Morgunblaðið - 20.06.2019, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 20.06.2019, Qupperneq 59
DÆGRADVÖL 59 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 2019 Eikjuvogur 29 - 104 Rvk. s: 781-5100 Opið: Mán-fim: 12-18 fös: 12-16 SUMAR 2019 ÞAÐ VAR MUN ERFIÐARA AÐ TENGJAST NETINU FYRIR TÍMA WI-FI. „BROSTU, PABBI! ÞETTA ER FYRIR SKÓLAVERKEFNI!” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að uppfylla dagskammtinn af knúsum. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ÞÚ ÁST BLÓMIN SEM ÉG KEYPTI FYRIR STEFNUMÓTIÐ! HVAÐ GERI ÉG NÚ? LÁTTU HANA LYKTA AF GININU Á MÉR LIÐIÐ VAR ALGERLEGA NIÐURLÆGT Í ORRUSTUNNI Í DAG! ÞAÐ VORU ALLAR TENNUR DREGNAR ÚR ÞEIM! HEI! ERTU AÐ HLUSTA? HVAÐ ERTU AÐ PÁRA? ÉG ER AÐ ÚTBÚA MATSEÐILINN OG JÁ, ÉG VAR AÐ HLUSTA! Í DAG: MAÍSKÓ LFAR KARTÖF LU- STAPPA 2.7. 1971, sölustjóri, giftur Ásu Lín- dal Hinriksdóttur, þau eru bús. á Akranesi. Sigurður á 39 afabörn og langafabörn. Systkini Sigurðar: Guðmundur, f. 9.7. 1920, d. 24.12. 2014, yfirverk- stjóri hjá síldar- og fiskimjölsverk- smiðjunni á Akranesi; Svava, f. 29.12. 1921, d. 5.3. 2014, húsfreyja á Akranesi; Halldóra, f. 13.7. 1923, d. 1.9. 2009, húsfreyja á Akranesi; Sigurlín, f. 16.2. 1927, d. 25.5. 2019, forstöðukona Sjúkrahúss Akranes og Borgarspítalans; Gunnar, f. 22.12. 1931, d. 3.7. 2002, bóndi í Litla-Lambhaga og bifvélavirki á Akranesi; Ármann, f. 1.1. 1937, vél- virki og fv. yfirverkstjóri vélaverk- stæðissins hjá Haraldi Böðvarsyni og co; Sveinbjörn, f. 7.7. 1939, vél- virki á Akranesi, og Guðrún, f. 10.4. 1942, húsfreyja. í Reykjavík. Foreldrar Sigurðar voru hjónin Gunnar Guðmundsson, f. 10.8. 1897, d. 10.2. 1988, vélstjóri og síðar bóndi á Steinsstöðum, og Guðríður Guðmundsdóttir, f. 10.10. 1899, d. 22.4. 2000, húsfreyja. Sigurður Gunnarsson Guðríður Guðmundsdóttir húsfreyja á Steinsstöðum Guðmundur Illugason bóndi í Stóra-Lambhaga í Hvalfjarðarsveit Hallgerður Sigurðardóttir húsfreyja í Stóra-Lambhaga Illugi Bárðarson bóndi i Stóra-Lambhaga Guðrún Illuga dóttir húsfreyja Lykkju á Akranesi og í Rvík Sigurður M. Helgason borgar- fógeti í Rvík Gísli H. Sigurðs son yfi r læknir á Land- spítala Margrét Guðmundsdóttir forstöðukona fæðingardeildar Landspítalans Halldóra Gunnarsdóttir húsfreyja á Akranesi Gunnar Einarsson skip- stjóri á Akranesi Marteinn Einarsson skip- stjóri á Akranesi Árni Einarsson skip stjóri á Akranesi Ármann Gunnarsson vélvirki á Akranesi Bjarni Ármannsson atvinnufjárfestir og Mount Everest-fari Sigurður Guðmundsson smiður á Akranesi Gísli Sigurjón Sigurðsson húsa- smíðam. og fram- kvæmdastj. á Akranesi Gunnar Valur Gíslason fram- kvæmdastj. og bæjar- fulltrúi í Garðabæ Sigurlín Gunnarsdóttir hjúkrunarforstjóri í Rvík Guðríður Jónsdóttir vinnukona í Hvalfi rði og Kjós Sveinn Sveinsson vinnumaður í Hvalfi rði og Kjós Sesselja Sveinsdóttir húsfreyja í Stóra-Lambhaga og Hábæ á Akranesi Guðmundur Sveinbjörnsson bæjar- fulltrúi og íþrótta- frömuður á Akranesi Margrét Þórðardóttir húsfreyja á Akranesi Sigurður Jónsson smáskammtalæknir á Akranesi Sigurlín Margrét Sigurðardóttir húsfreyja á Steinsstöðum Guðmundur Gísli Gunnarsson sjómaður og bóndi á Steinsstöðum Valgerður Eggertsdóttir húsfreyja á Bakkabæ Gunnar Guðmundsson húsmaður og formaður á Bakkabæ á Akranesi og í Kjalardal og oddviti í Skilmannahreppi Úr frændgarði Sigurðar Gunnarssonar Gunnar Lárentínus Guðmundsson mótormaður á Steinsstöðum á Akranesi Dagbjartur Dagbjartsson skrifará Boðnarmjöð og segir, að þessi ljóðaáskorun sé enn að minna á sig: „Dagur fjögur punktur. Jæja þetta fer nú að verða búið. Rósberg Snædal var einhver alsnjallasti hag- yrðingur okkar að öðrum ólöstuðum og hér koma tvær eftir hann grafnar upp úr mínu gamla og götótta minni og án fullkominnar ábyrgðar á að þær séu örugglega hárréttar en eitt- hvað eru þær nærri því“: Geng ég um hin glæstu torg, gyllt, með húsum nýjum. Þó hef ég miklu betri borg byggt úr tómum skýjum. Af mér fokið fiðrið er, felst í þoku ströndin, flugi lokið læt ég hér líkt og pokaöndin. Hjálmar Jónsson rifjaði upp þessa stöku eftir Rósberg: Böndin þoka af hug og hönd, hjartað strokið varma. Johnny Walker yljar önd, útilokar harma. Hér hefur Guðmundur Arnfinns- son lög að mæla: Bárust héðan boðin skýr, bögu þar um yrki. Drengirnir í góðum gír gátu burstað Tyrki. Og um góða veðrið yrkir hann: Sólin skín á himni hátt, heilla fjallatindar. Ljómar hafið hreint og blátt, hljóðir allir vindar. En Guðmundur Halldórsson hef- ur þetta að segja: Breyskjuhiti, magnast mý, merar hvía, graddinn frísar. Upp á himni er ekkert ský, nú ætti að sjást til Paradísar. „Ætli þetta fari ekki nú loksins að koma?“ spurði Jón Atli Játvarðar- son á fimmtudag: Þingið um ég línur las; léttu málin ganga. Höfuð þungt við hálftómt glas er helst þarf orku að fanga. Þinglok verða þarna senn, þrautin öllum byrði. Drungi leggst á Miðflokksmenn sem mikils er þó virði. En áður hafði Pétur Stefánsson ort: Að stjórna hér er bölvað bras ef betra líf skal hefja. Brúka menn á þingi þras, þæfa mál og tefja. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Af glæstum torgum og bullyrðingum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.