Morgunblaðið - 15.08.2019, Side 33

Morgunblaðið - 15.08.2019, Side 33
FRÉTTIR 33Erlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 2019 Töfrar eldamennskunnar byrja með Eirvík Eldhúsið er ekki bara herbergi, heldur upplifun Við hjá Eirvík trúum því að eldhúsið sé hjarta heimilisins. Innanhússarkítektar og sérfræðingar í heimilistækjum keppast við að hanna hágæða eldhús sem standast tímans tönn, með virkni, gæði og sveigjanleika að leiðarljósi. Eldhúsið er fjárfesting til framtíðar – tryggðu þér raunveruleg gæði á hagstæðu verði. Eirvík Suðurlandsbraut 20, Reykjavík, sími 588 0200, eirvik.is. Opnunartími mánudaga - föstudaga 10-18, laugardaga 11-15 Fjöldi slökkviliðsmanna barðist í gær við umfangsmikla skóg- arelda á Evia, næststærstu eyju Grikklands, sem liggur norð- austur af Aþenu. Eldarnir kviknuðu í byrjun vikunnar á verndarsvæði fyrir dýr og hafa þegar valdið miklum skemmd- um á furuskógi á svæðinu. Íbúar í þremur þorpum voru fluttir á brott í fyrrinótt og á myndinni að ofan sést slökkviliðsmaður reyna að forða geit undan logunum. Gróðureldar hafa logað víða á Grikklandi undanfarna daga en afar heitt hefur verið í veðri, víða yfir 40 gráður, og hvasst. AFP Barist við gróðurelda á Grikklandi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.