Morgunblaðið - 20.06.2019, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 20.06.2019, Blaðsíða 56
jafnframt mjög áhugavert að sjá hversu ólík lögin eru sem berast honum. Nýr sumar- smellur Elísabet Ormslev, sem oft hefur verið köll- uð Adele Íslands, gaf út lagið Heart Beats í vikunni. Elísabet kom af þessu tilefni í settið til Kristínar Sifjar og spjallaði um tónlistina og lífið. Elísabet segist al- farið vera búin að finna sig í tónlistinni og að hlustendur eigi von á fleiri lög- um frá henni í sumar. Við hlökkum til að heyra meira frá þessari hæfi- leika- Lagviskubitið Heiðar Austman er byrjaður með nýjan dagskrárlið. „Mitt „lagviskubit“ er í raun og veru allt með Backstreet Boys og ég skammast mín ekkert fyrir það. Ég hef verið mikill BSB-aðdáandi alveg frá því að fyrsta platan þeirra kom út þarna árið 1996, það mikill að þegar ég sá að þeir væru með „come back tour“ skellti ég mér á tón- leika með þeim í Kaup- mannahöfn,“ segir Heiðar Austmann, spurður út í „lagviskubitið“ sitt en hann spyr hlustendur að því sama þessa dagana en „lagviskubit“ er nýr liður á kvöldin á K100. „Á Facebook- síðu K100 hvet ég hlustendur til þess að nefna sitt „guilty pleasure“-lag og ef lagið kemst í spilun í þættinum hjá mér er einhver glaðn- ingur í boði,“ segir Heiðar sem segir ríku söngkonu. Hlusta má á við- talið í heild sinni á k100.is. Nýtt lag frá Stjórninni Grétar Örvarsson og Sigríður Beinteinsdóttir frumfluttu splunkunýtt Stjórnarlag í Ísland vaknar í vikunni. Lagið heitir „Segðu já“ og er unnið í samvinnu við Stop Wait Go-hópinn. Ekki er nema eitt ár síðan síðasta lag hljómsveitarinnar leit dagsins ljós og nóg hefur verið að gera hjá sveitinni síðan þá. Heyrðu viðtalið við Siggu og Grétar og frumflutn- ing á nýja laginu á K100.is. Erna Hrönn giftir sig Okkar eina sanna Erna Hrönn og Jörundur Kristinsson gengu í það heilaga 16. júní að viðstöddum vinum og ættingjum. Eins og við var að búast var röð glæsilegra tónlistaratriða bæði í kirkjunni sem og í brúðkaupsveisl- unni en meðal þeirra sem stigu á svið voru Sigga Beinteinsdóttir, Selma Björnsdóttir, Friðrik Ómar, Matti Matt, Ragnheiður Gröndal, Eyþór Ingi, Hera Björk, Margrét Eir, Regína Ósk, Heiða Ólafs, börn brúðhjónanna og margir fleiri, einnig steig brúðurin sjálf á svið og söng með sinni töfrandi röddu. Það sem vakti þó helst kátínu veislugestanna var veislustýra kvöldsins sem var engin önnur en tvíburasystir Friðriks Ómars, hún Hafdís Alda. Að sögn Ernu verkj- ar fólk enn í kinnarnar eftir hlátrasköllin en hún leysti Friðrik Ómar óvænt af í þessu hlutverki án vitundar brúðhjónannna og annnara. kolbrun@mbl.is Hamingjusöm Erna Hrönn og Jörundur Kristinsson á brúðkaupsdaginn. Sumarsmellur, ást og hamingja „Lagviskubit“ Hljómsveitin Backstreet Boys er „lagvisku- bit“ Heiðars Austmanns. Smellur Elísabet Ormslev gaf út lagið Heart Beats í vikunni. Kátína Tvíbura- systir Friðriks Ómars, Hafdís Alda, vakti mikla lukku sem veislu- stýra um helgina. Stuð Sigríður Beinteinsdóttir MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 2019 Kringlan 4-12 | s. 577-7040
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.