Tíðbrá - 01.11.1928, Blaðsíða 2
TÍÐBRÁ
BÆKUR TIL SÖLU:
Sig. Kr. Pjetursson: Um vetrarsólhvörf.
Sig. Kr. Pjetursson: Fornguðspeki í Ásatrúnni.
Minning um Sigurð Kristófer Pjetursson.
C. W. Leadbeater: Ósýnilegir hjálpendur. Þyð. S. Kr. P.
Lilly Heber: Annie Besant (á norsku).
Annie Besant: Koma Mannkynsfræðarans í ljósi austrænnar
og vestrænnar sálarfræði. Þýð. Kr. Matthíasson.
Ræður og kvæði, eftir J. Krishnamurti, flutt við eldana í Ommen 1927.
J. Krishnamurti: Leiðsögn, uppeldis- og skólalíf.
Við fótskör meistarans, eftir Alcyone.
Bækur þessar má panta hjá Hólmfr. Arnadóttur, Ingólfsstræti 22
Reykjavík, og verða þær sendar með póstkröfu hvert sem vera skal.
— Bækurnar eru seldar mjög lágu verði.
EFNIS YFIRLIT:
Annie Besant: Avarp til allra ................................. 1
Mynd af Annie Besant ............................................. 2
J. Kr.t Inngangsorð............................................... 3
H. Á.: Inngangsorð................................................ 4
Ársskýrsla íslandsdeildar Guðspekifjelagsins ..................... 5
Áttundi Ársfundur íslandsdeildar Guðspekifjelagsins .............. 15
Ársreikningur íslandsdeildar Guðspekifjelagsins 1927 ............. 16
Úr ársfjórðungsbrjefi frá C. Jinarajadasa. J. Kr. þýddi ....... 17
Stjörnufjelagið, fundurinn í Ommen og fleira .................. 17
Sigríður Björnsdóttir: Þjónustureglan. Tafla og skýringar á henni 19
Jón Árnason: Kveðja .............................................. 24
Hin almenna frjálsa kirkja. — Mynd A. B. — Forsetaval ......... 24
Orðsending til Guðspekifjelagsins frá Eldri Bróður, H. Á. pýddi 25