Tíðbrá - 01.11.1928, Blaðsíða 36
TÍÐBRÁ
7 ^
Fröken Sigríður Björnsdóttir,
Aðalstræti 12, Reykjavík,
úívegar fyrir hönd íslandsdeildar Guðspekifélagsins,
útlendar bækur og tímarít guðspekilegs efnis.
Félagsmenn eða aðrir sern vilja fá sér slíkar
bækur, eru beðnir að snúa sér ti! hennar.
Sömuleiðis hefir hún ti! sölu reykelsi.
Verziun Augustu Svendsen,
Reykjavík.
Smekklegar ísaumsvörur altaf fyrirliggjandi, frá því
ódýrasta til þess bezta.
Sent með póstkröfu hvert á land sem er.
Verzlun Augustu Svendsen.
SKJALDBREIÐ
Kirkjustræti 8, — Reykjavík, — Sími 549,
hefir herbergi fyrir aðkomufólk; þar fæst fæði
um lerigri eða skemri tíma; kaffi og aðrir
drykkir fást þar allan daginn.
Til rafmagnsnotkunar
fáið þér alt, sem þér þurfið, hjá
Eiríki Hjartarsyni, Laugaveg 2013
Sími 1690. — Pósthólf 565.
Sent gegn póstkröfu hvert á land sem er.
IV...... ..........-...........--.