Tíðbrá


Tíðbrá - 01.11.1928, Blaðsíða 8

Tíðbrá - 01.11.1928, Blaðsíða 8
TÍÐBRÁ (> Guðspekistúka Hafnarfjarðar. Fundir hafa venjulega verið haldnir annan hvorn sunndag, oftast hjá Davið Kristjánssyni og einstöku sinnum hjá stúku- formanni, frú Valgerði Jensdóttur. Síðastliðið starfstímabil hafa 9 manns gengið i stúkuna. Skráðir félagar eru nú 20; af þeim eiga 16 heima í Hafnar- firði, en hinir 4 eru sinn á hverju landshorni. Stjórn stúkunnar skipa hinir sömu og áður. Þessir hafa flutt erindi á fundum: Þórcfur Edílonsson, 6: Þýðingar eftir hann á köflum úr ..Ttn’. Initiate“. l‘orlákur Ófeigsson, 4: Þýðingar eftir hann á 2 erindum eftir Jinarajadasa (Maðurinn þessa heims og annars. — Þróun dýra). — 1 eftir Krishnamurti og 1 frumsamið erindi. Valgerður Jensdóttir, 3: Véfréttir í Delfi eftir S.. Kr.. P. — Takmarkið eftir H. Lund, er ónafngreindur hafði þýtt. — Orkustraumar eftir G. Hodson, þýðingin eftir Valgerði. Jalcob Kristinsson, 3: Iíarma. — Þýddur kafli úr „Gods in Exile“. — Búddha. Edwin C. Bolt, 1: Um frjálskaþólsku kirkjuna. Grétar Fells. 1 : Göfugmenska. Sigurðnr Ólafsson, 1: Verkamenn og vinnuveitendur. Hafa furidirnir verið 19 alls. Guðspekistúka Isafjarðar. Stúkan hefir haldið 5 undirbúningsfundi og 20 venjulega fundi, síðan stofnskrá hennar var undirrituð, 3. mai 1927. Flestir fundanna hafa verið haldnir í húsi Helga Ketilsson- ar, og eru þau húsakynni svo góð, sem þau geta verið í einkaíbúð. Frumsamin erindi hafa flutt: Jakob Kristinsson, C. Jinara- jadasa, Grétar Fells, Andrés Straumland, Guðm. Geirdal, Elías J. Pálsson, Kristján Guðmundsson, Jón 01. Jónsson og Ólafur Guðmundsson, eitt erindi hver þeirra; en Björn H. Jónsson þrjú erindi frumsamin. Að öðru leyti hefir formaður, Jón Ól. Jónsson, eða félagsmenn aðrir, flutt erindi svo sem hér segir: Kristín Matthíasson 1 eftir Jinarajadasa. Grétar Fells 2 eftir sama (þýðing G. Fells). Guðm Geirdal 1 eftir sama (þýðing Kr. Matth.), og annað eftir A. Besant (þýðing Sig. Kr. P.). Elias J. Pálsson 1 eftir Guðbrand Guðjónsson. Jón Ól. Jónsson 2 eftir Jón Árnason, 1 eftir A. Besant (þýð- ing S. Kr. P.), 2 eftir Leadbeater (þýðing Valgerður Jensd.), 1 eftir Jón Aðils, 1 eftir Jakob Kristinsson og „Bréf frá eldri bróður (þýðing Hólmfr. Árnad.).

x

Tíðbrá

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2710-9135
Tungumál:
Árgangar:
1
Fjöldi tölublaða/hefta:
3
Gefið út:
1928-1929
Myndað til:
1929
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Hólmfríður Árnadóttir (1928-1929)
Lýsing:
fréttablað Íslandsdeildar Guðspekifélagsins. Reykjavík|c 1928-1929.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðbrá
https://timarit.is/publication/1376

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.11.1928)
https://timarit.is/issue/404628

Tengja á þessa síðu: 6
https://timarit.is/page/7136457

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.11.1928)

Aðgerðir: