Tíðbrá


Tíðbrá - 01.11.1928, Blaðsíða 23

Tíðbrá - 01.11.1928, Blaðsíða 23
TÍÐBRÁ 21 tugatali, en það verður aldrei neitt gagn í þeim, ef við sýnum ekki, að hinar göfugu kenningar, sem við að- hyllumst, hafi borið ávöxt í lífi okkar. Við verðum, eins og Krishnaji segir, að lifa göfugu lífi. En hvernig gjörum við Iíf okkar göfugt? Ekki með því að sitja hver heima hjá sér og sökkva sér niður í lestur bóka, hversu göfugt sem innihald þeirra er, heldur með því að fara út, taka þátt í sorgum bræðra okkar og reyna á allan hátt að hjálpa þeim til að losna úr viðjum van- þekkingar, benda þeim upp á við og stvrkja þá í leit- inni að Ijósinu. Ég býst við að erfitt verði að stofna deildir utan Reykjavíkur, félagsmenn eru svo fáir á hverjum stað; en það vildi ég bi-ýna fyrir öllum Guðspekifélögum, að þeir gríjxi hvei't það tækifæri, sem þeim gefst, til að hjálpa, hvort heldur menn eða málleysingjar eiga í hlut. Frú Besant segir í bréfi til Alþjóðai'itarans, og sem birt hefir verið í ,,The Service“, málgagni reglunnar: ,,Aherzla er stundum lögð á einn lið og stundum á ann- an í stefnuskrá okkar, nú er það starf. Leggið því alt kapp á það“. Mér hefir dottið í hug „motto“ fyrir regluna, það er lítil vísa, sem ég fann á eldspítustokk, og er svona: Alla þá, sem eymdir þjá, og lýsa þeim, sem ljósið þrá er yndi að hugga, en lifa í skugga. Bræður mínir, reynum öll að bi'eyta eftir þessu. Sigríður Björnsdóttir. Stjórn þjónustureglunnar á fslandi: Höfuðsmaður: Frk. Sigriður Björnsdóttir, Aðalstræti 12. Deildarstjóri: Frk. Jóhanna I’órðardóttir, nýlendugötu 23. Flol: I: sstjórar: 1. flokkur, Guðjón Guðjónsson, Tjarnargötu 17. 2.. flokkur, Grétar Fells,Lækjargötu 10. ,‘i. flokkur, hæztaréttardómari Páll Einarsson, Vesturgötu 38. flokkur, Þorlákur Ófeigsson, Laugaveg 89. 5. flokkur, frú Unnur Skúladóttir, Vonarstræti 12. ti. flokkur, Andrés Andrésson, Laugaveg 3. 7. flokkur, frú Guðrún Sveinsdóttir, Fjólugötu 5.

x

Tíðbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðbrá
https://timarit.is/publication/1376

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.11.1928)
https://timarit.is/issue/404628

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.11.1928)

Aðgerðir: