Tíðbrá - 01.11.1928, Blaðsíða 11

Tíðbrá - 01.11.1928, Blaðsíða 11
TÍÐBRÁ 9 Martha Kalman, 1: Um skirnar- og fermingarsakramenti í binni frjálsu almennu kirltju. Guðbrandur Guðjónsson, 1: Um Þjóðsögn, er liann nefndi „Úr álögum". Steingrímur Arason, 1 : Um Ameríku og skuggamyndir þaöan. Hallgrimur Jónsson, 1: Þýðing á ritgerð: „Hvað tekur við eftir dauðann“, eftir Jinarajadasa. E. C. liolt. 1: Um aðstoð engla við starfsemi kirkjunnar. Jóhanna Þórðardóttir, 1: Um hugsjónir og daglegt lif (þýðing). Hólmfríður Árnadóttir. 1: „Bréf frá eldri bróður", er hún bafði þýtt. Hinn 17. febrúar var kvöldskemtun haldin til ágóða fyrir ferðakostnaðarsjóð séra E. C. Bolts. Frú Martba Kalman og Helga Eggerts, hjúkrunarkona, sáu um skemtunina. 17. nóvember 1927 var haldinn hátíðlegur með fundi. Var þá stúkan 15 ára. Flutti deildarforseti stutt erindi um hugleiðingar. — Á eftir var kaffisamsæti á Skjaldbreið. Flutti form., Jón Árna- son, þar ræðu fyrir minni félagsins og afhenti 4 eftirlifandi stofnendum Reykjavíkurstúku, hverjum um sig, útskorin kassa til minja. — Sigurður Ólafsson afhenti einnig form. stúknanna í Reykjavík samskonar kassa, hvorum um sig, til minningar um sjö ára formensku þeirra. Stofnendur Reykjavíkurstúkunnar, þeir, er enn eru á lííi, eru þessir: L. Kaaber og frú hans, fröken H. Kjær og Þorkell Þor- láksson. Fundurinn fór hið bezta fram og skemtu menn sér tii mið- nættis við ræður og söng. Félagar eru alls 94. Septíma. Fundir liafa verið haldnir reglulega, annanhvorn föstudag. Auk þess voru haldnir tveir afmælisfundir, fæðingardag dr. Annie Besant, 1. okt. og afmælisdag stúkunnar, 23. janúar. Alls haldnir 18 fundir. Þessir hafa flutt erindi á fuudum: Aðalbjörg Sigurðardóttir, 1: Konan með vitundirnar tvær. Grétar Felts, 3: Káfli úr bók Van der Leeuw’s, „Gods in Exile“ er .1. Kr. hafði þýtt. —■ Hugtakið ..gent)e“-menska. —- Fegurð. Edwin C. Bolt, 2: Orkustöðvar ljósvakalíkamans. —- Ýmsum spurningum svaráð. Steingrímur Arason, 1 : Frá Ameríku (ræða og skuggamyndir). Jakob ICristinsson, 11: Sannleiksbarátta Annie Besant. — Ræða um Jinarajadasa og lesin grein eftir hann. — Karma (að miklu leyti þýtt). — Um hugleiðingar, tvö erindi. — Kenn- ing Krishnamurti. — Æfiferill Gautama Búddha. — Kenning Búddha. — Útlegð mannsálarinnar (þýðing). — Sannleikur og iygi (eftir Sig. Kristófer Pétursson). — Kveðjuorð.

x

Tíðbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðbrá
https://timarit.is/publication/1376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.