Tíðbrá - 01.11.1928, Blaðsíða 34
32
TÍttBRÁ
og yðar heiins, og að þá opnist yður aðgangur að
fleiri heimuin, svo úr þeiin ölluni verði einn heimur,
og að vér náum aftur vorri eðlilegu stöðu mitt á ineðal
vorra yngri bræðra, og að þá lifi menn og englar sam-
an í ánægjulegum félagsskap.
Trúið af öllu hjarta á sigur hins góða, fagra og sanna
og vissulega mun það sigra. Fylgið einbeitt hugsjónum
yðar, og þær munu g'anga í uppfyllingu. Útrýmið öllu,
scin leiðir til aðgreinandi mismunar, allri særandi gagn-
rýni og útásetningum, allri stórlætis yfirburðatilfinn-
ingu, öllum óvingjarnlegum dómum, allri afbrýði, allri
sjálfs-réttlætingu þá munuð þér öðlast þann frið,
sem öllum skilningi er æðri og læra að nota orku þá,
sein öllu til réttlætis snýr. Þá munuð þér leggja undir
vður ríki himnanna, sem með fögnuði gæfust upp fyrir
yður, og þá mundi Guðspekifélag vort nálgast takmark
það, sem vér settum því fyrir hálfri öld — sem var
bræðralag.
Áfram, bræður! Áfram að takmarkinu. Óttist ekki
hindranir. Örvæntið eigi þó þér verðið að þola stundar
ósigur. Treyrstið sjálfum yður að saina skapi og vér
treystum hverjum einstökum yðar, því enginn er sá
félagsmaður, að eigi hafi hann samband við oss, eða
hvers hjálpar vér eigi þörfnumst. Höfum vér eigi valið
hvern og einn sökum þess, að vér þörfnuðumst hans?
Sérhver yðar þarfnast hinna, og vcr þörfnumst yðar
allra. Berjist hugrakkir fyrir sannleik og bræðralagi,
og vé.r verðum ætíð með yður.
H. Á. þýddi.
Ritstjóri: Hólmfríður Árnadóttir.
Reykjavík — Prentsmiðjan Gutenberg ht'. — 1928.