Morgunblaðið - 22.06.2019, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 22.06.2019, Blaðsíða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 2019 Á sunnudag og mánudag Suð- vestan 5-10 og víða léttskýjað, en skýjað að mestu vestanlands. Hiti 11 til 19 stig, hlýjast um landið aust- anvert. Á þriðjudag og miðvikudag Ákveðin vestanátt. Skýjað á vesturhelmingi landsins og dá- lítil rigning eða súld af og til. Hiti 10 til 14 stig. Bjartviðri austantil með hita 15 til 20 stig. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Hinrik hittir 07.21 Molang 07.25 Manni meistari 07.48 Rán og Sævar 07.59 Nellý og Nóra 08.06 Mói 08.17 Hrúturinn Hreinn 08.24 Eysteinn og Salóme 08.37 Millý spyr 08.44 Með afa í vasanum 08.56 Konráð og Baldur 09.08 Flugskólinn 09.30 Ævar vísindamaður 10.00 Jörðin 11.00 Baðstofuballettinn 11.30 Heilabrot 12.00 Jöklarinn 12.50 Stúlkurnar í Ouaga- dougu 13.50 Matur með Kiru 14.20 Retro Stefson – allra síðasti sjens 15.20 16-liða úrslit 17.20 Mótorsport 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Guffagrín 18.23 Gló magnaða 18.45 Landakort 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Sveppaskrímslið 20.30 Sing Street 22.15 Love in the Time of Cholera Sjónvarp Símans 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 The Good Place 13.05 Madam Secretary 13.30 Superstore 13.50 Speechless 14.15 The Bachelorette 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Futurama 17.55 Family Guy 18.20 Our Cartoon President 18.45 Glee 19.30 The Biggest Loser 20.15 Cast Away 22.45 Old School 22.45 Movie 43 00.15 August: Osage County 02.15 Won’t Back Down Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 Strumparnir 07.25 Kormákur 07.35 Billi Blikk 07.45 Kalli á þakinu 08.05 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvapp- inn 08.15 Tindur 08.25 Dóra og vinir 08.50 Dagur Diðrik 09.15 Lína langsokkur 09.40 Stóri og Litli 09.55 K3 10.10 Latibær 10.35 Ninja-skjaldbökurnar 11.00 Friends 11.20 Ellen 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.25 Britain’s Got Talent 14.40 Britain’s Got Talent 15.05 Tveir á teini 15.40 Seinfeld 16.05 Grand Designs Aust- ralia 17.00 GYM 17.30 Golfarinn 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Sportpakkinn 19.10 Top 20 Funniest 19.55 Sleepless in Seattle 21.40 The Death of Stalin 23.30 The Promise 01.40 The Limehouse Golem 20.00 Súrefni (e) 20.30 Mannamál (e) 21.00 21 – Úrval (e) endurt. allan sólarhr. 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 Joyce Meyer 20.00 Tomorroẃs World 20.30 Í ljósinu 20.00 Landsbyggðir 20.30 Föstudagsþátturinn 21.00 Föstudagsþátturinn 21.30 Föstudagsþátturinn 22.00 Nágrannar á norð- urslóðum (e) 22.30 Eitt og annað af bjór- framleiðslu (e) 23.00 Að Vestan 23.30 Taktíkin 24.00 Að Norðan 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Frakkneskir fiskimenn. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Blindfull á sólríkum degi. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Bókmenntir og landa- fræði. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Tónlist frá A til Ö. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Rölt milli grafa. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Brot af eilífðinni. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 22. júní Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 2:56 24:05 ÍSAFJÖRÐUR 1:35 25:35 SIGLUFJÖRÐUR 1:18 25:18 DJÚPIVOGUR 2:10 23:49 Veðrið kl. 12 í dag Breytileg átt, 3-8 m/s. Skúrir norðaustantil. Bjart að mestu sunnan- og vestanlands og þurrt að kalla. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast á Suðurlandi. Mikið var um að vera í fréttum í liðinni viku. Þar bar sennilega hæst flutningur mjaldra- systranna, Litlu- Hvítar og Litlu-Gráar, til Vestmannaeyja. Ferðalagið var langt og strangt, en hval- irnir þurftu að ferðast ríflega nítján klukku- stunda leið til landsins. Viðbúnaður við komu mjaldranna til landsins var ekki síðri en hjá heimsfrægum rokkstjörnum, en allt frá lendingu í Keflavík fylgdi lögreglan hvöl- unum og tryggði að þeir kæmust heilu og höldnu til Vestmannaeyja. Þá fylgdust fjölmiðlar og aðrir spenntir með líkt og um raunveruleikasjónvarp væri að ræða. Það sem vakti hins vegar athygli mína voru við- töl við forsvarsmenn Sea Life Trust-samtakanna, sem standa að baki komu mjaldranna til landsins. Í viðtölum tæptu þeir m.a. á markmiðum samtak- anna sem eru að vinna að dýravelferð, sjálfbærni fiskveiða og minni plastmengun í sjó. Á sama tíma og þessum góðu gildum var haldið á lofti voru samtökin reiðubúin til þess að láta mjaldrana ferðast við erfiðar aðstæður yfir hálfan hnöttinn ásamt því að borga undir stóra flutn- ingavél með tilheyrandi eldsneytismengun. Ég á erfitt með að átta mig á ákvarðanatöku þessara miklu spekinga en sennilega búa þar góð- ar og gildar ástæður að baki. Hvað veit ég? Ljósvakinn Aron Þórður Albertsson Mjaldrar, mengun og spekingar Mjaldrar Hvalirnir sem fluttir voru til landsins. 10 til 14 100% helgi á K100 Stef- án Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Al- gjört skrons- ter Partíþáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Hann dregur fram DJ græjurnar klukkan 17 og býður hlustendum upp á klukkutíma partí-mix. 18 til 22 100% helgi á K100 Besta tónlistin á laugardagskvöldi. 22 til 2 Bekkjarpartí Besta tónlist- in í partíið á K100. Tónlistarkonan Florence Welch sagði í viðtali á dögunum að það besta sem hefði komið fyrir hana í lífinu væri að hætta að drekka og neyta fíkniefna. Hún talaði opin- skátt um líf sitt án vímugjafa en hún hætti öllu slíku árið 2014. Hún nefndi að það gæti stundum verið svolítið einmanalegt að vera á tón- leikaferðalagi edrú en að fólkið sem mætti á tónleikana bjargaði henni alveg. Florence er söngkona hljómsveitarinnar Florcence + The Machine, en hljómsveitin kom fram á Iceland Airwaves árið 2008. Lífið án vímugjafa Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 12 skýjað Lúxemborg 21 heiðskírt Algarve 27 heiðskírt Akureyri 11 skýjað Dublin 15 léttskýjað Barcelona 24 léttskýjað Egilsstaðir 12 skýjað Vatnsskarðshólar 13 léttskýjað Glasgow 16 skýjað Mallorca 26 heiðskírt London 19 heiðskírt Róm 28 heiðskírt Nuuk 8 léttskýjað París 21 heiðskírt Aþena 30 léttskýjað Þórshöfn 10 rigning Amsterdam 18 léttskýjað Winnipeg 23 skýjað Ósló 16 skúrir Hamborg 18 skúrir Montreal 21 skýjað Kaupmannahöfn 18 rigning Berlín 24 heiðskírt New York 19 rigning Stokkhólmur 21 heiðskírt Vín 28 rigning Chicago 21 rigning Helsinki 24 heiðskírt Moskva 28 heiðskírt  Rómantísk gamanmynd um unglingsdrenginn Conor sem elst upp í Dublin á ní- unda áratugnum. Hann á erfitt með að aðlagast nýjum skóla og stofnar hljóm- sveit í von um að falla í hópinn og heilla stúlku sem hann er hrifinn af. Myndin var tilnefnd til Golden Globe-verðlauna sem besta gamanmyndin. Leikstjóri: John Carney. Aðalhlutverk: Ferdia Walsh-Peelo, Aidan Gillen og Maria Doyle Kennedy. RÚV kl. 20.30 Sing Street /////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.