Tíðbrá - 01.11.1928, Blaðsíða 7
TÍÐBRÁ
Ársskýrsla
fslandsdeildar Guðspekifélagsins.
1. maí 1927 — 1. maí 1928.
Arsskýrsla allsherjarforseta Guðspekifélagsins hefir ckki bor-
ist mér i hendur, þegar þetta er ritað. Veit ég ekki ti), að neitt
sérstaklega sögulegt liafi við borið innan félagsins liðið starfs-
timabil. En athygli og umræður virðast að miklu leyti hafa snú-
ist að Stjörnufélaginu, Krishnamurti og kenningu hans, enrla er
og eðlilegt að svo sé.
Sökum þess, að ég hefi ekki fengið áðurgreinda skýrslu, sný
eg mér þegar að íslandsdeildinni, og er þá fyrst að minnast
á stúkurnar og störf þeirra.
Áróra.
Fundir hafa venjulega verið haldnir annan livorn sunnu-
dag, en stundum oftar. Hafa verið lesin upp erindi eftir
ýmsa. Jón Árnason flutti erindi á tveimur og Jakob Ifrist-
insson á 4 fundum. Hafa fundir verið fremur vel sóktir.
Sú breyting liefir verið gerð á stjórn stúkunnar, að Jón
kaupmaður Björnsson hefir tekið að sér fundarstjórn, þegar
form. hennar, Jósef Björnsson, getur ekki mætt. Á hann langt
að sækja frá heimili sinu í Borgarnes, þar sem langflestir
stúkufélagar eru, og urðu því fundir ekki jafn reglulega
haldnir, undanfarna vetur, og verið hefði að öðrum kosti, ef
formaður hefði húið i Borgarnesi. 1‘ess vegna var iyrnefnd
breyting gerð, svo að fundir skyldu aldrei falla niður, og
hefir hún gefist vel.
Tveir nýir félagsmenn hafa bæzt við á árinu. Eru nú alls 13.
Laugarnesstúkan.
Sökum veikinda liafa íundir verið með færra móti, alls 12
starfstimabilið. Stúkufélagar eru að eins 4.
I>essir hafa lagt til fundarefni:
llelga Eggerts, 2: Sumarskólinn í Nakskov. — Stjörnufundur-
inn i Ommen 1926.
Sigurður Ólafsson, 2: Verkamenn og vinnuveitendur. — Ö-
ákveðið efni.
Jakob Kristinsson, 2: Nytsemi þjáninga. —- Tvær þýddar
greinar.
Jón Arnason, 5: 2 erindi um likingarnar í list Einars Jóns-
sonar. — Um guðspeki. -—- Hugleiðing út af æfintýri. —
Heiinsókn séra Bolts.
Martha Kalman 1 : Um helgisiði kirkjunnar.