Morgunblaðið - 15.08.2019, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 15.08.2019, Qupperneq 14
taka frumkvæði að því að sýna vistvæni í verki.“ Við framleiðslu bjórs Álfs er kart- öfluhýði sem áður fór til spillis hjá Þykkva- bæ nýtt til bruggunar. Þórgnýr segir mik- ilvægt að búa til verðmæti þar sem þau eru ekki fyrir og að hráefni sé fullnýtt. Þó svo að Sheeran hafi ekki verið á svæðinu fékk hann forsmekk af matarboð- inu í gjöf þar sem til dæmis var að finna bjór frá Álfi. „Ed rekur bar þarna í Eng- landi þannig að maður veit ekki hvað ger- ist,“ segir Þórgnýr. Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Einkakokkur Ed Sheeran, JoshHarte, hélt matarboð í sam-vinnu við Matís og íslenskamatvælafrumkvöðla sl. mánudag. Zara Larsson lét sjá sig en Sheeran sjálfur var farinn af landi brott. „Josh notar tækifærið á meðan hann er að ferðast með Ed og hittir matarfrumkvöðla hér og þar um heim- inn og skrifar blogg um það fyrir sam- tök sem heita EIT,“ segir Þórgnýr Thoroddsen, yfirbruggari brugghússins Álfs, sem var á svæðinu. EIT eru sam- tök sem vinna að því að gera mat- vælaiðnaðinn sjálfbærari. Matreiðsluhetjur heimsins „Matís er hluti af EIT svo að Josh fær tengsl við matarfrumkvöðla í gegn- um þau. Það vildi einmitt svo til að við hittum þau hjá Matís á Hólum í Hjalta- dal á bjórhátíðinni þar 1. júní. Þau voru mjög spennt yfir bjórnum okkar svo þau settu sig í samband við okkur og buðu okkur að koma ásamt öðrum að hitta Josh og kynna það sem við vorum að gera.“ Ásamt Þórgný voru á svæðinu að- ilar frá Himbrima sem framleiðir ís- lenskt gin, Íslenskri hollustu, Nordic Wasabi og Fjárhúsinu. „Josh skrifar blogg um mat- reiðsluhetjur heimsins. Við spjölluðum heillengi, hann var brjálæðislega spenntur fyrir allri þessari nýsköpun. Hann er mjög hrifinn af sjálfbærnispælingum í mat og sjálfbærni var mikið rædd enda voru þarna samankomin fyrirtæki sem eru öll á einn eða annan hátt að vinna í sjálfbærni. Það var jafnvel svolítill hiti í fólki um þá ábyrgð sem hvílir á fyrirtækjum um að Larsson í íslensku matarboði Einkakokkur Ed Sheeran hitti íslenska frumkvöðla í matargerð sem hafa sjálf- bærni að leiðarljósi. Lars- son mætti og Ed fékk ís- lenskan bjór, gin og matvæli með sér heim. Stjarnan Ed Sheeran fór heim birgur af íslenskri matvöru. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Ljósmynd/Matís Matarboð Josh Harte, einkakokkur Ed Sheeran, lengst til vinstri, ræðir hér við gesti matarboðsins sem hann og Matís stóðu fyrir. Matgæðingur Zara Larsson fékk að kynn- ast íslenskri matarhefð. 14 DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 2019 Dýfðu tánum í sandinn og endurnærðu líkama og sál í Flórídasólinni. Sláðu í gegn á golfvellinum eða upplifðu ævintýri í Disney World með þínu kærasta fólki. Nú er rétti tíminn til að njóta lífsins í Orlando. Er ekki kominn tími á smá sand á milli tánna? Orlando
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.