Morgunblaðið - 20.06.2019, Blaðsíða 59
DÆGRADVÖL 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 2019
Eikjuvogur 29 - 104 Rvk.
s: 781-5100
Opið: Mán-fim: 12-18
fös: 12-16
SUMAR
2019
ÞAÐ VAR MUN ERFIÐARA AÐ TENGJAST
NETINU FYRIR TÍMA WI-FI.
„BROSTU, PABBI! ÞETTA ER FYRIR
SKÓLAVERKEFNI!”
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... að uppfylla
dagskammtinn af
knúsum.
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
ÞÚ ÁST BLÓMIN SEM ÉG KEYPTI
FYRIR STEFNUMÓTIÐ!
HVAÐ GERI ÉG NÚ? LÁTTU HANA LYKTA
AF GININU Á MÉR
LIÐIÐ VAR ALGERLEGA
NIÐURLÆGT Í ORRUSTUNNI Í
DAG! ÞAÐ VORU ALLAR TENNUR
DREGNAR ÚR ÞEIM!
HEI! ERTU AÐ HLUSTA?
HVAÐ ERTU AÐ PÁRA?
ÉG ER AÐ ÚTBÚA
MATSEÐILINN OG JÁ, ÉG
VAR AÐ HLUSTA!
Í DAG:
MAÍSKÓ
LFAR
KARTÖF
LU-
STAPPA
2.7. 1971, sölustjóri, giftur Ásu Lín-
dal Hinriksdóttur, þau eru bús. á
Akranesi. Sigurður á 39 afabörn og
langafabörn.
Systkini Sigurðar: Guðmundur, f.
9.7. 1920, d. 24.12. 2014, yfirverk-
stjóri hjá síldar- og fiskimjölsverk-
smiðjunni á Akranesi; Svava, f.
29.12. 1921, d. 5.3. 2014, húsfreyja á
Akranesi; Halldóra, f. 13.7. 1923, d.
1.9. 2009, húsfreyja á Akranesi;
Sigurlín, f. 16.2. 1927, d. 25.5. 2019,
forstöðukona Sjúkrahúss Akranes
og Borgarspítalans; Gunnar, f.
22.12. 1931, d. 3.7. 2002, bóndi í
Litla-Lambhaga og bifvélavirki á
Akranesi; Ármann, f. 1.1. 1937, vél-
virki og fv. yfirverkstjóri vélaverk-
stæðissins hjá Haraldi Böðvarsyni
og co; Sveinbjörn, f. 7.7. 1939, vél-
virki á Akranesi, og Guðrún, f. 10.4.
1942, húsfreyja. í Reykjavík.
Foreldrar Sigurðar voru hjónin
Gunnar Guðmundsson, f. 10.8. 1897,
d. 10.2. 1988, vélstjóri og síðar
bóndi á Steinsstöðum, og Guðríður
Guðmundsdóttir, f. 10.10. 1899, d.
22.4. 2000, húsfreyja.
Sigurður Gunnarsson
Guðríður Guðmundsdóttir
húsfreyja á Steinsstöðum
Guðmundur Illugason
bóndi í Stóra-Lambhaga í
Hvalfjarðarsveit
Hallgerður Sigurðardóttir
húsfreyja í Stóra-Lambhaga
Illugi Bárðarson
bóndi i Stóra-Lambhaga
Guðrún
Illuga dóttir
húsfreyja
Lykkju á
Akranesi og
í Rvík
Sigurður
M.
Helgason
borgar-
fógeti í
Rvík
Gísli H.
Sigurðs son
yfi r læknir
á Land-
spítala
Margrét Guðmundsdóttir forstöðukona
fæðingardeildar Landspítalans
Halldóra
Gunnarsdóttir
húsfreyja á
Akranesi
Gunnar
Einarsson skip-
stjóri á Akranesi
Marteinn
Einarsson skip-
stjóri á Akranesi
Árni Einarsson
skip stjóri á
Akranesi
Ármann
Gunnarsson
vélvirki á
Akranesi
Bjarni Ármannsson
atvinnufjárfestir og
Mount Everest-fari
Sigurður
Guðmundsson
smiður á
Akranesi
Gísli
Sigurjón
Sigurðsson
húsa-
smíðam. og
fram-
kvæmdastj.
á Akranesi
Gunnar Valur
Gíslason
fram-
kvæmdastj.
og bæjar-
fulltrúi í
Garðabæ
Sigurlín Gunnarsdóttir
hjúkrunarforstjóri í Rvík
Guðríður Jónsdóttir
vinnukona í Hvalfi rði og Kjós
Sveinn Sveinsson
vinnumaður í Hvalfi rði og Kjós
Sesselja Sveinsdóttir
húsfreyja í Stóra-Lambhaga og Hábæ á Akranesi
Guðmundur
Sveinbjörnsson bæjar-
fulltrúi og íþrótta-
frömuður á Akranesi
Margrét Þórðardóttir
húsfreyja á Akranesi
Sigurður Jónsson
smáskammtalæknir á Akranesi
Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
húsfreyja á Steinsstöðum
Guðmundur Gísli Gunnarsson
sjómaður og bóndi á Steinsstöðum
Valgerður Eggertsdóttir
húsfreyja á Bakkabæ
Gunnar Guðmundsson
húsmaður og formaður á Bakkabæ á Akranesi
og í Kjalardal og oddviti í Skilmannahreppi
Úr frændgarði Sigurðar Gunnarssonar
Gunnar Lárentínus Guðmundsson
mótormaður á Steinsstöðum á Akranesi
Dagbjartur Dagbjartsson skrifará Boðnarmjöð og segir, að
þessi ljóðaáskorun sé enn að minna á
sig: „Dagur fjögur punktur. Jæja
þetta fer nú að verða búið. Rósberg
Snædal var einhver alsnjallasti hag-
yrðingur okkar að öðrum ólöstuðum
og hér koma tvær eftir hann grafnar
upp úr mínu gamla og götótta minni
og án fullkominnar ábyrgðar á að
þær séu örugglega hárréttar en eitt-
hvað eru þær nærri því“:
Geng ég um hin glæstu torg,
gyllt, með húsum nýjum.
Þó hef ég miklu betri borg
byggt úr tómum skýjum.
Af mér fokið fiðrið er,
felst í þoku ströndin,
flugi lokið læt ég hér
líkt og pokaöndin.
Hjálmar Jónsson rifjaði upp þessa
stöku eftir Rósberg:
Böndin þoka af hug og hönd,
hjartað strokið varma.
Johnny Walker yljar önd,
útilokar harma.
Hér hefur Guðmundur Arnfinns-
son lög að mæla:
Bárust héðan boðin skýr,
bögu þar um yrki.
Drengirnir í góðum gír
gátu burstað Tyrki.
Og um góða veðrið yrkir hann:
Sólin skín á himni hátt,
heilla fjallatindar.
Ljómar hafið hreint og blátt,
hljóðir allir vindar.
En Guðmundur Halldórsson hef-
ur þetta að segja:
Breyskjuhiti, magnast mý,
merar hvía, graddinn frísar.
Upp á himni er ekkert ský,
nú ætti að sjást til Paradísar.
„Ætli þetta fari ekki nú loksins að
koma?“ spurði Jón Atli Játvarðar-
son á fimmtudag:
Þingið um ég línur las;
léttu málin ganga.
Höfuð þungt við hálftómt glas
er helst þarf orku að fanga.
Þinglok verða þarna senn,
þrautin öllum byrði.
Drungi leggst á Miðflokksmenn
sem mikils er þó virði.
En áður hafði Pétur Stefánsson
ort:
Að stjórna hér er bölvað bras
ef betra líf skal hefja.
Brúka menn á þingi þras,
þæfa mál og tefja.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Af glæstum torgum
og bullyrðingum