrarflöt verða tveggja, þriggja og fjög- urra herbergja stórar. Húsið er reist úr Smellinn húseiningum og teiknað af Magnúsi Olafs- syni arkitekt. Gert er ráð fyrir að innréttingum og frágangi í húsinu Ijúki fyrir lok janúar og þá geti fyrstu leiguliðarnir flutt inn í íbúðirnar. „Við gerum ráð fyrir því að næg eftirspurn verði eftir þessum íbúðum enda er at- vinnuástand og horfúr góðar á Akranesi. Við höfum sótt um lóðir fyrir nýtt fjölbýlishús hér í bæjarfélaginu en bíðum eftir svari um hvort við fáum úthlut- að lóð næst þegar dregið verð- ur,“ sagði Svanur Tómasson. MM ■' Sófasett Til sölu vel með farið gamalt sófasett (- antik). Verðhugmynd kr. 50.000,- Uppl. gefur Hrönn í síma 692-0570. Rúllur og net Til sölu þrjár DNG tölvurúllur, tvær 6000i og ein grá. Einnig um það bil 80 grásleppunet. Uppl. í síma 867-8300. Bækur til sölu Hefur þú áhuga á ættartölubókum Jóns Espólíns sýslumanns, Alþingisbækur Islands 8. bindi, manntal á Islandi 1845 og 1801 Prestatal og prófasta, Annálar 1400-1800? Hringdu í síma 557-4669. Dráttarvél Zetor 7745 turbo árgerð '91 4x4 á góðum dekkjum með Alö 540 tækjum, lyftaragafflar geta fýlgt tækjum. Uppl. í síma 437-1846 og 867-9771. TOLVUR OG HLJOMTÆKI Almennar tölvuviðgerðir Vírusahreinsun og uppsetning á vörn- um, gagnabjörgun, lagfæringar á stýri- kerfí, ráðgjöf og kennsla o.m.fl. Upp- lýsingar í síma 869-3669 eða á netinu: www.netid.tk HP fartölva til sölu Eins árs gömul Hewlett Packard far- tölva, pentium 4, 2.6 mhz, 512 innra minni, 60GB harður diskur, DVD & CD skrifari, 15“ skjár, þráðlaust net og kort, 3 USB, S-VHS og firewire tengi, infrared og floppy drif. Uppl. í síma 894-1401 og 568-9216. A dujiuui Borgai'jjörður - Þi'iðjudag 21. desember Jólasöngvar með Systrakvartettdnum kl 21:00 í Borgarneskirkju. Náttsöngur. Systrakvartettinn flytur jólasöngva með hátíðlegum blæ. Tilvalið að hvíla sig frá amstrinu og hlýða á hugljúfa tónlist. Allir velkomnir. Smefellsnes - Fimmtudag 23. desember Friðarganga kl 18.00 í Stykkishólmi. Sr. Gunnar Eiríkur og Oli Jón, bæjarstjóri leiða friðargönguna. Kyndlar verða seldir við upphaf göngu í Hólmgarði og heitt súkkulaði verður selt í Ráðhúsinu að göngu lokinni. Að göngu lokinni verður veitt viðurkenning fýrir best skreytta húsið í bænum. Fjölmennum og sýnum ffiðarvilja okkar í verki. Siicefellsnes - Fimmtudag 23. desember Bjöllusveitin sér um jólastemningu í Pakkhúsinu kl. 21. Toddí og heitt súkkulaði. Sncefellsnes - Þriðjudag 28. desember Diddú og Drengirnir kl 20.00 í Stykkishólmskirkju. Stórtónleikar með Diddú og drengjunum, þ.e. Sigrúnu Hjálmtýsdóttur, söngkonu og blásarasextett, skipuðum landskunnum blásurum úr Sinfóníuhljómsveit Islands. A efhisskrá eru jólalög auk annarra laga. Kór Stykkishólmskirkju stendur fýrir tónleikunum og ágóði rennur í orgelsjóð. Einstakt tækifæri. Borgajfjörður - Miðvikudag 29. desember Jólaball Kvenfélags Reykdæla kl 14:00 í Logalandi í Reykholtsdal. Allir hjartanlega velkomnir. Akranes - Sunnudag 2. janúar Lokasmölun. kl 13:00 í Garðaflóanum. Hestar Dreyrafélaga reknir niður í Æðar- odda. Þar er réttað og menn taka gæðinga sína heim. Gleði og eftirvænting. Kaffi í félagsheimilinu. Jólahugvekja í Breiðabóls- staðarkirkju á Skógarströnd Laugardaginn fyrir þriðja sunnudag í aðventu hélt séra Gunnar Eiríkur Hauksson jólahugvekju í kirkjunni á Breiðabólsstað á Skógar- strönd. Söngkórinn Vorboð- inn í Búðardal söng úrval af jólalögum en Halldór Þórðar- son söngstjóri lék undir á org- el. Var það mál manna að mjög vel hafði til tekist og á- nægjulegt að undirbúa hátíð- arnar við fæðingu frelsarans á aðventunni með þessum hætti. Söngkórinn Vorboðinn er blandaður kór 24 meðlima. Er þetta orðinn árlegur og vinsæll viðburður í vestasta hluta Dalabyggðar enda var hvert sæti í kirkjunni setið við þetta tækifæri. Sóknarnefnd- arformaðurinn Jóel H. Jónas- son á Bíldhóli og kona hans Halldís buðu síðan kirkjugest- um í kaffi að jólahugvekjunni lokinni. GE/Mynd: Liíðvíg Lárusson Leikskólakrakkar á disk Börnin á leikskólanum Krílakoti í Ólafsvík ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Þau taka þátt í jólaplötuflóðinu í ár af fullum krafti en foreldrafélagið, í samvinnu við Tónlistarskól- ann, hljóðritaði nokkur af uppáhaldslögum krakkanna og gaf út á diski undir nafn- inu „Svona syngjum við.“ Diskinn er hægt að panta hjá starfsfólki leikskólans Rríla- kots. — 11 ’A
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.